Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 36
1 18-300
Sunnudagur 8. janúar 1978 Auglýsingadeild Tímans. - '
HREVF7LL
Sfmi 8-55 22
-
Sýrö eik
er sígild
eign
TRÉSMIDJAN MEIÐUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822
— Uss, segir manna. En Kristin Utur upp forviöa. Svona finnst henni langhampaminnst að haga
matartekjunni. —Ljósmynd: Tryggvi Þórðarson.
GÓÐÆRI í MINKA-
RÆKT ARIÐ 1977
— grundvöllur fyrir fjölgun búa
KEJ — Minkabú í landinu eru nú
fjögur talsins en ur&u flest átta
fyrir nokkrum árum. Aö sögn Sig-
urjóns Jónssonar Bláfeld minka-
ræktarráöunautar hafa þessi
fjögur bú gefiö af sér i erlendum
gjaldeyri aö meöaltali 30 milljón-
irhvertá siöasta ári. Samtals eru
starfsmenn búanna 13, og þaö
segir aftur aö gjaldeyrisöflun
hvers starfsmanns er um 10 mill-
jónir. Meö hliösjón af þessu, sagöi
Sigurjón, þykir mér sjálfsagt aö
mæla meö fjölgun búanna nú,
enda hefur þaö sýnt sig aö þeir
hafa náö ágætum árangri viö
ræktina, sem raunverulega hafa
lagt sig fram viö þaö.
Minkarækt tfökaöist á Islandi á
timabilinu 1931 til 1951 en var þá
lögö niöur. Ariö 1970 voru aftur
stofnuö bú og uröu þau á timabili
átta talsins en fjögur hættu aftur
vegna rekstraröröugleika. Aö
sögn Sigurjóns kom þaö ekki til af
góöu, þar sem búin höföu lengst
af enga sérfræöiaöstoö, sem
minkarækt kallar þó á vegna ná-
kvæmni I fóöurgjöf og ýmissa
annarra sérfræöilegfa atriöa. Sé
ekki rétt aö hlutunum fariö kem-
ur þaö niöur á gæöum feldanna, I
sjúkdómum og dauöa dýranna.
T.d. sagöi Sigurjón, kom ég til
Búnaöarfélagsins áriö 1974 og hef
siöan átt I töluveröum vandræö-
um meö aö fá ræktendur mink-
anna til aö taka alvarlega á
ákveönum vlrussjúkdómi, sem
kemur fram I öllum ræktarmink-
um og hefur mikil neikvæö áhrif á
frjósemi dýranna.
Þaö var i fyrsta skipti nú I
haust, sem ræktendur fengust til
aö fara aö fyrirmælum mfnum I
einu og öllu og losa sig viö öll sjúk
dýr. Arangurinn hefur ekki látiö á
sér standa og afkoma búanna er
góö siöastliöiö ár og mun standa
til hjá eigendunum aö stækka viö
sig.
Reynslan hefur sem sagt veriö
mjög jákvæö á liönu ári enda eru
skilyröi til minkaræktar óviöa
betri en á Islandi sé aöeins rétt aö
hlutunum fariö, sagöi Sigurjón
ennfremur. Úrvalshráefni er hér
til fóörunar, þ.e. slátur- og fiskúr-
gangur og veöráttan sérstaklega
heppileg gagnvart pelsgæöum. 1
rysjóttri tiö og kuldum myndar
minkurinn mjög þykkan og góöan
feld.
Sigurjón sagöi aö lokum aö
Búnaöarfélagiö heföi ekki haft
frammi áróöur um fjölgun bú-
anna fyrr en ljóst væri aö þeir
minkaræktendur sem fyrir eru
næöu tökum á búgreininni.
Arangur er aö sýna sig nú, og fyr-
ir liggur aö ieiöbeina þeim, sem
áhuga hafa á aö fara út I minka-
rækt.
Einn innan viö stálnetiö i biiri sinu.
Prófkjör Fram-
sóknarflokks-
ins í Reykjavík
Prófkjör vegna alþingiskosn-
inga og borgarstjórnarkosninga
hér i Reykjavik fer fram samtim-
is. 1 kjöri til prófkjörs eru 9 menn
á hvorum lista, en aöeins á aö
kjósa 4 menn af hvorum lista. Ber
aö velja þá og raöa þeim i sæti á
hinum væntanlegu framboöslist-
um meö þvi aö setja tölustafina 1,
2, 3, og 4framan viö nöfnin. Próf-
kjöriö er bindandi um val manna I
framboö og rööun sæta viö nefnd-
ar kosningar á komandi sumri.
