Tíminn - 27.11.1977, Síða 5

Tíminn - 27.11.1977, Síða 5
Sunnudagur 27. nóvember 1977 5 Islands hálfrar aldar Nýjasta sæluhós Feröafélags tslands er I Hrafntinnuskeri. Ljósmynd: Grétar Eiriksson prentaö i Ameriku. Frá 1945 var kortiö prentað i Danmörku hjá Geodætisk Institut i Kaup- mannahöfn, en 1961 keypti fé- lagið filmurnar, og 1962 var fyrsta kortiö prentaö hér, og hefur svo veriö siöan, hafa Landmælingar íslands endur- skoöað kortiö hverju sinni. 1964 var vegakortiö gefiö út i fyrsta sinn og siöan hefur þaö veriö prentaö á bakhliö Is- landskortsins. Eru kortin oröin 17, sem Feröafélagið hefur gefiö Ut eöa staðiö aö Utgáfau á. Eitt af aöalverkefnum félagsins hefur verið bygging sæluhúsa i óbyggöum, fyrsta húsiö var reist 1930 i Hvitámesi viö Hvit- árvatn. Var þaö mikiö stórræöi fyrir ungt félag, fámennt og fé- litiö. NU á félagið og deildir þess á Noröur- og Austurlandi 19 sæluhús, viös vegar um landiö. Skemmtiferöir hafa frá fyrstu tiö veriö stór þáttur i starfsemi félagsins. A fyrstu árum félags- ins var vegakerfi landsins harla ófullkomið, flestar ár óbrUáöar, og bifreiöar ófullkomnar, og feröalög þar af leiöandiháö ýms um takmörkunum. Fyrsta skemmtiferö félagsins var farin 21. april 1929, var fariö á Reykjanes og voru þátttakend- ur 31, allt félagsmenn. Feröin var meö svipuöum hættiog slik- arferöirhafa veriö slöan, ekiö á bilum á áfangastaö, gengiö um og skoöaö landslag og náttUru- fyrirbæri. A þeim 50 árum, sem F.I. hefur starfaö, hafa feröir og farþegafjöldi aukizt jafnt og þétt Ur 2 ferðum meö87 farþega 1929 i 230 feröir meö um 8 þUs- und farþega á árinu 1977. Alla tiö hefur verið lögö rik áherzla á gönguferðir i feröum félagsins og veröur þvi haldiö áfram. Siöastliöiö sumar var efnt til Esjuferöa og uröu þátttakendur liölega 1700 og er þaö eflaust Dagvistarmál rædd í vesturbænum Fundur var haldinn 24.11 s.l. vegna þess hve ástandið i dag- vistarmálum er slæmt i vestur- bænum. Fundarmenn sýndu mik- inn áhuga á aö bæta ástandið. Starfshópur var myndaður til að kanna i samvinnu við ibUasamtök vesturbæjar hvaða leiöir væru vænlegastar til Urbóta. Illurkurrkom i fólk þegar rætt var um skammarlega lág fram- lög til þessara mála frá hinu opin- bera. Ákveðið var að skora á al- þingismenn til aö hækka fjárveit- ingar til dagvistarmála. Fundurinn var vel sóttur. Eyrnamerki í lömb - ELTEX Bændur! í vetur raunum við útvega bændum ELTEX — merki i lömb. ELTEX-merkin eru gerð úr þunnri álplötu og járnpinna sem beygður er i keng og við isetningu er honum stungið i eyrað og lokað. Um notkun merkjanna og reynslu visast i grein dr. Ólafs Dýrmundssonar i Búnað- arblaðið Frey, 73 árg. 3 tbl. bls. 91 —1977. ELTEX-merkin fást áletruð samkvæmt pöntun með tölustöfum og bókstöfum, eft- ir þvi sem rými á plötunni leyfir — en einnig munum við panta merkjaraðir á lager — 1-200, 1-300, 1-400 og 1-500. Bændur, vinsamlega pantið merkin sem fyrst og helst ekki seinna en 15. janúar 1978 — i varahlutadeild okkar. $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 met I göngu á eitt og sama fjall- . iö á einu sumri. Til aö auövelda landsmönnum og öðrum aö kynnast landinu hefur félagiö komiö upp hringsjám (Utsýnis- skífum) á