Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 26

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 8. janúar 1978 Þegar Ulrika Meinhof framdi sjálfsmorö 8. mai 1976 f Stamm- heimfangeisinu I Stuttgart, var hún ásamt félögum sfnum þrem ákærö fyrir fimm morö, 54 morö- tilraunir, endurtekin bankarán, bflþjófnaöi, skjalafals. Hún sýndi aldrei nein merki iörunar. Hún truflaöi réttarhöld- in. Hún kallaöi dómarann „svín”. Og úr klefa slnum smyglaöi hún áskorunum til fólks aö grlpa til vopna og steypa kerfi rlkisvalds- ins I Vestur-Þýzkalandi: „Aöeins ofbeldi dugar, þar sem ofbeldi rlkir. Kærleikurinn getur aöeins þrifizt I mannskæöum árásum á heimsveldisstefnuna...” Hún hélt vesturþýzkum yfir- völdum á pínubekknum I tvö ár meö slfelldum ofbeldisaögeröum þegar hún var leiötogi RAF — Rauöu herdeildarinnar. Þegar hún var handtekin kall- aöi hún sig dr. Maiu Lickow. Hún var svartklædd. I snyrtitösku sinni geymdi hún sprengju sem var 4,5 kiló að þyngd. I hand- töskunni tvær handsprengjur og hlaöna skammbyssu. Hún var læst inni I klefa nr. 1, næst. fangaverðinum. Hún af- þakkaöi kaffi og teppi til aö sofa viö. Fertug og tveggja barna móðir Hvernig fékk næstum fertug tveggja barna móöir þá hugmynd aö steypa sér út I starfsemi stjórnleysingja? Faöir hennar var forstööumaö- ur safns, móöir hennar listfræö- ingur. Hún var af prestaættum. Hún var gáfuö, menntuö, vel aö sér. Og hún var vellaunuö sem einn snjallasti blaöamaöur I Vest- ur-Þýzkalandi. Hún var gift bóka- og blaðaút- gefanda I Hamborg, sem naut mikillar virðingar. Þau áttu heima I glæsilegu einbýlishúsi. Þau sóttu hanastélsveizlur fyrir- fólks I Evrópu, hjá Feltrinelli I Mllanó og kampavlnskónginum Henkel I Diisseldorf. Þennan yfirstéttarheim yfirgaf hún og geröist skæruliði. Saumadót borgaradætr- anna Til aö stofna til byltingar leitaöi hún til „öreigalýös” Berlínar — til hinna atvinnulausu, fötluöu, vistmanna á uppeldisheimilum og stofnunum. Þetta fólk haföi svo margs aö hefna. Hún ætlaöi aö gerast leiötogi þeirra og ná fram réttlæti þeim til handa. En hún fékk aldrei neinn stuön- ing úr þessari átt. Hún ávann sér aöeins áhang- endur meöal háskólaborgara, presta, málflutningsmanna, sál- fræöinga og félagsfræöinga — fólks sem haföi reglubundna vinnu og góöar tekjur. Sjálf hélt hún þvl fram aö Rauöa herdeildin væri samtök ör- eiganna. Staöreyndin er sú aö félagar I Rauðu herdeildinni — samtals um tuttugu manns — voru af borgarastett. Og þar sem bylting- in beindist gegn öllu þvf sem heit- ir borgarleg velmegun og borgaralegt mat, þá vann hún I raun og veru aö sjálfsmoröi borgarastéttarinnar. Stjórnendur Rauöu herdeildar- innar voru tvær konur, Ulrika Meinhof og prestsdóttirin Guörún Ensslin. Þriöji maöurinn I stjórn- inni var sprengjusérfræöingur hópsins Andreas Baader. t hópnum voru hríðskotabyssur á dulmáli kallaöar „saumadót- iö”. Ulrika Meinhof var ekki I hópi þeirra sem mótmæltu stríðinu I Víetnam'. Hún fæddist 7. október 1934, I Oldenburg skammt fyrir vestan Bremen. Æskuheimili hennar var griöastaöur ofsóttra kommúnista á Hitlerstímanum. Foreldrar hennar voru þó ekki kommúnistar, en þeir mátu manngildi meira en skoðanir. Hún missti ung fööur sinn. Þeg- ar hún var fjórtán ára missti hún móöur sina. Renata Riemeck prófessor I sögu tók hana aö sér. Renata var róttækur friöarsinni og stofnandi þýzku friöarsamtak- anna. Ulrika Meinhof sem var svo hliöholl ofbeldi á slöustu árum slnum, byrjaöi feril sinn sem friö- ULRIKA MEINHOF — Frá friðarstefnu til ofbeldis Giinther Wallraff sagði um Ulriku Meinhof, að ef Þjóðverjar hefðu ekki feng- ið hana að gjöf hefðu þeir fundið hana upp. Vanmáttug uppreisn er innbyggð i þýzkt samfélag að hans áliti. Um 1965 sneri Ulrika Meinhof baki við blaðamannsferli sinum, eiginmanni og börnum og steig skrefið frá kenningu til framkvæmdar eins og hún komst sjálf að orði. Hvað varð til þess að hún tók þessa á- kvörðun, sem hún vissi að leiddi hana á brautsem hún gat ekki snúið við af? Ulrika Meinhof arsinni. Hún kom fyrst fram opin- berlega á stúdentaþingi 1958 og mælti fyrir sameiningu Þýzka- lands og gegn hervæðingu. „Aöeins vopnleysi getur tryggt friö”, var kjörorö hennar. Stjórn- málamenn I austri og vestri