Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 12
12 Það er engin nýlunda I sögu Ir- lands aö konur skipi sér I fylk- ingarbrjóst þegar hart er barizt. Mönnum eru i fersku minni kon- urnar tvær á Noröur-lrlandi sem Norðmenn veittu sérstök verö- laun fyrir baráttu þeirra fyrir friöi í þeim langhrjáöa lands- hluta. Umskeiö var unga stíilkan BernadetteDevlin á állra vörum, er hún bauð brezka heimsveldinu birginn. Minna höfum viö heyrt, sem vonlegt er, um þær konur sem um og fyrir slöustu aldamót mörkuöu spor i sögu Irlands. Þó stafar ljóma af minningu þeirra margra, en hér skal dregiö sam- an nokkur frásögn af einni þeirra, yfirstéttarstúlku sem geröist hinn skeleggasti málsvari hinna und- irokuöu og var náinn vinur eins kunnasta skálds trlands á þessari öld. Maud Gonne fæddist 1866 og andaðist 1953. Faöir hennar Thomas Gonne var liösforingi I brezka hernum, rakti að vfsu ætt- ir sfnar til Irlands en margir ætt- liöir höföu þó veriö búsettir og starfaö I Englandi. Kona hans var berklaveik og andaöist þegar Maud var fjögurra ára og systir hennar, Kathleen, tveggja. Faðir þeirra kvæntist ekki aftur en haföi ýmist irskar eöa franskar barnfóstur til að annast uppeldi dætra sinna. Ariö 1882 var Thom- as Gonne skipaöur aöstoöarmaö ur æösta ráöamanns hersins i Dublin og upp frá þvi áttu dætur hans heimili sitt þar eöa I Suður- Frakklandi, þar sem hann dvald- ist í leyfum sinum. Embætti Gonne kraföist þess,aö hann heföi mikla risnu I Dublin og vinir hans ráölögöu honum aö fá sér ráðskonu, en Maud sem þá var 16 ára, kvaö þess enga þörf, hún gætisem beztstýrt heimilinu. Hvernigerþá lýsinginá þessari kornungu stúlku sem gegnir hús- móöurskyldum eftir öllum siöa- reglum síns umhverfis heimsækir eiginkonu yfirmanna í hernum, var kynnt viö hirð varakonungs- ins i svo sérkennilegum kjól, aö hans var lengi minnzt haföi opiö hús til gestamóttöku vissa daga mánaðarins og spjallaði þá heldur viö hershöföingjana er kvenfólkiö? Hún var mjög hávaxin, næstum þrjár álnir, meö kastaniubrúnt hár, mikiö og þykkt sérkennileg augu sem sló á gullnum bjarma ogsvo friö, aö allra augu drógust að henni hvar sem hún fór. Vin- kona hennar lýsti hve gaman hafi verið aö ganga á eftir henni um göturnar í Dublin á sjá hver áhrif hún haföi á vegfarendur. Jafnvel kaupsýslumenn niöursokknir i viöskipti þögnuöu og störöu gapandi á þessa ójarðnesku feg- urð, sem sveif framhjá. Henni var einnig gefin óvenju fögur rödd, haföi öruggan smekk og klæddist samkvæmt franskri tízku. Fleirien einn hafa ritaö um hana aö þeim hafi þótt hún frem- ur goðumborin vera en kona þó aö Yeats, sem unni henni hugástum hafi lýst því bezt. Sjálf sagöi hún i elli sinni: Þaö voru svo margar fallegar konur til i æsku minni. Ég skal nefna þér eina, sem var verulega fögur. Þaö var Maud Guinnes sem var kynnt viö hirö- ina sama ár og ég. Já, hún var á- reiðanlega fallegri en ég. En engar sögur fara lengur af Maud Guinnes, minning Maud Gonne lifir hins vegar bæöi í ljóö- um Yeats og sögu frelsisbaráttu Ira. Þó var lif hennar á yfirboröinu dæmigert lif yfirstéttarstúlku. Hún fór á veiðar og stundaöi reiö- mennsku af kappi, auk sam- kvæmislifsins. En undir því slétta yfirboröi hræröust aörir straum ar.Hinfranska fóstra hennarvar róttækur lýöræöissinni og kveikti i huga telpunnar ýmsar hug- myndir og skilning á almennum mannréttindum, sem ekki var al- gengur meöal brezkrar yfirstétt- ar. Maud heyrði landeigendur tala meö fyrirlitningu um leigu- liöa sina og fagna er þeir voru geröir brottrækir af landskikum sinum eöa beittir ööru harörétti. Henni duldist ekki hvers réttlætiö kraföist