Tíminn - 27.11.1977, Qupperneq 30

Tíminn - 27.11.1977, Qupperneq 30
30 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Halli og Laddi Fyrr má nú aldcilis fyrrvcra, heitir nýja platan þeirra Halla og l.adda. Þetta er þriftja plata bræftranna og i samtali vift helm- inginn, liann Halla, kom fram aft hinar tvær Itafi farift i gull. „Þessi fer i Demant", bætti hann vift og siftan: „liverju get ég logift meira aft þér.... Jú þetta er miklu þró- aftri plata en hinar, ekkert kjaftæfti. bara lög. Svo má geta þess aft þrjú þeirra eru frumsam- in el'lir Ladda sjálfan....” Flatan er hljóftrituft i llljóftrita h.f., Hafnarlirfti, haustift 1977, I 'pytr iná nú aCdeídí fariuera Eintak Bergþóru Eintak heitir ný hljómplata frá Fálkanum þar sem Bergþóra Arnadóttir syngur nokkur frum- samin lög sin vift ýmis Ijóft Is- lenzkra skálda. Henni til aftstoftar eru margir góftkunnir islenzkir hljómlistarmenn, svo sem Pálmi Gunnarsson, Sigurftur Karlsson, Kristján Guftmundsson, Birgir Guftmundsson og Baldur M. Arn- grimsson. Varla þarf aft taka fram aft platan er hljóftrituft í Hijóftrita eins og almennt gildir um fslenzk- verulega athygli hér á landi I sjónvarpsþætti á árunum þar sem hun söng og lék undir á gitar. Lætur henni einstaklega vel aft fara þannig meft ljóftrænan texta vib undirspil og lög hennar falla yfirleitt ágætlega og áreynslu- laust aft ljóftum skáldanna. KEJ bliftskaparveftri og eldingum. Eftirtaldir ku hafa hætt mannorfti sinu og heilsu vift gerft þessarar plötu: Tómas Tómasson, stjórn upptöku, bassi, og smá pianó. Sigurður Karlsson, trommur og tilheyrandi. Þórftur Arnason, git- ar og banjó. Sigurftur Rúnar Jónsson, fiftla og mandólin. Magnús Kjartansson, pianó, orgel og dragspil. Gunnar Egils- son, klarinett. Björn R. Einars- son, básúna. Viftar Alfreftsson, troinpet. Björgvin Halldórsson, bakraddir, hringla. Haraldur Sigurftsson, þvottabretti, skrúf- járn. Þórhallur Sigurftsson, greifta, eyrnapinni. Tómas Tómasson sá um ailar útsetning- ar nema fyrir blásturshljóftfæri. Þaft gerfti Magnús lngimarsson. Upptökumeistari: Tony C'ook. Aftstoft vift upptöku: Sigurftur Bjóla. Þá vilja Halli og Laddi koma sérstökum þökkum á framfæri vift bræftur sina, Hemma og Valla fyrir aft hafa ekki komift nálægt neinu af þessu. Emil í Kattholti BIMVHK ar hljómplötur nii orftift. Stjórn upptöku annaftist Anthony Cook en til aftstoftar voru þeir Sigurftur Arnason, Jónas R. Jónsson og Richard Ashley. Bergþóra Arnadóttir vakti fyrst Emil i Kattholti er kominn út á plötu frá AAhljómplötum. A plöt- unni eru f jórtán lög eftir Karl J. Sighvatsson og George Ricdel, textarnir eru aft sjálfsögftu eftir Emilshöfundinn sænska, Astrid Lindgren. Hljóftritun plötunnar fór fram i liljóftrita i Hafnarfirfti nú i október og annaftist spil- verksmafturinn Siguröur Bjóla upptöku. A þessari plötu syngja margir þjóðkunnir leikarar okkar og sögumaftur er Helga Jónsdóttir. Sjálfan Emil leikur Helgi Hjörvar, idu Margrét Örnólfs- dóttir, pabbann Arni Tryggvason, mömmuna Þóra Friftriksdóttir. Aftrir leikarar eru Sigrún Hjálm- týsdóttir, Arnar Jónsson, Nina Sveinsdóttir, og