Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. janúar 1978 9 SERKENNILEG ÆVISÖGURITUN Halldór Pjetursson: BJARNA-DÍSA OG MÓRI. Tveir austfirskir draugar sem enn bliva. 183 blaösiöur. Ægisútgáfan 1977. tslendingar eru duglegir aö skrifa ævisögur og sagnaþætti um menn, dauöa og lifandi. Þar hefur einn rithöfundur nokkra sérstööu umfram aöra, þvi aö hann hefur skrifaö ævisögu draugs. Þessi maöur er Halldór Pjetursson i Kópavogi, sem þjóökunnur er fyrir útvarps- þætti sina og margvisleg ritstörf önnur. (Hér á eftir veröur fööurnafn rithöfundarins aö sjálfsögöu ritaö eins og hann gerir sjálfur, þaö er aö segja meö je, en ekki é. Innsk. VS.). Bókin, sem Halldór Pjeturs- son sendi frá sér fyrir slöustu jól fjallar um tvo austfirzka drauga, þau Bjarna-Dísu og Eyjasels-Móra, og er nú rétt aö minnast á þessi skötuhjú I þeirri röö, sem þau stiga fram á sviöiö i bók Halldórs. Saga Bjarna-Disu er i raun- inni hryllileg morösaga. Þótt hún sé mörgum kunn, einkum Austfiröingum og þeim sem eru kunnugir á Austurlandi, skal meginþráöur hennar rakinn hér i örfáum oröum: Systkinin á þritugsaldri, Bjarni og Þórdis Þorgeirsbörn, leggja upp frá Þrándarstööum I Eiöaþinghá áleiöis til Seyöis- fjaröar seint I nóvembermánuöi áriö 1797. Veöur var hiö versta, hrlöarbylur og ófærö. Þórdis uppgefst á heiöinni, bróöir hennar skilur hana eftir og brýzt til byggöa, eftir aö hafa hlúö að henni eftir föngum og skilið eftir hjá henni mat og brennivinskút, að þvi er sagnir herma. Þegar leitarmenn fundu loks Þórdisi, — liklega nokkrum dægrum eftir aö bróöir hennar skildi viö hana, — var hún enn á lifi, en slik var hjátrú og hræösla þeirra er fundu hana, að þeir unnu á henni, þar sem fundum þeirra og hennar bar saman. „Mun Disa hafa veriö drukkin og lifaö, en Þorvaldur gjört út af viö hana i hjátrúar- æöi,” ritar hinn fróöi og grand- vari klerkur, sira Siguröur Gunnarsson, prófastur á Hallormsstað. Halldór Pjeturs- son telur sennilegast, ,,aö Disa hafi lifaö af hriöina, haldiö á sér hita meö matnum og brennivin- inu, en veriö búin aö missa vitiö. Þorvaldur haldiö hana afturgengna og myrt hana i þeirri trú, aö hann væri aö frelsa þá félaga.” Hvaö sem slikum getgátum liöur, þá er eitt vist: Dánarvott- orö Þórdisar Þorgeirsdóttur er enn til, og þaö segir sina sögu: „DÁNARVOTTORÐ Þórdis Þorgeirsdóttir 24. ára og frá Austdal. Fraus i hel á fjöll- um uppi 28. nóv. 1797. Fannst meö lifsmarki, en dó áöur en til bygöa komst. Séra Þorsteinn Jónsson.” Það þarf svo sem ekki ýkja mikla skarpskyggni til þess aö láta sér detta i hug, aö prestur- inn, sem skrifaði þetta vottorö, muni hafa vitað meira en i vottoröinu stendur. Viö vitum ekki, hvernig honum hefur veriö innan brjósts, þegar hann var aö jarðsyngja Disu, ef til vill hefur hann hugsaö fleira en hann talaöi. Þegar skyggnzt er i hugar- heim Islenzku þjóöarinnar, eins og hann var fyrir tæpum tvö hundruö árum, mátti þaö heita sjálfgefiö, aö manneskja, sem hiotiö hafði örlög Þórdisar Þorgeirsdóttur, lægi ekki kyrr. Þaö orö lagöist snemma á, aö hún fylgdi öllum leitarmönnum, sem funduhana, einkum Bjarna bróður sinum, en fastast þó Þorvaldi, þeim er unniö haföi á henni, — og svo fólki hans. Bjarni bróöir hennar rataði Halidór Pjetursson siöar i margvisleg vandræöi og þótti veröa ólánsmaöur, og þá var þaö auðvitaö skýrt á þann veg, aö Disa fylgdi honum og léki hann svona hart. Um Eyjasels-Móra gegnir allt ööru máli en Bjarna-Disu. Hann er ekki „afturgenginn maður,” heldur búinn til úr efnablöndu, — og þaö meira aö segja af lækni! — og hann er eini Islenzki draugurinn, sem mér er kunn- ugt um að hafi oröið til meö þeim hætti. Forsaga málsins er á þessa leiö: Læknir einn á Austurlandi baö unga og fallega stúlku að gerast ráöskona hjá sér, en hún neit- aði, „og reiddist læknir þá ákaf lega.” Skömmu seinna kenndi stúlkan innvortis meinsemdar, og var þá sent til þess sama læknis, sem sendi um hæl meðal I glasi einu litlu. En ekki haföi stúlkan „tekið nema eina inntöku, er hún varö vitskert,” segir Halldór Pjetursson I bók sinni. — Þetta hefur veriö ná- lægt aldamótunum 1800.