Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 11. september 1977 krossgáta dagsins 2575. Lárétt 1) Maður 5) Fisks 7) Veiðar- færi 9) For 11) 501 12) Siglutré 13) Kona 15) Mál 16) í kýr- vömb 18) Krúnurakaðar. Lóðrétt 1) Hnefar 2) Dauði 3) Eins 4) Sttírveldi 6) Stig 8) Stök 10) Hvæs 14) Beita 15) Tal 17) Eins. Ráðning á gátu Nr. 2574 Lárétt 1) Grimur 5) Sól 7) SOS 9) Læk 11) TS 12) SO 13) UTS 15) Bil 16) Ola 18) Stærri Lóðrétt DGistum2) 1ss3)Mó4)U116) Skolli 8) Ost 10) Æsi 14) Sót 15) Bar 17) Læ -U---J Ti ¦ Jp Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Nú líöur að þvi að saumaklúbbar og kven- félög hefji störf sin eftir sumarið. Er þvi tilvalið tækifæri að lita inn i Hof og gera góð kaup. Hannyrðavörur og efni á kjaraverði. Ódýrt þvottavélagarn i skólapeysuna, — ennfremur mikið úrval af fallegum gjafa- vörum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 + Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Gunnar ólafsson vörubilstjóri, Sæviðarsundi 21, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni I Reykjavik mánu- daginn 12. september kl. 13,30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjálfsbjörg, félag fatlaðra og lamaðra. Helga Oddsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Erlendur Erlendsson, Birgir R. Gunnarsson, Auöur H. Finnbogadóttir, Sígurður Gunnarsson, Elln Magnúsdóttir og fjölskyldur. Móðir okkar Guðrún S. Guðmundsdóttir frá Guttormshaga sem andaðist á Vifilstaðaspitala 2. september, verður jarðsettfrá Hagakirkju i Holtum þriðjudaginn 13. septem-. ber kl. 14. Börnin. Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför Málfriðar Björnsdóttur Frímann Jönasson, Ragnheiður Frimannsdóttir, Ove Krebs, Birna Frimannsdóttir, Trúmann Kristiansen, Jónas Frfmannsson, Margrét Loftsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Alúðarþakkir sendum við þeim fjölmörgu ættingjum og vinum, sem á margvislegan hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. Lúðviku Lund. Einnig þökkum við félagasamtökum á Raufarhöfn, i Garðabæ og Reykjavík auðsýnda viröingu og vinsemd i þessu sambandi. Leifur Eiríksson Eysteinn Leifsson, Ina Guðmundsdóttir, Rannveig Leifsdóttir, Haraldur Sigurjónsson, Ingibjörg Leifsdóttir, Erlingur Leifsson, Arndis Gunnarsdóttir og barnabörn. í dag Sunnudagur 11. sept. 1977 Heilsugæzia Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi J1510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavlk vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. . Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á ^laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. ! Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. ' Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu .borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum. er svarað allan sólarhringinn. [ Tilkynning j FLOAMARKADUR Félags einstæðra foreldra verður inn- an tiðar. Við biðjum velunn- ara að gá í geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Sími 11822 frá kl. 1-5 daglega næstu þrjár vikur SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðar- kotssundi 6, slmi 11822. Strætisvagnar Reykjavlkur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Afmæli Attræður Jón D. Guðmundsson, fyrr- verandi formaður verkalýðs- málanefndar Framsóknar- flokksins, er áttræður f dag. Hann er Vestur-Húnvetningur að uppruna, fæddur á Melstað i Miðfirði, og hefur um tugi ára átt heima I Reykjavik, og kom lengi við sögu verkaíýðs mála hér. Hann liggur nú I sjúkrahúsi. 1 dag, sunnudaginn 11. september, eiga 80 ára afmæli tvibura-systurnar Gislina og Guðriður Gestsdætur frá Dýrafirði. Gislina dvelur á Elli- og Hjúkrunarheimilinu Grund, en verður á afmælis- daginn stödd á heimili sonar sins og tengdadóttur að Háa- leitisbraut 119, Rvk, frá kl. 14-18, en Guðriður, sem heima á i Haukadal I Dýrafirði, er nú stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Espigerði 2, Rvk. hljóðvarp Sunnudagur 11. september 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson. kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Steph- ensen. Organleikari: Ragn- ar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 veðurfregnir og fréttir. . Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í liðinni viku.Páll Heið- ar Jtínsson stjtírnar umræöuþætti. 15.00 Knattspyrnulýsing frá Laugardalsvelli. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik úrslitaleiks bikar- keppni KSÍ milli Fram og Vals. 15.45 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátfð I Björgvin i júni i sumar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það I hug. Björn Bjarman rithöfundur spjallar viö hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög: Elfsabet Erlingsdottir syng- ur. Kristinn Gestsson leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfirsjó og land. Jtínas Jónasson á ferð vest- ur og norður um land með varðskipinu óðni. Sjöundi þáttur: Frá Eyri við Ing- ólfsfjörð og Gjögri. 17.30 Spjallfrá Noregilngólf- ur Margeirsson segir frá baráttunni vegna þingkosn- inganna sem fram fara degi síðar. 18.00 Stundarkorn með þýzka baritónsöngvaranum Karli Schmitt-Walter Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobs- syni. 19.55 tslenzk tónlist. „I call it", tónverk fyrir aítrödd, selló.planö og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut Magniísson, Pétur Þor- valdsson, Halldór Haralds- son. Arni Scheving ogReyn- ir Sigurðsson flytja, höfund- urinn stjórnar. 20.20 Lifsgildi: sjötti þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman þattinn, sem fjallar um gildismat i tengslum við islenzka menntakerfið. Rætt við Ind- riða Þorláksson, forstöðu- mann byggingadeildar rhenntamálaráðuneytisins, Ingu Birnu Jónsdóttur kennara, Svanhildi Sigurð- ardóttur flokksstjóra og Kristján Friöriksson iðn- rekanda 21.05 Sinfónfa nr. 3 I C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelfus. Sin- fóniuhljómsveit finnska út- varpsins leikur: Okko Kamu stj. (Frá finnska út- varpinu) 21.35 „Veggurinn", smásaga eftir Jean-Paul Sartre. Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördis Hákonar- dóttir les siðari hluta sög- unnar. 22.00 Fréttir. .22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. september 7.00 Morgundtvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Olf- hildur" eftir Hugrúnu. Höf- undur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlista. Svipmyndir fyrir pianó eftir Pál teólfs- son. Jórunn Viöar leikur. b. Sönglög eftir Björgvin Guð- mundsson. Guðmundur Jónsson syngur: Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistarskólans I Reykjavlk leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrik og Rut" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Heimir Pálsson mennta- skólakennari talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.30 Afrlka — álfa andstæðn- anna. Jtín Þ. Þór sagnfræð- ingur talar um Suður-Afr- fku, Namibiu og Botswana. 21.00 „Visa vid vindens ang- ar" Njörður P. Njarðvík kynnir sænskan visnasöng: — sjötti þáttur. 21.30 Otvarpssagan: „Vikur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (4) •22.00 Fréttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.