Sérstaklega er bent á eftir-
greind atriöi.
1. Þeir einir hafa rétt til þátttöku I
prófkjörinu, sem eru
stuöningsmenn Framsóknar-
flokksins og fylgja stefnu hans.
Allir stuöningsmenn, sem náö
hafa löglegum kosningaaldri
fyrir kjördaga, samkvæmt
ibúaskrá Reykjavikur, hafa
rétt til þátttöku. Þeir stuön-
ingsmenn, sem flutt hafa til
borgarinnar eftir aö slöasta
ibúaskrá var gerö, þurfa aö
sanna heimilisfang sitt hér. Fé-
lagsbundnir menn á aldrinum
16 til 20 ára hafa sérstööu, og
þvi þátttakendur i samræmi viö
félagaskrár.
2. Rööun nafna á prófkjörsseöli
var ákveöin meö útdrætti, og
eru nöfnin þvi ekki i stafrófs-
röö. Þetta gildir um báöa list-
ana.
3. Skylt er aö kjósa 4 menn á
hvorum lista (hvorki fleiri né
færri), og raða nöfnum þeirra
meö tölustöfunum 1 til 4, en
tölustafirnir þýöa rööun I sæti á
hinum væntanlegu framboös-
listum. Kross má ekki nota.
Veröi seöillinn ekki meö tölu-
stöfunum 1, 2, 3 og 4 viö hin
völdu nöfn er hann ógildur.
4. Niðurstaða prófkjörsins veröur
þannig virt:
Fyrsta sætið á hvorum lista um
sig,hlýtursá,sem flestatkvæöi
fær I það sæti.
Annaö sætið á hvorum lista um
sig, hlýtur sá, sem flest atkvæöi
fær samanlagt I 1. og 2. sætiö.
Þriöja sætiö á hvorum lista um
sig, hlýtur sá, sem flest atkvæöi
fær i 1., 2. og 3. sætiö saman-
lagt.
Fjóröa sætiö á hvorum lista um
sig, hlýtur sá, sem fær saman-
lagt flest atkvæði i öll sætin.
Þeir flokksmenn, sem óska aö
taka þátt i prófkjörinu, og reikna
meö aö vera fjarverandi á kjör-
dögum, geta greitt atkvæöi á
skrifstofu Framsóknarflokksins
aö Rauðarárstig 18 frá og meö 11.
þessa mánaöar. Skrifstofan er
opin á venjulegum skrifstofutima
frá kl. 9 til 17 og á laugardögum
og sunnudögum veröur kjörstaö-
ur hennar opinn frá kl. 13 til 17.
Reykjavik, 6. janúar 1978.
Prófkjörsnefnd fulltriiaráös
Framsóknarfélaganna IReykja-
vik.
Órói í
nánd
Kröflu
Oó/ SJ — órói á jarð-
skjálftamælum á Mý-
vatnssvæðinu upphófst
kl. 7.30 í gærmogun/
laugardag. Voru jarð-
hræringarnar viðvar-
andi að minnsta kosti
fram að hádegi er blaðið
hafði síðast spurnir af-
Mestir
skjálftar komu fram á
Gæsadalsmæli sem er
norður af Mývatni/ sem
er um fjóra kílómetra
norð-vestur af Kröflu/
sem bendir til að þar sé
helzt meiri háttar um-
brota að vænta.
Jarðskjálftarnir eru
allir norðan til á svæðinu
og tiltölulega
fjarri byggð en Al-
mannavarnir fylgjast
vel með og var fólki við
Kröflu og í Mývatns-
sveit þegar gert viðvart
er óróinn hófst og eru
aliir í varðstöðu og við-
búnir að yfirgefa svæöið
ef hræringar aukast og
gos brýzt út.
Land hefur sigið við
Mývatm og Jón Arni
Sigfússon, Víkurnesi/ úr
almannavarnanefndinni
sagði Tímanum að álitið
væri að um smákviku-
hlaup væri að ræða, sem
færi sér ákaflega hægt.
Almannavarnanefndin í
Mývatnssveit kom sam-
an um tíuleytið í stjórn-
stöð almannavarna og
um hádegisbilið var enn
beðið átekta.
— Það þarf að gera
ýmsar ráðstafanir ef
ástandið verður alvar-
legt viðvíkjandi vegum
o.fl./ sagði Jón Arni. —
Við búumst við hinu
versta/ en vonum hið
bezta.