Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 20
20 'i i mnrni1 Sunnudagur 8. janúar 1978 krossgáta dagsins 2672 Lóörétt 2) Ótt 3) Tá 4) Ull 5) Skata 7) Lárétt Aftan 9) Ala 11) Ost 15 Kál 16) 1) Ógnun 6) Litur 8 Fugl 10) Ast 18) Ra. Ven 12) Jökull 13) Nes. 14) Röö 16) Skip 17) Eybúa. 19) Bæn. Lóörétt 2) Reykja 3) Stafur 4) Planta. 5) Hláka 7) Jurt 9) Keyröu 11) Boröa 15) Vogur 16) Faldi 18) Guö. Röaning á gátu No. 2672 Lárétt 1) Lótus 6) Tál 8) Kát 10) Lof 12) A1 13) ST 14) Tak . 16) Ars 19) Glata Nýkomin barnahlaðrúm úr furu í ýmsum litum Sendum í póstkröfu jT Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Síðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. Þökkum innilega vináttu og hlýhug viö andlát og útför móður okkar og tengdamóöur Guðbjargar Snorradóttur Bjarmalandi, Dalasýslu Snorri Einarsson, Eina Guöjónsdóttir, Hólmfríður Einarsdóttir, Magnús Kristinsson, Þorsteinn Einarsson í dag Sunnudagur 8. janúar 1978 Heilsugæzla J : Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Haf narfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, slmi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 6. janúar til 12. janúar er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartiniar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Tannlæknavakt Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavlk og ' Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabiianir simi 95. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kh 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Félagslíf Konur Kópavogi. Leikfimin hefst aftur mánudaginn 9. jan. kl. 8.30 aö Hamraborgum 1. Innritun og upplýsingar I síma 40729. Kvenfélag Kópavogs. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund mánudaginn 9. jan. kl. 8.30 I Hlégaröi. FrU Sigriöur Haraldsdóttir sýnir fræöslumyndir. Stjórnin. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur fund í Safnaöarheimil- inu mánudagskvöld kl. 8,30. Almennar umræöur um félagsmál og fl. hljoðvarp Sunnudagur 8. janúar 8.00 Morgunandakt. Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir Úrdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Slavneskir dansar op. 46 eft- ir Antonin Dvorák. Cleve- land-hljómsveitin leikur. George Szell stjórnar. b. Þættir úr „Seldu brúöinni” eftir Smetana. Sinfóniu- hljómsveitin I Minneapolis leikur. Antal Dorati stjórn- ar. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10. Veðurfregnir. Fréttir 10.30 Sónata nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menuhin og Lous Kentner leika. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Séra Ingólfur Astmarsson prestur á Mosfelli I Grims- nesi prédikar. Séra Hjalti Guömundsson dómkirkju- prestur þjónar fyrir altari. Fluttur veröur messu söng- ur eftir Ragnar Björnsson dómorganista. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 tlt fyrir takmarkanir tölvisinda. Ólafur Proppé uppeldisfræöingur flytur er- indi um aöferöir viö rann- sóknir i uppeldisfræöi og mat á skólastarfi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Baden-Baden. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur. Einsöngvari: Halina Lukomska Stjórn- andi: Ernest Bour. 15.00 Svart, hvitt og Arabar. Þáttur um pilagrlmaflug milli Afriku og Saudi-Arab- lu. Umsjón: Steinunn Sig- uröardóttir fréttamaöur. 16.00 Létt lög frá austurriska útvarpinu. 16.15 Veöurfregnir . Fréttir 16.25 „Sólin fyrst, Aþena fyrst og Mikis milljónasti”.Friö- rik Páll Jónsson tekur sam- an þátt um griska tónskáld- iö Þeódórakis (Aöur útv. á jóladag). 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin.Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (13). 17.50 Harmonikulög.Armstein Johansen, Sverre Cornellus Lund og Horst Wende leika. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ^ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir — þriöji þáttur. Umsjónar- menn: Friörik Þór Friöriksson og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sinfónia fyrir sautján hljóöfæri eftir Joseph Grossec. Sinfóniuhljóm- sveitin I Liege leikur; Jaqu- es Houtmann stj. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (16). 21.00 islenzk einsöngslög.1900- 1930. 1. þáttur. Nina Björk Eliasson fjallar um Svein- björn Sveinbjörnsson. 21.25 Gufuafl og gufuskip.Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri flytur erindi. 21.50 Kórsöngur 1 útvarpssal. Selkórinn syngur erlend lög. Söngstjóri: Siguróli Geirs- son. 2210 íþróttir, Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Metro- politanhljómsveitin o. fl. leika létt lög eftir Laws, Parker, Ellington o. fl. Dolf van der Linden stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 9. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Séra Ingólfur Astmars- son flytur (a.v.d.v.) Morg- unstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa „Drauma- stundir dýranna” eftir Er- ich Hölle i þýöingu Vilborg- ar Auöar Isleifsdóttur. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. tslenzkt málkl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur. „Leon- oru”-forleik nr. 1 op. 138 eft- ir Beethoven; Otto Klemperer stj. Concertge- bouw-hljómsveitin I Amst- erdam leikur Sinfóniu nr. 4 i Es-dúr „Rómantlsku hljóm- kviöuna” eftir Bruckner; Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson.Höfundur les (12) 15.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlista. Sónata fyrir pianó eftir Leif Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Ag- ústsson. Elisabet Erlings- dóttir syngur; Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. c. Kvintett eftir Jón- as Tómasson. Blásarakvint- ett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur. d. Kvart- ett fyrir flautu, óbó, klarln- ettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans P. Franzson leika. 16.20 Pophorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar. Guörún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar 19.35 Daglegt máLGisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins, Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæöi. Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál, 21.50 Konsert fyrir viólu d’amour, lútu og strengja- sveit eftir VivaldLEmil Seil- er og Karl Scheit meö kammersveit Emils Seilers. Wolfgang Hofmann stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les ( 11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónlistariöjuhátiö norræns æskufóiks i Reykjavik i júni sl. Guö- mundur Hafsteinsson kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.