Valdemar Heiga- son. Hlóöfæraleikarar eru Karl J. Sighvatsson, Þórftur Arnason, r ÍA Æb |||||||| llfÍMKðMÍ ' ^ f* Sigurftur Karlsson, Haraldur Þorsteinsson, Eggcrt Þorleifsson, og Sigurftur Rúnar Jónsson. Vafalaust þykir börnunum mikill fengur aft þessari hljómplötu. David Bowie — „Heroes” RCA PL12522/FACO Þetta er plata ársins. David Bowie túlkar nútimann eins og honum einum er lagift, af frá- bærri snilld. Aö visu gætir gifur- legrar margræftni itúlkun Bowie, en þaft eykur aft sjálfsögöu fremur en dregur Ur gildi þess- arar plötu. Slikri hef ég lika lengi beftift eftir og kemur ckkert á óvart aft þaft er Bowie, sem sendir frá sér slikt skinandi listaverk af alvarlegum toga þar scm tón- listin á mest skylt vift túlkun og tjáningu einstaklings fremur en klippt og skorin i stefnu. Hver kannast ekki vift stefift: „Love will keep us together?” í mcðförum Bowie verftur þaft: „Nothing will keep us together". „We can lie us just for one day”. Og hvernig hann túlkar þessar hendingar meft einstakri rödd sinni þannig aöþær öftlast gildi og lif, það leika ekki allir eftir hon- um. „Heoris” er hrollvekja aft meginuppistöftu. fcg hef áftur ★ ★★★★ + getift inargræftninnar. Greinileg er viftleitni Bowie aft auka á gildi þessa verks og hefja þaft upp úr lágkúru hversdagslegs popps. Hér er enda hvorki um popp efta rokk eöa nokkuö sllkt aft ræfta. Bowie ásamt Eno fer sinar eigin leiftir i miskunnarlausri sjálfs- tjáningu á afskræmingu nútim- ans, vigbúnafti, tortimingarhvöt- inni, ástleysinu... Nú ætla ég ekki aö fara aft ger- ast hæstidómari um meiningu hans i smáatriftum. Eins langar mig þó aft geta. A B-hlift plötunn- ar, sem er aft mestu instrú- mental, er greinilega veriö aft fjaila um Hirosima og kjarnork- una og áframhaldandi hervæft- ingu.Ef vill, getur maftur lika séft sama minnið á A-hlift, jafnvel þannig aft lögin svari hvort til annars, fyrsta lag á A-hlift til fyrsta lags á B-hlift o.s .frv. „We can be heroes just for one day” kann aö vera minni kjarnorku- striös efta Bandarikjanna á Hiro sima daginn. Raunar getur hver séft i þessu sina hverja meining- una, afteins eitt liggur fyrir, Bowie er ekki allsendis ánægftur meft heiminn i dag: „Something’s in the way / there’s Slaughter in the Air / Protest on the Wind”. En hvað sem annars má segja fer ekki á milli mála, aö hér er á ferftinni listamaður meft skirskot- un til samtímans, maöur meft meiningar, listamaftur sem lætur sig hafa þaft i öllu rikidæminu og frægftinni aft brjóta af sér tizku- imyndina og hugsa. fcg treysti mér ekki til að finna neitt að þessari plötu. Aftur og afturgetég hlustaö á hana og eins og öll sönn listaverk er stöðugt liægt aft finna á henni nýjar hlift- ar. Aðeins citt að lokum, aldrei hcfur Bowie beitt rödd sinni af jafn stakri snilld, hún er eins og sniðin aö þvi umhverfi sem tónlist og afstaða þessa verks veitir henni. Stundum klökk af trega, stundum eggbitur efta þrungin hrolli. Ég held þetta sé plata ársins. KEJ. í stuttu máli The Runaways Vift þekkjum þá, meinum þær, ekki. Þetta eru fjórar efta fimm sætar stelpur og eru sagftar standa