Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 8. janúar 1978
SAMFYLGD
Til Björns sýslumanns Björnssonar
Ljósa mynd af liðnum degi
ljóðið getur ekki flutt,
og litil varða á löngum vegi
leiðbeinir og visar stutt. —
Heiði að baki höfðingsmaður,
haustsól rauð i vestri skin.
Nú er til þess stund og staður
að stilla hörpu og minnast þin.
Ungur komstu og æskuglaður
austur i gamla Rangárþing,
settist að sem sýslumaður
sómdir vel þeim f jallahring.
Þar i önn þú undir högum
upplitsdjarfur fannst þinn mátt,
gerðir jafnt að lesa i lögum,
leiðbeina og gera sátt.
í knattspymunni kappi varstu
knöttur flaug að marki fast,
þar af flestum fræknum barstu
fimi og þróttur aldrei brast.
Fáir spyrntu hærra og hreinna
menn horfðu á spenntir allt i
kring, Rangæingar sendu seinna
Sama manninn inn á þing.
Röskur var við menntamálin
munaði þar um sýslumann,
brast ei kjarkinn brýndi stálin
bjartsýnn áfram geystist hann.
Héraðsskólinn hófst frá grunni
höll i fagra umgjörð greypt,
og þá stofnun efla kunni
sem upp við fjallsins tind er steypt.
Horfir yfir augum skyggnum
árin liðnu, nýjan sið,
forðaðist að fiska i lygnum
færi renndi á dýpri mið.
Litrikur i leiknum stóð hann
lundin ör og skapið heitt,
enginn sér hann ellimóðan
og ekki er stóra hjartað breytt.
Gerist bjart um gamla daga
góðar stundir færast nær,
löng er okkar samstarfssaga
samt á engu fyrnskublær.
Þó að stundum slægi i brýnu
sterka taugin aldrei hrökk,
lýk ég vinur ljóði minu
lifðu glaður — kæra þökk.
Pálmi Eyjólfsson.
Björn Fr. Björnsson,
sýslumaöur Rangæinga i
röska fjóra áratugi, lét af
embætti um miöjan
desembermánuö. Viö þau
timamót orti Páimi Eyjólfs-
son á Hvolsvelli kvæöi þaö,
sem hér birtist.
Björn Fr. Björnsson
Hvolsvöllur, hinn ungi höfuöstaöur Rangæinga. Þrfhyrningur
gnæfir yfir aö baki hálsa og heiða.
HÚSBYGGJENDUR
Norður- og Vestur/andi
Eigum á lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm.
Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi
Söluaðilar:
Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006
Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson sími 4223
Sauöárkrókur: Þórður Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason simi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400
Húsavik: Björn Sigurösson simi 41534
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
Uskum að ráða
vanan beitingamann á góðan linubát á
Vestfjörðum.
Upplýsingar i simum (94) 2110 og (94)
2128.
Blaðamaður
Ú tlitsteiknari
Tíminn óskar aö ráða blaðamann og útlitsteiknara.
Þeir, sem áhuga kunna að hata á þessum störfum,
eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til-
greina aldur, menntun og fyrri störf sín.
Ritstjórn Timans,
Siðumúla 15.
________25
" Afsalsbréf innfærð 28/11
— 2/12 — 1977:
Ruth L. Ólafsson selur Lýsi h.f.
hl. i Hringbraut 85.
Jóhann Agústsson og Svala
Magnúsd. selja Kjartani Einarss.
og Katrinu Ingólfsd hl. i Mávahliö
20.
Ruth Guðmundsson selur Guö-
mundi J. Axelss. hl. i Drápuhliö
33.
Gunnar Sigurðsson selur Rúnari
Guöjónss. hl. i Meistaravöllum
13.
Emil Pálsson selur Ingibjörgu .
Kristjánsd. hl. í Hraunbæ 48.
Rúrik Kristjánsson selur Emil E.
Guðmundss. hl. i Hraunbæ 26.
Þórhallur Halldórsson f.h. Elvars ..
Bæringss. selur Sigurvin Sigur-
geirsson hl. i Búðarg. 4.
Guðmundur Kristinss. selur
Sveini Guðmundss. hl. i Skeggja-
götu 17.
Garðar Jónsson og Sigriður Jon-
sen selja Erlendi Sigurðss. hl. i
Búðargerði 7.
Friðgeir Sörlason selur Sólberg
Jónssyni hl. i Flyðrugranda 10.
