Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. september 1977 21 og ég hygg, aö þaö hafi ekki verib nein smánarlaun, þvi aö þá var fimmeyringurinn óllkt verömeiri en seinna varö. Einn þeirra eftirtektarveröu manna, sem ég minnist frá æsku minni, var Þorleifur Erlendsson kennari, bróBir Astrföar þeirrar, sem faðir minn átti soninn með. Þorleifur var gáfaöur maður, en sérstæöur nokkub, og sumum þótti hann einkennilegur. Hann var mUsikalskur mjög, og einn þeirra fáu manna, sem kunnu gömlu Passiusálmalögin. Hann kunni ab leika á hljóbfæri, og eitt- hvab bar hann vib ab kenna í'cílki organleik. Sjálfur mun hann og hafa samib lög, en ekki kann ég nánar f rá þvi ab segja. Abalstarf Þorleifs var barnakennsla. Hana stundabi hann lengi, en ekki nærri alltaf á sama stab. Þannig veit ég til þess ab hann kenndi á Vest- fjörðum og hér .íyrir sunnan," — en ekki þó i Reykjavík, — svo ég viti. Seinast var hann gangavörb- ur I Gagnfræbaskóla Austurbæjar iReykjavik. Þorleifur var vinsæll mabur, enda afar vibfelldinn. Hann var margfróbur, en þvi mibur hygg ég ab hann hafi litib eba ekkert skrifab, og þá hefur allur þessi mikli fróðleikur farib meb honum i gröfina. Enn langar mig ab minnast á einn mann, sem er mér minnis- stæbur. Hann hér Gubmundur og var Jdnsson. Gubmundur var mikill hestamabur, og þvi upp- nefndu sumir hann og kölluðu hann Gubmund truntu, eba Gub- mund Th. Gubmundur var feiki- lega orbheppinn mabur og gat verib einkennilegur I tilsvörum. Sum þeirra munu vera i minnum höfb enn þann dag t dag — og verba sjálfsagt munuð enn um sinn. Sjálfur hef ég skrifab drjiíg- langan þátt um Guðmund, og geri égráðfyriraðþað verkmittkomi i safni sem heitir Borgfirzk Blanda. \ —¦ Skrifaöir þú ekki llka þátt um Eyjdlf ljdstoll? — Jú, þab gerbi ég, og reyndi ab tína til alla vitneskju um Eyj- ólf, bæbi þab sem ég hafbi heyrt heima I sveit minni, og enn frem- ur safnaði ég úr öðrum áttum þvi sem tiltækt var, bæði visum eftir Eyjdlf, og margvislegri vitneskju um hann. Ég hygg þvl, að þessi ritgerð min um Eyjólf ljtístoll eigi að geta gefið sæmilega glögga og heillega mynd af manninum. En ritgerb min um Gubmund Jóns- son er þó öllu lengri. Brotizt til mennta — En svo við vfkjum að sjálf- um þér á ný: Hvert lá leið þin, þegarþú gazt loks lariö að stunda skólanám, tuttugu og tveggja ára að aldri? — Ég fór i Hvítárbakkaskól- ann, en veturinn ábur hafbi ég verib á námskeibi á Hvltárbakka hjá ýmsum góbum mönnum, þar á mebal Rlkarbi Jónssyni, mynd- höggvara og myndskera. Þegarégkomlskólann, haustib 1928, settist ég I svokallaban ann- an bekk, þvi að & þessum fcrum voru þar þrlr bekkir. Skólastjóri var Lúðvig Guðmundsson. Hann taldi að ég gæti farið I þessa eldri deild, þviað sannleikurinn var sá, ab ég, er alltaf lá I bokum, var búinn að lesa heima flest þab, sem kennt var I yngri deildinni. tslenzku og dönsku hafbi ég lesið talsvert mikið, og reikning lærbi ég eiginlega af sjálfum mér. Hér var þó eingöngu um sjálfsnám ab ræða, þvi ekki hafði ég i neinn skóla komið. Ég átti málfræði Halldórs Briems, og