Tíminn - 27.11.1977, Page 8

Tíminn - 27.11.1977, Page 8
8 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Brekknakot 1944 Ingólfur Davíðsson: 199 Byggt og búið í gamla daga Myndir i þennan þátt og þá næstu hefur bóröur Jonsson i Laufahliö, Reykjahverfi léö og gefiö skýringar. Fer umsögn hans hér á eftir: Myndirnar eru allar úr Reykjahverfi i S-Þingeyjar- sýslu af bæjarhúsum sem nú eru flest annaö hvort ekki lengur uppistandandi ellegar ekki nýtt lengur til ibúöar. Auk þess hafa þessi húsakynni þaö sameigin- legtaö 1906-1932 vou þetta helztu samkomustaöir Reykhverfinga en þtí alls ekki þeir einustu. Og þrátt fyrir takmarkað rými sitt hýstu þeir einatt 50-60 og allt upp undir 100 samkomugesti i hvert sinn þar sem skemmtiat- riöi voru hin fjölbreytilegustu og ibúarsveitarinnar oftast ein- færir um aö leggja þau af mörk- um þvit.d. skorti þar ekki hljóö- færaleikara þeir fyrirfundust á mörgum heimilum einkum fiölu- og orgelleikarar. Og ekki skorti heldur fólk meö sæmi lega söngrödd og vilja til þátt- töku i samsöng. Myndirnar tók Eövarð Sigurgeirsson á Akur- eyri áriö 1944, nema mynd af Brekknakoti sem Þóröur Jóns- son tók sama ár. Sauöf jármynd- iner tekin 1949. Getur ekki ein- hver léö mynd afféá beit? Þessi mynd af sauðfé sem verið er aö reka til beitar mun vera tekin 1949. I nokkurri f jarlægö sér til bæja: Bláhvamms og Laufa- hliðar lengst til hægri en Hvera- valla og gróðurhúsa nær miöri mynd. Brekknakot var eign rikis- sjóös en ábúandi þar frá 1891, Jón Frimann Jónsson — sem festi kaup á jörð sinni 1917 — byggöi þar 1906 ibúðarhús Ur timbri meö torfveggjum (streng) portbyggt meö kjallara að stærö 5,64:7,53 metrar og aö auki ganga við stafna þess. — Búið var i þessu húsi til 1950 er heimilisftílkið fluttisiginýtthús nær hverahitanum og heitir þar i Bláhvammi. En veggir Brekknakots standa enn, (sjá mynd) Kona Jtíns Frimanns Hólmfriður Jónsdóttir. A myndinni þar sem bömin sitja i hlaðvarpanum er yzt til vinstri Birgir Snæbjörnsson nU prestur á Akureyri, en aftar og ber hæst Jón Frlmann sem nú býr i Bláhvammi, dóttursonur Jóns Fr. og Hólmfriðar. Bæjarveggir Brekknakots (1975) Brekknakot (1944) Sauöfé til beitar (1949)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.