— Þegar svona var komiö, var enn sent eftir meöulum til læknis þessa, og ööru sinni sendi hann sjúklingnum eitthvað „hress- andi.” Og enn á ný skulum viö gefa Halldóri Pjeturssyni orðið: „Ekki skipti þaö nokkrum tog- um, aö vökvinn steig upp úr glasinu og liöaöist eins og blá- mórauð gufa I mæni baöstof- unnar. Brátt þéttistgufan og tók á sig mannsmynd. Eldslitur var I augum og óhugnaöur mikill stóö af veru þessari. Innan stundar hlykkjaöist mynd þessi upp um baöstofustrompinn.” — Annars er til á Austurlandi gömul sögn um þaö „aö sýslu- maöurinn á Ketilsstööum á Völlum hafi framleitt meöala- draug á séra Jón eldra I Valla- nesi. Þetta mun hafa verið um 1776,” en þeir voru „svarnir óvinir.” En hér er hvorki staður né stund til þess að lesa sig eftir hlykkjóttum ferli gamalla munnmælasagna. A þessa leiö eru þau þá til oröin, Bjarna-DIsa og Eyjasels- Móri. Svona hefur þjóötrúin gert þau úr garði. Þau eru skil- getin afkvæmi aldagamallar hjátrúar og hindurvitna, og at- hafnir þeirra i fullu samræmi viö þaö. Þau fylgja mönnum og fæla hesta, riöa húsum og drepa jafnvel skepnur á bæjum, áöur en einhvern ber að garöi, sem þau fylgja. Allt eru þetta hefö- bundin verkefni islenzkra drauga, og þarf i rauninni ekki að fara um þau fleiri oröum á þessum staö. En til hvers er Halldór Pjet- ursson að leggja þaö á sig aö skrifa ævisögur drauga? Þegar Ævisaga Eyjasels-Móra kom út áriö 1962, skrifuö af Halldóri Pjeturssyni, fannst mörgum, aö hinn greindi og ágætlega ritfæri maður hefði getaö tekiö sér eitt- hvað þarfara fyrir hendur, en nú hefur Halldór bætt um betur, skrifaö „ævisögu” annars draugs, Bjarna-Disu, og prent- aö Ævisögu Eyjasels-Móra aft- an viö, ásamt ýmsum nýjum upplýsingum og sögum um at- hafnir þessa kraftmikla draugs. Já, til hvers er Halldór að þessu, og hverjum kemur þessi iöja hans aö gagni? Þaö er spurning- in. Ég játa, aö mér þótti heldur litiö leggjast fyrir hinn ágæta sýslunga minn og ættingja. Halldór Pjetursson, þegar hann skrifaði Ævisögu Eyjasels- Móra, en nú hef ég fyrir löngu áttaö mig á þvi, aö þetta var hiö þarfasta verk. Draugar og vof- ur, afturgöngur og fylgjur hafa öldum saman verið svo snar bókmenntir þáttur af hugmyndaheimi Is- lenzku þjóðarinnar, aö ekki sæmir annað en aö sýna þeirri „þjóö” fulla viröingu, og jafnvel að skrifa ævisögur þeirra drauga, sem eitthvaö er vitaö um aö heitiö getur. Um sannfræöina er ég ekki aö tala. Þaö er ákaflega óskyn- samlegt að afneita öllu, sem maöur skilur ekki, og allra sizt ætti slikt að henda þá er telja sig hugsa „rökrétt” og „vis- indalega.” Visindamaöurinn fullyröir ekki, heldur leitar og spyr, (og þaö er nú einmitt leit- in, sem hefur þokaö mannkyn- inu þangaö sem þaö er komiö). Hér verður þvi enginn dómur á þaö lagður, hvort það fólk, sem telur sig hafa verið aö sjá Eyja- sels-Móra á milli bæja austur á Fljótsdalshéraöi allt fram á þessi siöustu ár, (eftir 1970), hefur séö svip einhvers látins manns, eöa hvort eingöngu er um hugarburö aö ræöa. — En aö kalla svip látins manns „draug” eöa „vofu” er álika ókurteisi og að kalla hest „bykkju” eöa „truntu”. Þaö var gott, aö Halldór Pjet ursson skyldi skrifa sögu þess- ara nafnkunnu, austfirzku drauga, Bjarna-Disu og Eyja- sels-Móra. Liklega hefur þaö ekki veriö seinna vænna. Sú tiö er ef til vill nær en okkur grun- ar, þegar fullskýrö veröa þau fyrirbæri, sem á liönum öldum uröu aö draugum i hugum óupp- lýstra manna, sem liföu á ein- hæfri og ónógri fæöu og ólu ald- ur sinn i illa lýstum og oft léleg- um húsakynnum. Og þegar það veröur, þá mun margur verða hissa, sem nú iðkar þá óvisindalegu iöju aö stangast viö steininn. —VS. Od ýr og 1 rúmg óður IMSIgl25p __ Bensin- eyðs\a um o með dlsKum Kranbrern^ad.a\.deKK. ^uUngU. LÆS*'b»»um ws“m' oryg9's9ler:A0 SS®"'1; " °\a lraöa ruö» S^tS55£r«:'a U't4“r-G^wen2.' 'ifa tólta kabora- 'a%aiS9eLmwrooesteraöur 9>^s- , Allt <VrU •\ .420.000 'tSSS- íSt; FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumúla 35 Simar 38845 — 85855

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.