Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. janúar 1978
29
iMmi
„Samdráttur er fögur
hugsjón fámennri þjóð”
o
Suöurnesjum, þar sem byggist
upp á skömmum tima stór skóli.
Þetta er allt i lagi fyrsta áriö.
Þá eru þarna aöeins árgangar,
sem áöur höföu numiö i bók-
námsdeildum og verknáms-
deildum á staönum, en siöan
bætist alltaf ofan á,þar til kom-
inn er fullskipaöur framhalds-
skóli. Sama gildir um Akranes
og raunar á tsafiröi, þvi þótt þar
hafi veriö byggt yfir mennta-
skólann mötuneytis- og heima-
vistarhúsnæöi, þá var kennsl-
unni þrengt inn á grunnskólann.
A Austurlandi er unnið að bygg-
ingu nýs menntaskóla, sem rek-
inn verður með fjölbrautasniöi,
og mun tengjast starfsemi á
framhaldsskólastigi viðar i
fjórðungnum.
Akaflega miklar fram-
kvæmdir eru enn 1 gangi viö
Fjölbrautaskólann i Breiðholti.
Húsnæði verknáms er þar ný-
tizkulegt og mikiö. Verknáms-
hús er einnig i smiöum á Sel-
fossi. En tæmandi upptalning
kemur ekki til greina hér.
Skólahús frá því um alda-
mót
Viðs vegar i þéttbýli og strjál-
býli er unnið aö mjög brýnum
verkefnum á grunnskólastiginu.
Þaö eru t.d. enn til æöi fjölmenn
byggöarlög og þorp, sem búa
viö skólahús fyrir barnaskóla og
unglingaskóla sina allt frá þvi
um aldamót og eru I gifurlega
brýnni þörf, eru aö byggja og
þurfa nokkuð mikiö fjármagn,
þó aö þaö auövitaö takmarkist
lika af getunni heima fyrir.
Iþróttamannvirki eru i smiö-
um á nokkrum stööum. Nýtt
iþróttahús var t.d. nýlega tekiö i
notkun i Mosfellssveit. Slik aö-
staöa er hvarvetna talin mjög
mikilvæg. I Vestmannaeyjum
telja menn aö gifurleg breyting
hafi oröiö i bæjarlifinu viö til-
komu iþróttahallarinnar þar,
sem vegna eldgossins og þess
ástands sem það olli var drifin
upp á stuttum tima. Þaö gefur
visbendingu um hið almenna I
þessu efni þótt aöstæöur væru
að visu nokkuð sérstæöar I Vest-
mannaeyjum.
Hikisútgáfa námsbóka hefur
lengi búiö við þröngan húsakost.
Verkefni munu vaxa vegna
brýnna þarfa á framhaldsskóla-
stigi og nýrra viðfangsefna i
grunnskólum. Leitaö hefur ver-
iö eftir húsnæöi til kaups og er
heimild I fjárlögum. Aformað er
aö Rikisútgáfan kaupi tvær
neðstu hæöirnar á Laugavegi
166.
Menntamálaráöuneytiö býr
viö þrengsli i leighúsnæöi. Al-
þingi hefur nú heimilaö kaup
þriggja efri hæöanna á Lauga-
vegi 166. Þar sem ég tel mjög
öröugt og nánast ógerlegt fyrir
ráöuneytiö aö biöa nýbygging-
ar, sem ekki er einu sinni komin
á teikniborö, þá sýnist mér
skynsamlegt að kaupa þessa
húseign til afnota fyrir ráöu-
neytiö og aörar stofnanir rikis-
ins eftir þvi sem til vinnst. Um-
talaö verö er taliö eölilegt miðað
viö ástand hússins, staöur og
aöstaöa sæmileg og möguleikar
á hagkvæmri nýtingu efri hæö-
anna fyrir starfsemi ráöu-
neytisins.
Samdráttur— fögur hug-
sjón
— Ætli viö látum þetta svo
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla
Auglýsingadeild Tímans
ekki bara nægja. — Þaö er ekki
að búast viö neinu yfirliti, þegar
menn eru teknir tali, svo gott
sem á förnum vegi.
