Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 1
Fyrir vörubila Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- Þa6 eru margar tröppur upp aö ganga 1 Matthlasarkirkjuna á Akureyri, og þaft verftur aft hreinsa þær vel, þegar snjóar. Myndin hér aftofan var tekin á jóladag, er þeir, sem fyrstir voru á ferftinni, voru á leift til messu. Vift sjáum, aft klukkuna vantar eitthvaft tólf efta þréttán minútur í tvö. — Timamynd: AÞ. § íSJRh* Mennta- og menningarmál á líðandi stund t blaðinu i dag er rætt vift Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráftherra um verkefni menntamálaráftu- neytisins. Senn verftur alþingi gefin skýrsla um fram- kvæmd grunnskólalaganna, nýleg lög um Kennarahá- skóla íslands verfta endurskoftuft, en mikil aftsókn er nú að þeim skóla, þá er verift aft hefjast handa um endurskoðun laga um framhaldsskóla. Þá ræftir menntamálaráftherra um sérkennslumái, en mönnum er nú aft verfta æ ljósara mikilvægi þeirra. Rikisútvarpift, m.a. notkun gervihnatt- ar til sjónvarpsútsendinga ber á góma og einnig fjölskrúft- ugt leiklistarlif i landinu ,s vo fátt eitt sé nefnt. Jólaminningar frá Laugarvatni Arnheiöur Böðvarsdóttir skrifar minningabrot um foreldra sína Ingunni Eyjólfsdóttur og Böðvar Magnússon. Bls. 10-11. Maud Gonne Sagt frá yfirstéttarstúlku á Irlandi sem var málsvari hinna undirokuðu. Bls. 12-14. Eru ný þekkingarsvið að opnast VS ræðir við Ævar Jóhannesson sem þróar tækni til að upplýsa hið dularfulla. Bls. 17-18. FRYSTIHÚSIÐ Á BREIÐDALS- VÍK í GAGNIÐ FLJÓTLEGA — Mun að hluta fá afla til vinnslu af Fáskrúðsf jarðartogurunum JH — Reykjavik. — Eins og sak- ir standa eru veiftar ekki stund- aðar héðan frá Breiðdalsvfk, sagfti Guðmundur T. Arason, útibússtjóri þar, i viðtali vift Timann. Hér er einn stór bátur, Drifa, sem var á sfldveiðum, og er verift aft búa hann á togveift- ar, en triliubátarnir, sem eru þrir aft tölu, eru ekki gerftir út á vetrum. t öðru lagi stöftvaftist móttaka á fiski i frystihúsinu I sláturtiftinni, en nú standa vonir til þess, aft úr rætist um þaft i janúarmánuði, er viftbótar- bygging, sem verið hefur i smiftum alllengi, verftur komin i rekstrarhæft ástand. Af þessum sökum hefur verift nokkurt atvinnuleysi á Breift- dalsvik um ,tima, og hefur þaft mestmegnis bitnaft á konum. Þetta breytist aftur er hinn nýi hluti frystihússins kemur i gagnift. Aft visu nægir afli eina bátsins, sem út er gerftur frá staftnum, ekki til þess aft fullum rekstri frystihússins verði hald- ift uppi, en vift gerum okkur von- ir um aft fá fisk af Fáskrúfts- fjarftartogurum, sagði Guft- mundur, þar eð kaupfélags- frystihúsið á Fáskrúðsfirfti ann- ar ekki vinnslu á afla beggja togara þeirra Fáskrúösfirðinga. Seinna meir er hugmynd okkar aft reyna aft komast yfir togskip til viftbótar, en þaft veröur þó aft minnsta kosti ekki i vetur. A Breiftdalsvik býr nú um 220 manns, og i sveitinni nálægt þrjátiu bændur, og hefur byggft- arlagift staftift vel fyrir sinu i þjóftarbúskapnum. Auk frystihússins á Breift- dalsvik, sem raunar má heita almannaeign, er þar loönu- bræftsla, og er von til þess, aft hún geti farift í gang, ef bræftsl- ur norftar fyllast og loftnan fer aft ganga suöur meft landinu eins og hún gerfti i fyrra. Miftaft vift sild var unnt aft bræfta þarna um fimm hundruft mál á sólar- hring, og eitthvaö svipuft munu afköstin, þótt um loftnu sé aö ræfta. Aftur á móti var ekki unnt aft taka i einu á móti farmi nema tveggja til þriggja skipa af þeirri stærft sem nú er farift aft nota. Aö loðnubræðslunni er góö atvinnubót og hafa fimmtán til tuttugu manns þar vinnu þeg- ar hún er i fullum gangi. A ýmsu hefur gengift meft raf- Frh. á bls. 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.