Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 11. september 1977 Þaö gerðist hér einn daginn, ekki alls fyrir löngu, aö góökunn- ingi okkar hérna á Timanum, Magnús Sveinsson kennari, heim- sótti okkur, þar sem viö sátum viö ritvélarnar og kepptumst viö að skrifa nú eitthvaö gott og upp- byggilegt handa blessuöum les- endunum. Slikar heimsóknir geta stundum oröiö lengri en ætlaö var i fyrstu, og hér fór það svo, aö viö Magniis settumst á tal og tókum að spjalla um gamla daga. Fyrst barst taliö að upphafi og æskuár- um Magnúsar. Langaði að verða lækn- ir, — en var of fátækur — í'ig fæddist, sagoi hann, aö Hvítsstööum I Alftaneshreppi i Mýrarsýslu, 6. september 1906. Foreldrar mlnir voru Sveinn Helgason og slöari kona hans, Elísabet Guðrún Jónsdóttir. Faö- ir, minn var nokkuð við aldur, þegar ég fæddist, en hann var fæddur ário 1841 , og var þvl hálfnaöurmeð sjöunda tug æviár- anna, þegar ég kom i heiminn. — Nauzt þú þá ekki föður þins stutt? — Ég var hjá foreldrum min- um, þangaö til ég var tæpra sjö ára. Þá var heilsu föður mlns fariö aö hraka til muna, svo ég var tekinn í fóstur aö Valshamri sumarið 1913, og þar var ég til tuttugu og tveggja ára aldurs, að ég fór í Hvitárbakkaskóiann. Þegar ég var um fermingu, og lengi siðan haf ði ég mikinn hug á þvl aö komast I langskólanám. Mig langaði að verða læknir, en auðvitað vissi ég, að fyrst yrði ég að komast I menntaskóla og ljúka hinni almennu skólagöngu, áður en lengra væri haldið. En það vorualls ekki nein tök á sllku, svo þetta varð aldrei annað en draumur. — Þú hefur auðvitað alizt upp við fátækt, eins og flestir ung- lingar á þessum árum? — Faðir minn var talinn með efnuðustu bændum sveitarinnar allt fram um aldamót, enda var fyrra hjónaband hans barnlaust, og heimilishald þess vegna til- tölulega létthjá honum. Hins veg- Magnús Sveinsson. Hvltsstaðir á Mýrum I tlð Sveins Helgasonar. Húsaskipan eins og hún var um sfðustu aldamót. Járnvarið timburhús, stór stofa og eldhús niðri, en portbyggð baðstofa uppi. Austan við húsið (til hægri á mynd- inni) er gamla hlóðaeldhúsið, sem lengi var notað. Þar var soðiö slát- ur, reykt kjöt o. fl. Um Hvltsstaði segir svo I Fóstbræðra sögu: Bærinn var áður kallaður á Mel. Helgi hvlti, sem lengi bjó á Hvltsstöðum, færði hús sln þangað sem nú er bærinn. Hið nýja bæjarstæði var slðan kennt við Helga og kallað á Hvltsstöðum. yff ar eignaðist hann dreng með stúlku, sem var á heimilinu hjá honum. Hún hét Astriður Er- lendsdóttir og var frá Jarðlangs- stöðum. Þessi sonur föður mins og Astrlðar var skirður Sveinn. Hann stofnaði slðar Sveinsstaði i Alftaneshreppi. í FYLGD MED GÓDU FÓLKI Nokkru eftir aldamótin kvænt- ist pabbi móður minni. Hann var þá tekinn að reskjast, og hún var þrjátiu og þremur árum yngri en hann. Þau eignuðust átta börn, og þá leiddi það af sjálfu sér, að efnahagurinn þrengdist. Segja má, að efni föður mins hafi verið að mestu þrotin, þegar hann féll frá. Fósturforeldrar mlnir voru ekki heldur efnað fólk, en áttu þó vel til hnifs og skeiðar. Matar- skorti kynntist ég aldrei, hvað þá sulti. En efni til annarra hluta voru af mjög skornum skammti, og eins og ég sagði áðan, þá var aldrei neinn vegur að kosta mig til langskdlanáms. Þó taldi ég hugsanlegt að komast í Hvitár- bakkaskólann, en þegar ég ætlaði að' drifa mig þangað, árið 1927, þá veiktist fósturmóðir mln, svo að heimahför min dróst enn um eitt ár. Ég var orðinn tuttugu og tveggjaára.þegarégkomstloks i skóla. Eftirminnilegir einstaklingar — Nd hefur löngum verið mjög auðugt mannlif I Borgarfjarðar- héraði. Manst þú ekki eftir sér- stæðum og merkilegum einstak- lingum frá æskuárum þinum? — í<:g heyrði talað um tvo menn, sem "báðir voru nokkuð tiðir gestir á þessum slóðum, en hvorugan þeirra sá ég svo á ég muni að lýsa þeim. Það voru þeir Eyjólfur ljóstollur og Sim- on Dalaskáld. Eyjólfur var i raun og veru heimilisvinur for- eldra minna. Hann hafði að ein- hverju leyti alizt upp I Alftár- tungu, sem er I sömu sókn, og var alla tið góður kunningi föður mins og fyrri konu hans, Ingibjargar Erlendsdóttur. Eyjólfur var ágætlega hagoröur og orti um föð ur minn og Ihgibjörgu þrjár góö- ar vlsur, sem hann skrifaði sjálf- ur upp. Löngu seinna fékk ég þessar vlsur hjá hálfbróður min- um, og þær eru nvl geymdar i handritadeild Landsbókasafns- ins. — Mér finnst það ekki Htill fengur að eiga kveðskap eftir Eyjólf, skrifaðan með hans eigin hendi. Ég mun hafa verið kominn um fermingu, þegar Ingimundur Sveinsson var þarna á ferð. Hann var bróöir Jóhannesar Kjarvals, og gekk undir nafninu Ingimund- ur f iöla, eins og alkunnugt er, og munu flestir landsmenn, sem komnir eru til vits og ara, kann- ast við það kenningarnafn hans. Hann lék frábærlega vel á fiðlu, svo að á orði var haft. Ég man veí eftir Ingimundi, og meðal annars einu sinni niðri I Borgarnesi. Hann stóð þá utan við gamla gistihúsið i kaupstaðnum, — en þar mun hann hafa dvalizt — og lék á f iðluna sina. Fólk , sem statt var innan "dyra I gistihúsinu, greiddihonumskemmtunina með þvl að láta fimmeyringum og fleiri smápeningum rigna úr gluggum gistihússins og niður á götuna til Ingimundar. Einhver safnaði þessum aurum saman fyrir Ingimund og fékk honum, en hann tók viö, glaður I bragði. Þetta voru listamannalaun hahs,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.