Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 27. nóvember 1977 39 flokksstarfið Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi veröur haldiö í Festi Grindavik sunnudaginn 27. nóvember og hefst kl. 10 árd. Tekin verður ákvörðun um skipan fram- boðslista flokksins í Reykjaneskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Gestur þingsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Stjórn RFK. Skoðanakönnun á Vesturlandi Almenn skoðanakönnun um skipan i fjögur efstu sæti á fram- boðslista Framsóknarflokksins á Vesturlandi viö alþingiskosn- ingarnar sumarið 1978 fer fram dagana 25. til 27. nóv. 1977. Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins hafa rétt til þátt- töku. Frambjóöendur eru: Alexander Stefánsson, oddviti , Ólafsvfk. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofum , Stykkishólmi. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnesi. Séra Jón Einarsson^Saurbæ. Jón Sveinsson, drfmarafulltrili, Akranesi. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélágsstjóri, BUðardal. Fundir til kynningar frambjóðendum hafa verið haldnir um allt kjördæmið. Kjörstaöir verða opnir á þessum stöðum: Akranesi, Framsóknarhúsinu. Borgarnesi, Snorrabúð. Hellissandi Olafsvik. Grundarfirði. Stykkishólmi, Verkalýðshúsinu. Búðardal, Dalabúð. Auk þess geta menn kosið hjá trúnaðarmönnum, sem verða i hverri sveit. Þeir sem óska aö greiða atkvæði fyrir kjördaga geta gert þaö hjá trúnaðarmönnum flokksins i kjördæminu eða á skrifstofu Framsóknarflokksins I Reykjavik. Framboösnefndin. Skoðanakönnun utankjörfundaratkvæði Vesturland — Norðurlands- f kjördæmi vestra Vegna skoöanakannananna sem fram fara nú um næstu helgi, um val frambjóöenda við alþingiskosningarnar næsta vor.geta þeir, kjósendur Framsóknarflokksins sem búsettir eru- i fyrr- nefndum kjördæmum, og staddir eru I Reykjavik eða grennd, greitt atkvæði á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauöarár- stig 18 sunnudag kl. 14-16. Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarstöðvar Kjötverzlanir Eigum á lager allar stærðir af kjötnetum og rörum fyrir úrbeinað kjöt, hangikjöt, rúilupylsur o.fl. Við erum með austurrisk ; net af bezta gæðaflokki. Sendum um land allt. Sigurður Hannesson & Co. h.f. Ármúla 5 Reykjavik simi 8-55-13. Skoðanakönnunin í Norðurlandskjördæmi vestra verður 24.-27. nóvember Skoðanakönnun um val frambjóöenda á lista Framsóknar- flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra við alþingiskosningar . næsta vor. Kjördagar verða frá og með 24.-27. nóvember n.k. Kosningaskrifstofur verða á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Hofsósi og Siglufirði, en trúnaðar- mönnum ílokksins i kjördæminu veröur faliö aö sjá um skoðana- könnunina, hverjum i sinu hreppsfélagi. Einnig geta kjósendur sem staddir eru utan kjördæmisins snúið sér til flokksskrifstof- unnar i Reykjavik eða formanns kjördæmasambandsins, Guttorms Óskarssonar, Sauðárkróki og fengið kjörgögn. Frambjóðendur til skoöanakönnunarinnar eru: Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoöandi, Siglufirði, Brynjólfur Sveinbergsson , oddviti, Hvammstanga, Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga, Magnús ólafsson, bóndi, Sveinsstööum, Ólafur Jóhannesson, ráöherra, Reykjavik. Páll Pétursson, alþingismaöur, Höllustöðum. Stefán Guðmundsson, framkvamdastMri. SauftárkrAki Auglýsið í TIMANUM Orðsending til GM-bifreiðaeigenda Til viðskiptavina GM-þjónustumiðstöðvar Sambandsins Höfðabakka 9. Vegna komu sérfræðings General Motors i bifreiðaviðgerðum til námskeiðahalds og þjálfunar bifvélavirkja okkar dagana 29. nóv. til 9. des n.k. verður þvi miður ekki hægt að sinna nema allra nauðsynlegustu viðgerðum á þessum tima. Eigendur GM-bila eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Símar: Verkst. 85539 Verzh84245-84710 Verz/unarmannafé/ag Reykjavikur Vetrarferðir Verzlunarmannafélag Reykjavikur hefur gert samkomulag við Samvinnuferðir h.f. um eftirtaldar ferðir til Kanarieyja: 11. febrúar 1978: 2ja eða 3ja vikna ferðir. 29. april 1978: 3ja vikna ferðir. Hópafsláttar verði fyrir félagsmenn Verzlunarfélags Reykjavikur og fjöl- skyldur þeirra. Upplýsingar um þessar ferðir gefa Sam- vinnuferðir h.f., Austurstræti 12, simi 2-70-77. Norðurl. var þá hitaveita lögð um hverfið. Enmikið vatner aflögu, og meira en nóg, þótt hitaveitan sé færð út, eins og nú er verið að gera. Kom jafnvel til orða um eitt skeið, meðan illa hprfði um heitt vatn handa Akureyrarbæ i heima- héraði, að leggja þaðan hitaveitu- lögn vestur yfir. Nauðlent á Norðurhöfða eftir Joe Poyer Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefið út bókina Nauðlent á Norðurhöfða eftir Joe Poyer. Þetta er önnur bók höfundar á Is- lenzku en áður hafði komiö út bókin Með báli og brandi. Söguefni bókarinnar fjallar um bandariskan njósnaflugmann sem Rússar skjóta niöur yfir Noröur-Noregi. A Norður-íshafi geisar versta óveöur sem komið hefur þar i manna minnum en eigi að siöur er herskipum Rússa og Bandarikjamanna á þessum slóðum skipaö aö finna fhigmann- inn hvað sem. það kostar og þar með hefst æsispennandi eltinga- leikur. Nauðlent á Noröurhöföa hefur hlotið miklar vinsældir viða um lönd. 1 henni lýsir höfundurinn háþróaðri tækni nútimans og harðsnúnum náttúruöflum. Hann lýsir tilvist mannsins við þessar óliku aöstæður og hveniig hann berst fyrir lifi sinu og tilveru. Bókin er sett og prentuð i Ingólfsprenti en bundin I Arnar- felli. HJÁfcPUMSTAI). * mwrm*3rviö aö fullgera HALLGRÍMSKIRKJU GÍRÓ 151009 smaaugiysinga- sími VÍSIS er 86611

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.