Ingi Gunnlaugsson selur Guð-
mundi Gunnlaugss. hl. i Njarðar-
götu 31.
Hjálmar Guðbjörnss. selur Gyöu
Þórhallsd. hl. i Sólvallag. 37.
Ingibergur Eliasson selur Guö-
mundi Pálmasyni hl. i Kóngs- -•
bakka 1.
Ragnheiður Þórðard. selur Lóu
Guðjónsd. hl. i Kaplaskjólsvegi
41.
Guðjón Guðlaugss. og Aslaug
Haugland selja Sigriði Hilmarsd.
hl. i Nýlendug. 24B.
Reynald Jónsson selur Sigriði
Sigurðard. hl. I Kelppsvegi 136.
Anna Kristjánss. selur Jóni Dal
Þórarinss. og Sigurveigu Jó-
hannesd. hl. i Háleitisbraut 115.
Breiðholt h.f. selur Þóreyju Bryn-
jólfsd. hl. i Kriuhólum 4.
Sláturfélag Suðurlands selur Sig-
urði Ingimundarsyni hl. i Álf-
heimum 2.
Kristján Steinsson selur Kristinu
Kristinsd. og Magnúsi Sigurðss.
hl. i Melhaga 18.
Maria Bergmann og Guðbergur
Sigurpálss. selja Vilhjálmi
Bjarnas. hl. i Arahólum 2.
Rafn Jónsson selur Gunnari Sch.
Tnorsteinsson hl. i' Fifuseli 35.
Bjarni Jóhanness. og Herdis Guð-
jónsd. selja Emiliu Emilsd. hl. i
1 Ránargötu 23.
Erla Jóhannesd. selur Sævari
Haraldss. hl. i Bilst. 10.
Hulda Bjarnadóttir o.fl. selja
Arndisi Jörundsd. hl. i Spitalastig
4.
Óskar Ólafsson selur Ragnari
Lárussyni hl. i Álfheimum 52.
Mosfell h.f. selur Reyni Magnúss.
hl. i Flúðaseli 61.
Breiðholt h.f. selur Málningu h.f.
hl. i Krummahólum 6.
Stefán Árnason selur Höllu Arna-
dóttur hl. i Hörgshlið 4.
Sigurgeir Steingrimss. selur
Kristinu Bragad. og Sveini
Magnúss. hl. i Hraunbæ 36.
Lára Erlingsd. og Guðm. Ólafs-
son selja Hrönn Egilsd. og Þor-
varði Höskuldss. hl. i Granaskjóli
40.
Kristófer Jónsson selur Ogm.
Brynjari Sigurðss. og Kristinu
Steinarsd. hl. i Grettisg. 28.
Guðfinna Betsý Hannesd. selur
Skúla Siguröss. hl. i Alftamýri
58.
Alma Möller og ólafur V. ólafss.
selja Katrinu Sæmundsd. og Hall- '■
dóri ólafss. hl. I Vesturbergi 78.
Sk. útlagningu 29/11 ’77 varð
Samvinnubanki ísl. eigandi að
húseigninni Sunnuvegur 15.
Arni Jón Baldursson selur Birni
Guðjónss. hl. i Eyjabakka 12.
Franz & Gunnar s.f. selur Birni
Guðjónss. hl. i Flúðaseli 74. *
Asta Málfr. Bjarnad. selur Elinu -
Guðnad. hl. i Bólst. 68. --
Sigurður Pálsson selur Laufeyju
Benediktsd. hl. i Arahólum 4.
Gunnar Sch. Thorsteinsson selur
Rafni Jónssyni hl. i Hraunbæ 14.
Sveinn Guðlaugsson selur Sigurði
Skaphéðinss. og Emiliu Mart-
einsd. hl. i Hál.br. 42.
Þorsteinn Sivertsen selur Gunn-
þóri Halldórss. hl. i Furugerði 15.
Breiðholt h.f. selur Einar Bjarna-
syni hl. i Krummahólum 6.
Kristinn Vilhjálmsson selur Jóni
Þ. Guðmundssyni hl. i Hringbraut
91.
Stella Pedersen Gleave o.fl. selja
Rúnari Sigurðssyni húseignina
Bergsstaðastræti 38.
Adolf Haraldsson selur Haraldi
Haraldss. o.fl. fasteignina Yrsu-
fell 22.
Gunnar Guðmundsson selur Þor-
leifi Thorlacius hl. i Arahólum 4.