og var þaö mikiö f agnaö- arefni.aö heyra fööur sinn segja, er þau horföu á kröfugöngu leigu- liöa: Fólkiö á heimtingu áaö eiga landiö. Hann ætlaöi aö segja sig úr hernum og bjóöa sig fram til þings fyrir flokk heimastjórnar- manna, en entist ekki aldur til þess, þvi hann dó i einum af hin- um mörgu taugaveikifaröldrum sem gusu upp i Dublin á niunda tugi siöustu aldar. Maud Gonne harmaöi fööur sinn alla ævi, þau voru tengd nánari böndum skiln- ings og ástarikis en titt er um feögin. Sumir sögöu aö hún heföi alla ævi leitaö hans lika meöal þeirra karlmanna sem á leiö hennar uröu. Við fráfall fööurins uröu þær systur aö hverfa til London á ný og áttu aö búa þar I skjóli fööur- bróöur sins. Hann var haria ólik- ur fööur þeirra, þröngsýnn maöur og harölyndur, vinkaupmaöur aö atvinnu. Þaöan i frá hataöi Maud Gonne England. Irland og Frakk- land urðu hennar sönnu heim- kynni. 1 Englandi rikti geigvæn- legt atvinnuleysi um þessar mundirog mikil ólga var i mönn- um. Maud stalst til þess aö fara á fund atvinnuleysingja á Trafalg- artorgi og hlýddi hugfangin á ræðumenn sem fullvissuöu verkalýöinn um að hann væri nógu sterkur, ef hann stæöi sam- einaður. En þegar lögregluliöið birtist, tvistraöist múgurinn og Maud varö undrandi og fannst .þetta fyrirlitleg smámenni sem ekki sýndu neina andspyrnu. Frænda hennar þótti stúlkan haga sér ósæmilega og til að temja. hana sagöi hann aö bær systur væru eignalausar og upp á náö hans komnar. Maud viídi ekki beygja sig og sótti um starf hjá farandleikflokki og var strax ráðin sem aöalleikkona, þótt hún heföi aðeins hlotiö smátilsögn i framsögn. Mun hin óvenjulega fegurð hennar hafa ráöiö miklu þar um. En áöur en til frumsýningar'kom fékk hún lungnablæöingu. Þá tók Mary móöursystir hennar i taum- ana, hjúkraöi henni og fullvissaöi hana um aö þvi færi fjarri, aö þær systur væru eignalausar. Þeim mundi tæmast mikill arfur þegar þær yröu myndugar og þyrftu engu aö kviöa um afkomu sina. Svo fór hún meö þær til Suöur- Frakklands samkvæmt læknis- ráöi. Þar kynntistMaud Gonne þeim Dunluce kastali I Antrim er einn af mörgum fornum virkjuir á trlandi • Miid'll'íí Sunnudagur 8. janúar 1978 manni, sem án efa hefur veriö sá eini, sem hún nokkurn tima unni af öllu hjarta. Hann hét Lucien Millevoye, stjórnmálamaöur og blaöamaður.berklaveikureins og hún sjálf hrjáöur af þunglyndi vegna misheppnaös hjónabands. Hann var á fertugsaldri, glæsi- legurmaöur og gáfaöur og brenn- andi ættjaröarvinur. Baráttumál hans var aö Frakkland eignaöist aftur Elsass og Lothringen, sem Þýzkaland haföi þá tekiö af Frökkum. Sá maöur, sem hann trúöi aö myndi leiöa þaö mál til sigurs, var hershöföingi aö nafni Boulanger. Sá reyndist ekki mik- iö þrekmenni og endaöi meö þvi aö fremja sjálfsmorö. En Millevoye var sannfæröur um aö Maud gæti gegnt sama hlutverki I frelsisbaráttu Ira og Mærin frá Orleans gegndi á sin- um tima i Frakklandi. Hann aö vera aö staöaldri ein á ferli i vagni sinum meö stóran hund aö fylginaut. Og svo fór, að einn af forvigismönnum frelsisbarátt- unnar fékk hana til þess aö fara og tala á opinberum fundi i Done- gal til aö mótmæla þvi, aö fjöldi smábænda var hrakinn frá búum sinum.Erhúnhafði séöhvaöa aö- förum var beitt viö fólkiö, hætti hún aö trúa þvi, aö óvopnuö and- staöa nægöi til aö brjóta á bak aftur yfirráð Breta og annarra rikra landseta. Hún sá mæöur liggja meö börn sin i fanginu i skjóli viö vegarkanta, gamalt fólk hrakiö út á gaddinn eöa smalaö saman á fátækrahælin. Um þessa reynslu slna skrifaöi hún: Þús- undir irskra karla, kvenna og barna voru sviptheimilum sinum og ég veit ekki