Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 8. janúar 1978 Kæru lesendur mínir. 1 siö- asta þætti um framþróun sál- fræðinnar var lýst tvi'skiptingu hennar I fyrirbrigðafræöi og vélrænufræði, anda og efni. Svipaö viðhorf gætti til skamms tima i eðlisfræðinni varðandi eöli ljóssins. Kenningar voru þá uppi um það annars vegar aö ljósið væri nokkurs konar öldu- fyrirbrigði, en hins vegar aö það væri likt öreíndum efnis. Brú- uðu menn þetta bil svo með þvi að segja að ljósið hagaði sér likt og ljósvakaöldur við sum skil- yrðien kæmi svo fram sem agn- ir viö aðrar aðstæður. NU vitum við að margháttuð starfsemi mannsllkamans er I rauninni vélræn, þó hUn sam- virki sálinni. Þau verka þannig og gagnverka hvort á annað, efnið og andinn, likaminn og sálin, enda þykir hlýöa að upp- fræða lækna og sálkönnuði rækilega um hvorttveggja. Bezt mun að sálin sé hraust i heil- brigðum likama. t rauninni er réttara að tala um heilbrigðan likama i hraustri sál. Reyndar fer likamsþorskinn, á undan kynlifs-, félags- og sálrænum andlegum þroska. Það er að sjá, að Aristóteles hafi verið svo samslunginn, svo að segja.að hann hafi kannaö og greint þetta vel. Hann var vel greindur maöur, hann Aristótel- es. Taldi hann sálina vera form en llkamann efni og mynduðu hUn og hann lifræna heild. NU kemur mér til hugar oröa- leiks-glettnin er þetta varðar: Hvað er andi? Efnislega skiftir þaö ekki máli. Hvað er efni? Andlega skiftir það ekki máli. Annars hefur fyrrnefnd eölis- fræði staðið I þvl aö umbreyta efninu i einskonar orku. En hvað er þá þetta nýja efni: ork- an? Er þaö máske efnisandi eða andaefni? NU fer bráðum allt að hringsnUast I kollunum á okkur. Þaö verður meiri hugarorkan, sennilega eitthvað sálræn. En sleppum þessu gamni og snUum okkur aftur að alvöru llfsins, áö- ur en viö lendum I enn meiri ógöngum. NU vék þvi svo undarlega við, að sálfræðin og sálgreiningin sneru sér yfirleitt meira aö efn- inu lengi vel, enda var það til muna áþreifanlegra þá en nU er oröið, eftir umbreytingu þess I orku. En I seinni tíð hafa báðar fræðigreinarnar snUizt meira um andann og sálina, án þess þó að sleppa allri viðmiðun við efn- ið. Eitt merkast dæmi þess er nýleg (1964) kenning séra W.W. Meissners um sálrænan andleg- an þroska. (Psycho-spiritual development) en hann er auk þess aö vera guöfræðingur og prestur einnig læknir, sálkönn- uður og prófessor við Harvard háskólann.-f Mun ég siðar vikja betur að þeirri kenningu hans. A öldinni okkar hafa komið fram kenningar, sem fætt hafa af sér margs konar tilraunir og rannsóknir á ýmsum lifverum, faldaöar til hægöarauka og fróðlegar mjög. Hagnýting sálfræðinnar hefur aukizt svo ört, aö ekki er á eins manns færi að fást viö hana. Hefur þvl líkt og i læknisfræð- inni orðið að skipta henni i sér- greinar. Fáeinar helztu sérgreinar sál- fræði eru: Iðnsálarfræði.Fjallar hUn um frystihUsa- og annan verk- smiðju- og iðnrekstur og verk- legar framkvæmdir yfirleitt, sérlega það sem varðar starfs- fólk og vinnuskilyrði og stjórn- unarfræði. Svo fæst hUn við aug- lýsingatækni, rannsóknir á neyzluvenjum og markaðshorf- um, samkeppnisaðferðum og fleira. Iðnaðarsálfræðingar eru nU mjög eftirsóttir. Félagssálfræöi. Manneskjan er hópvera. Tilvera hennar Esra S. Pétursson. Esra S. Pétursson, læknir: Sálarlífið frá einfrumungum og upp I menn, til aukinnar þekkingar og hagnýtingar á sálfræðilegum vlsindum. Yrði of langt mál aö fara Ut I þá sálma hér, en þeim, sem áhuga hafa á aö kynna sér það nánar, skal hér bent á að- gengilegar Islenzkar bækur um þau efni. Nefna má Mannleg greind eftir Matthlas Jónasson. Fjallar hUn um þróunarskilyrði og hlutverk mannlegrar greind- ar I siðmenntuöum heimi. Mál og Menning gaf hana Ut 1967. Sama ár gaf HlaðbUð Ut Sálar- fræöi eftir Símon Jóhannes AgUstsson. HlaðbUð gaf llka Ur áriö 1964 Úr hugarheimi eftir Sigurjón Björnsson og árin 1973 og 1975 kom Ut hjá sama forlagi Sálarfræði I og II eftir Sigur- jón.