mörgum karihljómsveitunum vel ásporfti. Fréttir herma aft þær hafi nýlega skipt um bassaleikara og látift svo um mælt, aft áhrif breytingarinnar séu sambærileg vift trommuleikaraskiptin hjá Bitlunum I gamla daga, þ.e.a.s. þegar Ringo Starr tók vift af Pete Best. — Vift viljum allt gera fyrir jafn- réttift og b.irtum þvi þessa mynd. Procul Procul Harum var nýlega heiöruft meft sérstakri gullplötu af mjög sérstæftu tilefni, nefnilega þvi aft hafa á síftastliftnum 10 árum selt sex milljónir eintaka af „A Whiter Shade Of Pale”. Vift óskum þeim til hamingju. Abba 12, desember. — Hvaft þá? Jti, þá kemur út nýtt Abbalangspil en þegar er liftift rúmt ár frá útkomu hins siftasta, „Arrival”. I fyrstu var ráðgert aft nýja Abbaspilift kæmi út I október, en siftan var til- kynnt aft frestur yrfti á fram I febrúar. Kom þá upp mikill reiftikurr og hefur nú verift skipt um skoftun á nýjan leik og útkoma piötunnar boftuft þann 12. desember. Þaft þýftir þvi ekki fyrir Agnethu aö ætla aft liggja lengi I rúminu eftir barnsburðinn, fylgja verftur plötunni eftir, sem mun eiga aft heita „Abba — The Album’’ og herma fréttir aft á henni séu mörg ágæt lög og iagift „The Name Of The Game” af nýja smáspilinu Abba sé afteins formsmekkurinn. Þá verftur 2. jóla- dag frumsýnd I Sviþjóft kvikmynd um Abba og I tengslum vift plöt- una. Hvenær skyldi hún koma hingað? Wings Hljómsveitin Wings hefur nú tekift upp nýja plötu. Fór upptakan fram á Karablska hafinu vift Jómfrúreyjar. — Já á hafinu vift eyjarnar sem sagt undir þiljum lúxusskútu. Ekki er platan þó væntanleg út alveg strax né hljómleikar meft Wings en eins og kunn- ugt er gegnir sama máii um Lindu McCartney og Agnethu I Abba, þær eiga báftar von á barni nema þær séu þegar orftnar léttari. Vift reynum aft fylgjast meft samt sem áftur og látum ykkur vita hvort þær eignast strák efta stelpu, — efta hvort tveggja. Beach Boys Hljómsveitin Beach Boys ku nú vera I upplausn eftir margra ára samstarf. Auglýstur Evróputúr hennar i sumar varft aldrei aft veru- leika aft þvi er sagt var vegna offitu leiðtogans, Brian Wilson.Og nú hafa aftstoftarhljóftfæraleikarar þeirra á hljómleikum fengift aft heyra aft þeirra sé ekki lengur þörf. Þrir „strandardrengjanna” inunu þó vera saman I stúdiói, en samtimis er sá fjórfti Dennis Wil- son, aft hljóftrita sólóplötu og hinn fimmti, Carl Wilson er einhvers staftar annars staftar aft þvælast. Og verra enn, — enda þótt þrir séu enn saman, þá herma fréttir aft svo standi tæplega lengi, þar sem tveir þeirra, Brian Wilson og Mike Love, séu ósammála um alla hugsanlega hluti. Smokie Smokie var nýlega á hljómleikaför um Norfturlönd og einn gagn- rýnenda norsks dagblafts mælti meft þvi vift lesendur sina eftir aft hafa hlýtt á þá aft verja fremur peningunum til kaupa á plötu þeirra „Greatest Hits” en aft fara á sjálfa hljómleikana. Sagfti hann Smokie alls ekki gófta „Hfhljómsveit”, þeim færi greinilega betur aft halda sig I stúdlóinu. Helzt væri söngurinn þó þeirra sterka hlift á svifti, en hljóftfæraleikurinn hreint ekki góftur. 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.