heita mátti, að eg kynni hana utanbókar. Þar voru málfræðiheitinlikaá latinu, og ég lagði það á mig að læra latinuna lika. Liklega hefur þetta verið einhver sérvizka.en hvað sem þvi Hbur, þá kom þab sér vel fyrir mig slðar, þegar ég var f arinn að stunda nám I Sviþjóð. t sænsku málfræðinni voru málfræðiheitin lika á latinu, og nú kom sér vel að kunna þau utanbókar. Þab flýtti mikib fyrir mér vib ab læra sænskuna. Um þab leyti sem ég fermdist kom út Heilsufræbi Steingrims Matthlassonar. Þá bók eignabist égog heita mátti ab ég lærbi hana utanbókar, og margt af latínu- heitunum i henni. Þetta heima- nám dró mig drjúgt, og kom mér oft ab góbum notum sibar. — Varst þú a&eins I „eldri deild" á Hvitárbakka? — Nei, ég var þar llka I þribja bekknum. — Fdrst þú svo I Kennaraskdl- ann? — Nei, ég útskrifabist Ur þribju deild á Hvitárbakka vorib 1930. 1941-'46 var ég skólastjóri á Hest- eyri vib Isaf jarðardjUp. Þótt Kennaraskólinn væri gób- ur skóli, þá fannst mér þó alltaf sem einhverja kjölfestu skorti I nám mitt. Ég vissi, að mikill hluti lærdóms mlns byggbist á sjálfs- námi og heimalestri, og mér þótti sú kunnátta, sem ég hafbi öblazt meb þvi mtíti, og I Kennaraskól- anum of takmörkub.Hugur minn stób þvl til f rekara skólanáms, en af ýmsum ástæbum dróst þab á langinn, ogsvo brauzt heimsstyr- jöldin 1939-'45 út, og þa lokuðust leiðirnar til umheimsins. Seinni hluta stribsáranna tók ég þó að búa mig undir námsför til Stokkhólms. Mér tókst ab afla mér gagna umþab, hverjar kröf- fluttist alfarinn til Reykjavikur. Þar gerbist ég kennari vib Gagn fræbaskólann vib Réttarholtsveg ogkenndi þar til 1975, ab eg hætti störfum vegna aldurs, og var þá búinn ab stunda kennslu i full fjörutiu ár. Vorib 1957 kom til mln áægt kona, Gubný Sveinsdóttir ljós- móbir frá Eyvindará í Eibaþing- há. Vib gegnum i hjónaband ári sibar, og hún hefur verib stob mln og styrkur siban. — ÞU hefur auðvitað kennt landaf ræði, þar sem segja má, að hún hafi verið sérgrein þin I skdla? — Já, aðvísu.enannars var nU þannig i pottinn bUið á kennara- árum mlnum, — eins og reyndar 1969, Mýramanna þættir, og sið- ar, 1974, bókin Hvítárbakkaskól- inn. Talsvert efni á ég lika óprentað i handriti, meðal annars smasagnasafn og viötalsbók, en ekki býst ég við þvi aö þessi hand- ritmin veröi nokkurn tima prent- uð. Auk þessa hef ég skráð nokkra þætti um borgfirzkt efni, sem koma mun út ásamt efni eftir aðra höfunda, i bókaflokkinum Borgfirzk Blanda, ritinu, sem ég nefndi fyrr i þessu spjalli okkar. — Við höfuiu núspjallað hér um ýmsa hluti, Magnús, en hvað heldur þú að þér sé hugstæðast af þvi sem þú hefur glimt við um dagana? —Heita má, ab allt ævistarf mitt hafi verib kennsla. Þab er Valshamar á Mýrum, æskuheimili Magnúsar Sveinssonar. Bærinn er byggður árið 1894. Myndin er tekin fyrir 1930. Lengst til hægri á mynd- inni er fjds og hlaða. Þá var ég alveg peningalaus, og varö að leggja allt kapp á að vinna mér inn einhverja aura. Um sumarið vann ég allt sem til féll, en var i Reykjavík eina tvo- þrjá mánuði um haustið og fram