+ + Bækurnar eru skemmtilegar aflestrar, ein- hefst I hópi kjarnafjölskyldunn- ar og tengist slðan hópum ætt- ingja, vina, kunningja og ná- granna, skólasystkina og starfsfélaga. Félagsllfið eykst meö árunum og verður flóknara og vandasamara. Sambýlis- vandamál innan lands og utan, verða daglega I lífsbaráttunni. Leysa þarf ýmsan vanda I stjórnmálum, trUmálum og heilbrigðismálum. Bægja þarf frá hættum mengunar, fflmiefna og styrjalda. Rannsóknir og annaö framlag sálfræði til auk- ins skilnings á vandamálum eykst með ari hverju. Varðar það mUgsálfræði, áróöurstækni og viðhorf stjórnmálamanna og annarra leiötoga mannkyns til félagssálfræöi. Uppeldissálfræði. Fletti maö- ur upp orðum I hinum stærri orðabókum sést að merking þeirra breytist oft eftir þvf sem aldir llða. Stundum verður hUn þveröfug við það sem áður var. Tökum til dæmis málsháttinn: Betra er illt að gjöra en ekkert. í þá daga merkti illt það sem við nU köllum erfitt. Á nUtfma máli gætum við sagt: Betra er erfitt viðfang en ekkert. Uppeldisaðferðir hafa með svipuðum hætti veriö breytileg- ar og snUizt þveröfugt við það sem þótti rétt um hrið. Lengi var kennt að aga börn með miklum strangleik. Var það talið spilla barn- inu að spara vöndinn. Sállækn- ingar og sálkönnun leiddu i ljis að þetta var mjög vafa- söm kenning, svo ekki sé fastar að kveðið. Snemma á þessari öld kenndi þvi brezki snill- ingurinn Bertrand Russel, að ekki mætti aga börn og jafn- vel ætti ekki að veita þeim neitt aðhald. Oft er skammt öfganna á milli. Russell kom á fót nokkr- um uppeldisstofnunum sem héldu stift fram kenningu hans. Arangurinn varð alveg hroða- legur. Skýzt þó skýrir séu. En menn, þar meö talið snilling- arnir, læra af mistökum slnum og gera bragarbót. Benjamfn Spock, hinn amerlski barna- læknir og sálfræðingur, endur- samdi nýlega uppeldis-,,biblíu” slna, sem verið hafði metsölu- bók I mörgum löndum. Tók hann þá að verulegu leyti aftur fyrri kenningar slnar. Styðst hann nU mun meira við heil- brigða skynsemi og fer bil beggja. Börn þurfa aðhald með festu, sem kemur þeim aö haldi slðar I lífinu, þegar þau veröa aö hafa taumhald á sér sjálf til þess að geta haft á sér heil- briðga „heimastjórn”, ef svo mætti að orði kveða. Enda er gott aðhald ekki annað en kær- leikur foreldra I verki. Þannig kemur sannleikurinn fram og jafnar vegina um siðir, jafnt i vlsindum sem I trUfræöi og stjórnmálum. Uppeldissálfræði kemur nU fram með tillögur um uppeldi og afleiðingar þess og rannsóknir þar að lUtandi. Færist hUn I seinni tíð I raunhæfara form. A fyrsta sunnudegi febrUar- mánaðar býst ég við að ræöa nokkuð áfram um aðrar greinar sálfræðinnar, einkum kllnlska sálfræði. Mun það leiða okkur til athugana á sállækningum al- mennt. Ég þakka þeim sem lásu. Heimildir: + Rev. William W. Meissner M.D. Prolegomena to a Psychology of Grace. Journal of Religion and Health. bls. 227, Vol. 3, Aprfl 1964. + + Sigurjón Björnsson. Cr hugarheimi og Sálarfræði I og II. HlaðbUð, 1964, 1973 og 1975. Hjá okkur er LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITA j r ^ O /O A ^ ' t! <■<■< ' úrvalið LITAVER-LITAVER-LITAVER Kork gólfflísar verð kr. 3.475 pr. ferm. Kork loftaplötur verð kr. 2.975. pr. ferm. Vynil veggfóður í aldeilis ótrúlega miklu úrvali Vynil gólfdúkur glæsilegir litir o ' -*ii * i •! dertilboð þessa viku 4 m breið þykk acrýl teppi kr. 4.200,- pr. ferm. ákomið Litið við i Litaveri - /1 rr i tnr n Nýkomið stórkostlegt úrval af gólfteppum Filt teppi 970 kr. ferm. Keramik veggflísar fallegir litir það hefur ávallt borgað sig! II Hreyfilshúsinu — Grensásvegi 18 LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.