töldu hins vegar aö einungis kjarna- vopn tryggöu frið. Hún varö þvi ákafur andstæöingur kjarnorku- sprengjunnar — þeir, sem höföu slik vopn meö höndum höfðu i hennar augum engan rétt til að fordæma útrýningarbúðir Hitl- ers, þar sem þeir hefðu sjálfir greinilega viöurkennt fjöldaút- rýmingu sem góöa og gilda vöru. Aðalritstjóri „Konkret” Hún haföi afskipti af stjórnmál- um. Markmiö hennar var aö Austur- og Vestur-Þýzkaland sameinuöust og mynduöu vopn- laust friöarsvæöi I Miö-Evrópu. Meö þetta á stefnuskránni varö hún aöalritstjóri róttæka vinstri timaritsins „Konkret” sem gefiö var út i Hamborg. Hún giftist áriö eftir útgefanda tlmaritsins. Þau eignuöust tvö börn. Valdhafar I Austur-Berlín voru aö sjálfsögðu fylgjandi friöarboö- skapnum i „Konkret”. Sjálfir geröu þeir þó engar áætlanir um afvopnun - en Vestur-Þjóöverjar máttu gjarnan veikja varnir sln- ar! Þvl greiddu þeir árlegan styrk til timaritsins — Ulrika Meinhof og maöur hennar, sem bæöi voru félagar I kommúnista- flokknum, sem var bannaöur, fóru til Austur-Berlinar og skrif- uöu móttökukvittun fyrir pening- unúm, sem siðan voru seiídir skrifstofunni i Hamborg um Prag. Ulrika Meinhof taldi aö meö þessari starfsemi drægi hún úr á- greiningi milli þýzku rikjanna tveggja og byggi I haginn fyrir sættir. Hún lokaöi augunum fyrir þvi aö hvorki Rússar né Banda- rikjamenn gátu viöurkennt sam- einingu Þýzkalands og sættir. Og það voru þeir sem réðu. Hún taldi sig þýzkan þjóöernis- sinna á tlmum Jægar einungis var leyfilegt að vera vesturþýzkur eöa austurþýzkur þjóðernissinni. Fyrirmynd hennar sem bylt- ingarforingi — auk Mao Tse-tungs — var Stauffenberg of- ursti, sem geröi tilraun til aö myröa Hitler 1944 til aö létta naz- ismanum af þýzku þjóöinni og var slöan tekinn af llfi. Hann var, seg- ir hún, „mjög Ihaldssamur liös- foringi en breytni hans var allri þýzku þjóöinni i hag”. Hana dreymdi um aö fylgja dæmi hans og veröa Jóhanna af örk þýzku þjóöarinnar. Hún vildi gera stjórnina I Bonn óháöa Bandarikjunum. Og hún vildi af- má ofgnóttarsamfélag auövalds- skipulagsins. Hún var innst inni siöavönd. Fósturmóöir hennar talar um aö i raun og veru hafi hún verið trúhneigö. Lostalögmálið Ariö 1964 átti tímaritiö „Kon- kret” I fjárhagserfiðleikum vegna þess aö styrkurinn aö aust- an var felldur niöur. Þaö var af- leiöing af þvi aö aöalritstjórinn gagnrýndi Þýzka aölþýöulýöveld- iö — rétt eins og hún siöar gagn- rýndi Sovétrikin. Hún var enginn ósjálfstæöur jábróöir. Til þess aö bjarga málinu á- kvaö maöur hennar — þrátt fyrir eindregin mótmæli hennar — aö höföa I framtíðinni til þess, sem hún kallaöi „lostalögmáliö”, meö þvl aö blanda saman pólitlskum greinum og „kynfræðslu” I stil viö Playboy. Þessi áætlun stóöst. Upplagiö jókst hrööum skrefum og var eftir nokkur ár komiö upp 1250.000 ein- tök. En Ulrika Meinhof hætti aö vera aðalritstjóri. Aö ráöast gegn auövaldsstefnunni og hagnaðar- sjónarmiöum og veöja jafnframt á „lostalögmáliö” — allt þetta fyllti hana viöbjóöi. Spennan milli hjónanna jókst. Henni var boö- skapur Marx allt — hinum viö- skiptin. Þau skildu. Hún tók börnin meö sér og fluttist til Vestur-Berlln og geröi dagskrárefni um félagsmál fyrir útvarpið. Víetnamstríöiö olli þvl aö hún varö enn fjandsamlegri Banda- rikjunum og róttækari. Hún tók þátt i ofsafengnu mótmælaaö- geröunum þegar lögreglan skaut stúdent nokkurn til bana — henni varö þessi atburöur sönnun þess aö nazisminn væri endurvakinn. Hún hætti aö skrifa I „Kon- kret”. Siöasta grein hennar var uppgjör viö hagnaöarsjónarmiö og vinstrisnobbara — þessara peningagráöugu smáborgara, I augum hverra bylting var aöeins það aö tala og tala. Sjálf vildi hún taka byltinguna I alvöru og breyta kenningu I framkvæmd. En fyrst ætlaði hún aö gera hreint fyrir sínum eigin dyrum. Að gera hreint fyrir sin- um dyrum Ulrika Meinhof safnaöi saman gamalreyndum mótmælendum frá Berlln, sem fylltu heilan áætl- unarbll og ók þeim til Hamborg- ar ásamt ljósmyndurum frá timaritinu Spiegel, sem voru meö sem vitni. Siöan var ráöizt á fyrr- verandi heimili hennar, glæsilega einbýlishúsiö I Hamborg-Blank- ensee (úthverfi I vestanverðri Hamborg viö Saxelfi). Maöur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.