éftir vetri og reyndi aö lesa á al- þýðubókasafninu, sem var i raun og veru undanfarí Bæjarbóka- safnsins, sem nú heitir Borgar- bókasafn. Um veturinn fór ég svo á vertið til Grindavikur og var þar landmaður. Þetta var bara góður timi, og ég haf ði ágætt upp úr krafsinu. Þegar vertibin var Uti, vann ég hjá Utgerbarmanni i Innri-Njarbvik, og var þar I tvo mánubi. Sumarib, sem nU fór í hönd, gerbi ég sitt af hverju, sem baubst, en um haustib fdr ég til Svlþjóbar og hóf nám I Tarna Folkhögskóla i Stokkhólmi. Þar var ég einn vetur. Næsta sumar var ég hér eina, og um haustib byrjabi ég ab kenna. Skólaárib 1931-'32 tók ég ab mér kennslu I heimasveit minni, Alftaneshreppnum. Þá fann ég bezt sjálfur, ab ég kunni ekkert til þeirra hluta. Næsta vet- ur vildi ég kanna dkunna stiguog kenndi þá I Asahreppi I Rangár- vallasýslu. Háskólanám i Sviþjóð, kennsla á ísafirði. Haustib 1934 gerðist ég svo djarfur aö ganga undir fyrri- hluta kennaraprófs utanskóla, og var þar af leiðandi ekki nema "einn vetur í Kennaraskólanum. Við vorum tuttugu og fimm, sem lukum kennaraprófi vorið 1935. I þeim hópi var margt ágætra manna, og má þar nefna Hjört Kristmundsson skólastjóra, — bróður Steins Steinarrrs skálds, — og Þórodd Guðmundsson rit- höfund frá Sandi. Næstu fimm árin var ég kenn- ari austur I Ranárvallasýslu, en ur væru gerbar, og gat meira ab segja lesib nokkub af námsefninu hér heima. Ég fór svo til Stokk- hólms haustib 1946 og gekk undir inntökuprcíf I landafræbideild Stokkhtílmsháskdla. Menn meb kennarapróf höfðu þá rétt til inn- göngu i þessa deild, en urðu að taka próf I vissum greinum. I Stokkhólmsháskóla var ég vib nám i tvö kennslumisseri, og lauk þar áfangaprófi eða fyrri hluta prófi i landafræbi. Þegar hér var komið sögu, hafbi ég öblazt réttindi til þess ab gerast kennari I Svlþjób, sam- kvæmt þáverandi „punktakerfi". Ekki varb þó úr þvi ab ég settist aðþar,meðalannars vegna þess, að ég hafði þá kynnzt stUlku heima á tslandi, sem slðar varð eiginkona min. HUn hél Guðný Björnsdóttir, og var frá NUps- dalstungu I Miðfirði. Þetta, asamt ýmsu öBru, varð til þess, ab ég fór heim, strax og ég hafbi lokib námi i Sviþjób, og hóf ab kenna I gagn- fræbaskólanum á lsafiröi..-Þar var ég f astur kennari i tlu ár, en sibasta áriö af þessum tiu var ég að visu I orlofi. Áhugi á jarðfræði og landafræði. Fyrra hjónaband mitt varð Stutt. Gubný kona min dó árib 1953, þegar vib höfbum verib tæp fimm ár i hjónabandi. Vib eignub- umst eina dóttur, Gubnýju Marg- réti, en móbir hennar dd fjórum dögum eftir ab hUn fæddist. A þessu timabili var mér mikill vandi á höndum. Mér var mikib áhugamal ab eiga áfram heimili, þótt svona væri komib, og svo fór, ab mér tókst ab hafadótturmlna hjá mér meb hjálp gótírá manna og kvenna. HUn er nU 24 ára og gift Helga Gubbergssyni lækni. Þau eiga einn dreng. Upp úr þessu fór a& losna um mig á Isafiröí, og svo fór ab ég hefur löngum verib — ab mann- af li vib skólana var ekki meiri en svO, að sami kennarinn hlaut að kenna fleiri en eina grein. Þannig kenndi ég bæöi náttUrfræði