Nú er mikið talaö um sam-
drátt i umsvifum rikisins og er
þaö fögur hugsjón ekki sizt meö
fámennri þjóö þar sem lif liggur
við aö yfirbyggja ekki skútuna!
Þetta má þó aldrei veröa á
kostnaö þeirrar þjónustu, sem
þegnarnir mega hvaö sizt án
vera.
Menntamálin kosta mikla
fjármuni. Mikill hluti til-
kostnabar er fólginn i launa-
greiöslum. Þær eru samnings-
bundnar, fjárhæöir bæöi og
vinnuframlagið. Hér veröur þvi
aö vinna að sparnaði einkum i
formi skipulags og hagræöing-
ar.
Einn þáttur I slikri viðleitni er
samþætting námsgreina.
Dæmi: 1 staö þess aö reka á fá-
mennari stöðum sérgreinda
skóla fyrir iðnir, vélstjórn, skip-
stjórn, almennt bóknám — eru
þessir þættir samhæfðir.
Annað atriöi eru rannsóknir
og siðan hagræöing afmarkaöra
kostnaöarsamra þátta. Mennta-
málaráöuneytiö hefur Itrekaö
óskað framlaga til slikra verk-
efna en litla áheyrn hlotiö.
Það tel ég misráðið.
Menntamálaráöuneytiö og
sveitarfélögin hafa mikiö sam-
an aö sælda, og þótt hvor aðilinn
um sig vilji halda hlut sinum,
hefur samstarfiö viö sveitar:
stjórnarmennina verið meö
miklum ágætum.
Greiöslur á hluta rikisins I
sameiginlegum rekstrarkostn-
aði hafa stundum þótt dragast á
langinn. Þetta hefur þó staöið til
bóta i ýmsum greinum.
Fræösluskrifstofurnar flýta
uppgjöri. Og með tilstyrk fjár-
málaráöherra hefur tekizt aö
flýta mjög endurgreiöslu
aksturskostnaöar.
Viljum umræðu og kynn-
ingu
Töluverð umræða hefur átt
sér staö um menntamálin siö-
ustu misserin. Fyrir þaö er ég
þakklátur þvi slikt er jafnan
gagnlegt fyrir málefniö, vekur
athygli á þörfinni, vandamálun-
um.
Menntamálaráðuneytið hefur
leitazt viö að kynna þau störf,
sem þar eru unnin meö frétta-
bréfi. Jafnframt er reynt aö
treysta tengsl viö starfshópa
ýmsa meö samstarfsnefndum,
bréfum og ráöstefnum um ein-
stök viöfangsefni. Samstarf við
fjölmiðla tel ég yfirleitt ágætt,
en langt um of litið miöað við
þann gifurlega fjölda viöfangs-
efna, sem þetta ráðuneyti fjall-
ar um, sum varöandi þjóðina
alla, önnur stærri eöa minni
hópa, flest meira eöa minna
áhugaverð. Er fullur vilji fyrir
þvi i minu rábuneyti aö auka
fremur en minnka allt þaö.er
oröiö getur til kynningar á störf-
um þess og þar meö aukiö skiln-
ing þeirra.er þau varöa mestu.
S.J.
Merktu viö
umboös
manninn þinn
Umboðsmenn HHl eru ágætt fólk, sem keppist við að veita
viðskiptamönnum okkar alla þá þjónustu, sem hægt er að veita.
Upplýsingar um númer, flokka, forgangskaup, trompmiða og
raðir eru ávallt til reiðu. Umboðsmenn okkar vita líka að Happ-
drætti Háskólans er þó nokkuð meira en venjulegt happdrætti.
Þrátt fyrir það að HH( sé með hæsta vinningshlutfall í heimi,
greiöi 70% veltunnar í vinninga, stendur það einnig undir mik-
ilsverðum tækjakaupum og byggingaframkvæmdum Háskóla
Islands. HHl leggur þannig stóran skerf til menntunarmögu-
leika okkar sjálfra og barna okkar.