nokkrum stööum á landinu og hafa ýmsir fl. aðilar einnig sett upp nokkrar hring- sjár að fordæmi Feröafélagsins. Félagatalan hefur aukizt jafnt og þétt úr 63, sem gengu i fé- lagið á stofnfundinum, i. rUml. 7300 nU i nóv. 1977. Félagsgjald- inu hefur ávallt verið stillt I hóf og árbókin alltaf veriö innifalin i þvi, en þær eru eins og áöur seg- ir einhver sU bezta lýsing á Is- landi, sem tiltæk er, og ættu þær aö vera til á hverju heimili á landinu, þvi flestir velja vita eitthvaö um landiö sitt. St jórn félagsins hefur f rá upp- hafi veriö skipuö 10 mönnum auk forseta og varaforseta. Fyrsti forseti Feröafélagsins var Jón Þorláksson. Alls hafa 9 menn gengt forsetaembættinu, mismunandi lengi. Lengst var G. Zoega forseti eöa i 22 ár. NU- verandi forseti er Daviö Ólafs- son , seðlabankastjóri. Félagið hefur staöiö fyrir ýmiss konar landkynningu, m.a. kvöldvökum, þar sem flutt hafa veriö erindi og sýndar myndir sem varöa náttUru landsins, dagskrárþáttum i RikisUtvarpinu, þáttum, sem birzt hafa i Morgunblaðinu undirnafninu ,,Á slóöum Feröa- félagsins”, og nU á seinni árum myndakvöldum, svo nefndum Eyvakvöldum, þar sem ýmsir félagsmenn hafa komiö meö lit- skyggnurslnartil sýningar, oft- ast Ur ferðum Ferðafélagsins. Þá voru haldnar nokkrar sýn- ingar á ljósmyndum og ferða- vörum á árunum milli 1933 og 1953.1 tilefni af 50 ára afmæli fé- lagsins veröur sýning I Norræna hUsinu, semsýnirsögu félagsins istórumdráttum, einnig veröur þar sýndur ýmis feröabúnaöur, bæöi gamall og nýr. Nokkur fyrirtæki, sem eru framarlega á þessu sviöi sýna þaö, sem er á markaöinum af feröabúnaði, einnig eru nokkur félög, sem kynna starfsemi sina þar. Arið 1931 var rætt á stjórnar- fundi um stofnun deilda utan Reykjavikur, sem störfuöu á sjálfstæöum grundvelli innan F.I. Fyrsta deildin var stofnuö á Akureyri 1936. Alls hafa veriö stofnaöar 9 deildir utan Reykja- vlkur.ensumarhafa lagztniöur aftur. NUna eru 5 deildir starf- andi, allar á Noröur- og Austur- landi. Félagið hefur haft um- boösmenn, viösvegarum landiö og hafa þeir unniö mikiö og gott starf viö dreifingu Arbókar- innar. Þaö hefur ætiö veriö stefna Feröafélags Islands, aö fara ekki Ut á sviö atvinnurekstrar, heldur væri starf félagsins þjón- usta, fyrirgreiösla sem stuölaöi aö þvi, aö landsmenn kynntust sinu eigin landi. Feröafelagiö er félag allra landsmanna. Þessi orö geröi Feröafélag tslands aö ein- kunnaroröum sinum fyrir löngu. Má segja aö æriö djarft sé af einu félagi aö fullyröa aö stefnumál þess séu svo góö aö allir Islendingar gætu fylkt sér undir merki þess. En reynslan hefur sýnt aö fleiri og fleiri aö- hyllast stefnumál félagsins, hvort sem þeir eru félagsmenn F.I. eöa ekki. Þeir eru æ fleiri sem vilja kynnast landinu. Si- fellt fjölgar þeim sem skilja nauösyn þess aö koma fram meö vinsemd og skilningi viö hvern blett landsins, alla nátt- Uru landsins, hvort sem hún kallast dauö eöa lifandi. Þetta var stefna félagsins i upphafi, og þessi er hún enn. ÞEIR ERU KOMNIR Hafið samband við sölumenn okkar og FÁIÐ NÁNARI 180B UPPLÝSlNGAR INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8-45-10 & 8-45-11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.