Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 28

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 8. janúar 1978 ͧí>rgardi ^ SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 NYTT RAÐSETT ROMA í plussáklæði eða áklæðum eftir eigin vali l Sendum í póstkröfu Dauflegu brosi bregöur yfir varir móöur Yves, þegar þau mætast eftir réttarhöldin. Mamma, ég er ekki morö- ingi, snökti hinn frægi knapi Yves Saint-Martin, þegar hann var leiddur ilt ilr réttar- sal I Pontoise i Frakklandi á- kæröur fyrir manndráp. Hann var nýbiiinn aö rifja upp fyrir réttinum, hvernig allt byrjaöi og hvernig þaö endaöi. Þann 6. desember fóru þau hjónin lit aö boröa og þræddu sföan nokkra skemmtistaöi, þar sem Yves hvolfdi I sig vininu. I fullkomnun tfmans settist hann undir stýri á kádiljáki sinum og gaf í. Allt f einu sortnar honum fyrir augum. „Þaö var af þreytu”, segir kona hans. „Yves var alls ekki fullur og haföi ekki drukkiö nema fimm kampavínsglös allt kvöldiö.” En þvf miöur. Kádiljákurinn haföi kollkeyrt Eiginkonan, Michele, ber svört sólgleraugu viö þetta tækifæri. litinn fólksbíl, og tveir létust og sá þriöji slasaöist alvar- lega. „Þetta voru örlögin”, end- urtekur konan hans í sffellu. „Þú gazt ekkert aö þessu gert og veröur aö ná þér fljótt. Hugsaöu um mig og börnin.” En Yves var varpaö i fang- elsi og þar situr hann eins og hver annar óþekktur borgari. Útivist fær hann tvisvar á dag, en siödegis gerir hann leik- fimiæfingar, því aö ekki má hann stiröna fyrir nokkurn mun. Komizt hefur upp um mál- gleöi fangavaröa hans, sem alltaf eru aö spyrja fangann sjálfan aö þvi á hvaöa hest þeir eigi nú aö veöja I þaö og þaö skiptiö. Allir viljum viö græöa. Hjúkrunarfræðingar ^ ■iá n.'.l Ty. ■&: i $ .vte. yv 'K\Ír W- S r i Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunar- fræðinga við Borgarspftalann: Staða aðstoðardeildarstjóra á svæfinga- deild. Staða aðstoðardeildarstjóra á skurð- lækningadeild. Þrjár stöður á skurðdeild. Þrjár stöður á sjúkradeild i Hafnar- búðum. péq m W r ■+*. •*. ii »4 ■ _ Ein staða á geðdeild Borgarspitalans $ 0 Hvitabandi. Tvær stöður á geðdeild Borgarspitalans Arnarholti. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á geðdeild Borgarspitalans að Arnarholti og fleiri deildir spitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. Reykjavik, 6. janúar 1978. Borgarspítalinn. ■V-5 ■4 $ M yv M U.e.A w/ ..-f.'L yj V V, i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.