Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 11. september 1977 13 Fórnardýr Hénaux. t efri röð f.v.: Beatrice Haro, 17 ára og Danielle Fleurus 24 ára. 1 neðri röð fv. Súsanna Schuman, 15 ára og Claudine Bailly 17 ára. meta mlna hjálp? Eg segi enn og aftur: „Dæmið guö, en látið mig i friði!" Fimmta júli siðastliðinn kl. 20:30 dó Claudine litla vegna hjátriíar sinnar. Hún var orðin dauðþreytt á bænum og fyrir- skipunum boðorðanna tiu. Hún er fórnardyr Hénaux, sem þegir og gref ur sig niður I litla húsinu sínu. En eru ekki allir iPlessis- Brion, þar sem Claudine átti heima nú þegar búnir að gleyma henni? Stúlkunni sem fór með bænir sinar til heiðurs Hénaux. Gröf Claudine hefur lokazt. Mál hennar hefði átt að fara fyrir rétt. En það er sjálfsagt verið að biða eftir nýju fórnar- dýri... I Frakklandi eru það galdra- karlarnir sem hafa lögin með sér. (i>ýtt F.I.) c TEXAS Instruments VASATOLVUR T157: 150 prógramm skref 8 minni— 9 svigar auk urmuls annarra reikningsaðferða. Hleðslutæki fylgir. Áætlað verð: 27.000.00 SOLID STATE SOFTWARE forrita eining eykur skrefafjölda allt að 5000 skref. PC100A Prentari fyrir T158 og T159 T159: 960 prógramm skref/ 100 minni — 9 svigar Solid State Software forrita eining fylgir Yfir 175 vísinda og statistiskar aðferðir. Hleðslutæki fylgir. Áætlað verð: 120.000.00 T158: 480 prógramm skref/ 60 minni — 9 svigar Solid State Software forrita eining fylgir Yfir 170 vísinda og statistiskar aðferðir Hleðslutæki fylgir Áætlað verð: 56.000.00 Skoðið úrvalið hjá okkur H F= SÍMI S15DO c TEXAS ER ALLTAF A UNDAN AAEÐ NYJUNGAR HESTAMENN Meó einu símtali er áskrift tryggð SIMAR 2 88 67- 8 5111 Verzlunarstjóri Kaupfélag Steingrimsfjarðar, Hólmavik, óskar að ráða verzlunarstjóra. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Jóni Alfreðssyni kaupfélagsstjóra eða starfs- mannastjóra Sambandsins, sem gefa nán- ari upplýsingar. Kaupfélag Steingrimsfjarðar. LEIKFIMI - FIMLEIKAR STUTTERMA BOMULLARPEYSUR M/RÖNÐUM LITIR: GULT/BLATT.RAUTT/IIVÍTT, BLATT/HVÍTT, BLATT/íiULT, „VÍTT/RAUTT. VERÐ FRA KR159().. Sportvöruverzlun Ingólf s Óskarssonar Klapparstíg 44. Sími 11783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.