og eölisfræði á tsafirði, auk landa- fræðinnar, og raunar haf ði ég sér- hæft mig dálitið i eðlisfræðinni. Auk þess kenndi ég um tíma sögu á tsafirði. Ég hafði frá upphafi mikinn áhuga á landafræði og jarðfræði, svo liklega heföi jarö- fræbin togab fast i mig á móti læknisfræbinni, en á þeim árum var nU ab visu ekki um fleir«grein- ar I háskólanámi ab ræba en svo, ab sjálfsagt hefbi ég hafnab i læknisfræbinni, ef ég komið inn i háskóla til náms rUmlega tvítug- ur mabur.Enþað varðekki, og þá þýbir ekki heldur ab bollaleggja um þab „sem hefbi getab orbib." Þu hefur mjög oft verið leið- sögumaður á ferðalögum. Hefur þú þá ekki lagt stund á a& fræða samfer&afdlki& um jar&fræði þeirra svæ&a, sem fari& er um? — Jú, þa& hef ég gert, enda hef ég að jafnabi verib öllu kunnugri þeirri hlib málsins heldur en til dæmis sögum og sögnum eba til- teknum einstaklingum sem hafa átt heima á þessum eba hinum bænum, sem farib er framhjá. Ég hef þvi heldur kosib ab halda mig vib landmótunarfræbina, án þess bó ab ég haldi þvi fram, ab ég sé neinn sérstakur fræbimabur á þvi sviði. En námi minu I Stokkhdlmi var þannig hagað, ab ég hlaut ab kynnast jarbfræbinni talsvert ná- ib. Ritstörf og grúsk. — En nú hefur þú gert f leira en að kenna. Þú hefur llka skrifab heilmikið. — Fljótlega eftir að ég kom til Reykjavlkur fór ég að grUska i ýmsum gömlum bókum og skjöl- um, aðallega á Þjóðskjalasafn- inu. Þetta varð m.a. til þess, að það kom Ut bók eftir mig árið aðeins nU á siöustu árum, sem ég hef veriö að fást við aðra hluti eins og til dæmis ritstörf. Ég hef lengi haft mikinn áhuga á ætt- fræði, þótt ég sé i rauninni ekki neinn ættfræbingur. Smásagna- gerb hefur Hka verib mér hug- stæb, þóttég viti ekki hvort meira . verbur Ur þvi en þetta litla sem orðib er. — Ertu ekki ljd&skáld eins og brd&ir þinn, séra Helgi heitinn, sem var prestur I Hverageröi? — Nei, ég hef aldrei fengizt neitt viö ljóöagerð, en hins vegar eru sumir bræöur minir vel hag- mæltir. Kennarar geta lært margt af nemendum sinum — Nú átt þú að baki langa starfsævi, þdtt þú sért ekki gam- all maður. Hvernig er þér svo innanbrjósts, þegar þii litur yfir farinn veg „af sjötugs sjdnar- hdl"? — Ég er ánægöur meb lifib, eins og þab varb. Ég get ekki annab sagt, en að ég hafi komizt klakk- laust I gegnum þetta allt saman. Auðvitað blæs eitthvað á móti hjá öilum, en ég hef alls ekki orðið haröara Uti en almennt 'gerist, nema siður sé. Ég hef kynnzt ágætu fólki um dagana og hef lært mikið af samferbamönnum min- um, ekki sizt hinum eldri þeirra, og svo ýmsum nemenda minna. Nemendur minir hafa margir hver jir verib úrvalsfólk, og þab er nU einu sinni svo, ab kennarar geta margt lært af nemendum sinum, ekkisibur en nemendurnir af kennurunum. Margir þeirra, sem eitt sinn sátu á skólabekk hjá mér, eru nú komnir I virbingar- stöður þjóöfélagsins, og suma sé égekkinemaá margra ára fresti. En alltaf finnst mér jafn ánægju- legt aö hitta þá og blanda við þá geði. Það eru sannkallaðir fagn- aðarfundir. —VS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.