Merktu við um'boðsmanninn þinn, eða þann sem þú gætir
hugsað þér að rabba við um miðakaup. Þeir kalla okkur ekki
„Happdrættið" fyrir ekki neitt!
Vestfjörðum
Halldór D. Gunnarsson
Anna Stefanía Einarsdóttir Sigtúni sími 1198
Ásta Torfadóttir Brekku sími 2508
Guðmundur Pétursson Grænabakka 3 sími 2154
Margrét Guðjónsdóttir Brekkugötu 46 sími 8116
Guðrún Arnbjarnardóttir Hafnarstræti 3 sími 7697
Sigrún Sigurgeirsdóttir Hjallabyggð 3
Guðríður Benediktsdóttir
Gunnar Jónsson Aðalstræti 22 sími 3164
Áki Eggertsson sími 6907
Baldur Vilhelmsson
Sigurbjörg Alexandersdóttir
Umboðsmenn á
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Tálknafjörður
Bíldudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungarvík
Isafjörður
Súðavík
Vatnsfjörður
Krossnes
Árneshreppi
Hólmavík
Borðeyri
Jón Loftsson Hafnarbraut 35 sími 3176
Þorbjörn Bjarnason Lyngholti sími 1111
Dalvík Jóhann G. Sigurðsson Skíðabraut 2 sími 61159
Grenivík Brynhildur Friðbjörnsdóttir Ægissíðu 7 sími 33100
Akureyri Jón Guðmundsson Geislagötu 12s(mi 11046
Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir Helluhrauni 15
Grímsey Ólína Guðmundsdóttir sími 73121
Húsavik Árni Jónsson Ásgarðsvegi 16 sími 41319
Kópasker Óli Gunnarsson Skógum sími 52120
Raufarhöfn Agústa Magnúsdóttir Ásgötu 9 sími 51275
Þórshöfn Steinn Guðmundsson Skógum
Umboðsmenn á Austfjörðum
Vopnafjörður Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Bakkagerði Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 sími 2236
Norðfjörður Bókhaldsstofa Guðm. Ásgeirssonar sími 7677
Eskifjörður Guðgeir Björnsson Strandgötu 73 sími 6203
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Laufási 10 sími 1200
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Fáskrúðsfjörður Stefán Garðarsson Búðavegi 64 sími 5191
Stöðvarfjörður Magnús Gíslason Samtúni
Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Holt
Djúpivogur María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Höfn Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18 sími 8266
Umboðsmenn á Suðurlandi
Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson sími 7024
<3
Umboðsmenn á Norðurlandl
Hvammstangi Sigurður Tryggvason sími 1301
Blönduós Ebba Jósafatsdóttir sími 4110
Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Röðulfelli sími 4772
Sauðárkrókur Elínborg Garðarsdóttir öldustíg 9 sími 5115
Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson sími 6310
Haganesvík Haraldur Hermannsson Ysta-Mói
Siglufjörður Aðalheióur Rögnvaldsdóttir Aðalgata 32 sími 71652
Ólafsfjörður Brynjólfur Sveinsson sími 62244
Hrísey Elsa Jónsdóttir Norðurvegi 29 simi 61741
Vík í Mýrdal
Þykkvibær
Hella
Espiflöt
Biskupstungum
Laugarvatn
Þorbjörg Sveinsdóttir Helgafelli sími 7120
Hafsteinn Sigurðsson Smáratúni sími 5640
Verkalýðsfélagið Rangæingur sími 5944
Eiríkur Sæland
Þórir Þorgeirsson sími 6116
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson Bárugötu 2 sími 1880
Selfoss Suðurgarður hf. Þorsteinn Ásmundsson sími 1666
Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir Eyrarbraut 22 sími 3246
Eyrarbakki Pétur Gíslason Gamla Læknishúsinu sími 3135
Hveragerði Elín Guðjónsdóttir Breiðumörk 17 sími 4126
Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir C-götu 10 sími 3658
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutfall í heimi!