hve mörg þeirra dóu þennan vetur. Ég hef alltaf hatað striö og er aö eðli og skoöun sem kveikti báliö, þótt hún væri ekki stjórnmálaleiötogi i eigin- legum skilningi. Fólkiö i Donegal var fariö aö lita á hana sem eins konar álf- konu eða verndarengil sinn, sem jafnvel brezku hermennirnir þyröu ekki aö andmæla. Hún feröaöist sifellt á milli Irlands, Englandsog Frakklands og talaöi máli skjólstæöinga sinna hvar sem hún gat. Millevoye ætlaöist til þess aö hún settist að i Frakk- landi og þótt þau gætu ekki gifzt — hann fékk ekki skilnaö vegna þess aö hann var kaþólskur, — þá var öllum, sem til þekktu ljóst, hvernig samband þeirra var. Þau stofnuðu sameiginlega tvöblöö til aö ber jast fyrir hugöaref num sin- um og studdu hvort annað meö þvi aö skrifa greinar I bæöi blöö- in. En hún lét ekki fjötra sig. Hann eltihana tii trlands, veiktist stakk upp á aö þau mynduöu bandalag og styddu hvort annaö i baráttu sinni, hann fyrir endur- heimt hinna fyrri frönsku lands- svæða, hún fyrir frelsi trlands. Maud ákvaö aö hverfa aftur til Irlands og hasla sér völl i stjórn- málabaráttunni. Þar fékk hún kaldar viðtökur, fyrst og fremst vegna þess aö hún var kona, en hún var lika grunuö um aö vera njósnari Breta. Þó aö gamlir vin- ir föður hennar tækju henni opn- um örmum, þá vildi ekkert þeirra samtaka, sem stóöu i frelsisbar- áttunni, leyfa konu inngöngu. A sinum tima haföi Anna, systir sjálfstæöishetjunnar Parnell, stofnaö kvennasamtök tilaö berj- ast fyrir þvi aö bróöir hennar og félagar hans yröu látnir lausir úr brezkum fangabúöum. Konurnar söfnuðu fé til aö sjá fjölskyldum fanganna fyrir viöurværi, kost- uöu lögfræöinga til aö verja þá og byggöu kofa handa þeim, sem geröir voru brottrækir af löndum friöarsinni, en þaö eru Englend- ingarnir, sem hafa neyttokkur út i striö, og I öllum styrjöldum er fyrsta og siöasta boöoröiö aö drepa óvininn. Irar áttu sér engan vopnaöan her, en hún geröi alltsem hún gat til aö hjálpa hinu hrjáöa fólki til aö koma upp skýlum yfir sig og eyddi óspart af eigin fé til þess. Hún beitti persónutöfrum sinum til aö fá lögregluna til aö sleppa þeim, sem skipaö haföi veriö aö handtaka. Jafnvel I Englandi blöskraði mörgum aöfarirnar sem þetta fátæka fólk var beitt, en bæði þar og. i írlandi taidi meiri hluti manna eölilegt og heillavænlegast aö berjast fyrir bættum kjörum með þvi að knýja áum lagasetningu.EnMaud varö æ sannfæröari um, aö þingið myndi aldrei sinna málinu aö gagni. Bretar myndu alltaf standa meö landeigendum og bændur næöu aldrei rétti sinum, nema Irland yröi frjálst lýöveldi. i Donegal, svo hún varö aö hætta áróðursherferð sinnitil að hjúkra honum. Samt lét hún ekki undan og hann fór einn aftur heim til Parísar. En nú var hún aftur farin aö fá lungnablæöingar og þegar henni barst fregn um, aö búiö væri aö gefa út handtökuskipun gegn henni, þá lét hún að ráði vina sinna og fór til Suður-Frakklands á ný. Miilevoye dvaldist þar þá einnig. Vafalaust hafa þau talið samband sitt jafn heilagt og hjónaband en starf hennar heföi veriö dauöadæmt, ef það heföi spurzt i trlandi aö hún byggi i óvigöri sambúö. En I smáþorpinu iFrakklandiþekktienginn þau og þau gátu notiö lifsinsá meðan hún endurheimti heilsu sina. Sumarið 1891 var hún aftur komin til Irlands og þar hitti hún Yeats. Hún þoröi ekki einu sinni aö trúa honum fyrir ástarleynd- armáli sinu, þvi hann þótti laus- máll. En vinátta þeirra var söm 1 trsku bóndabæirnir láta ekki mikiö yfir sér en standa þokkafuilir i mildu landsiagi og láta Irar sér annt um heimili sin þótt ekki séu þau rikmannieg sinum. En laun þessara kvenna- samtaka uröu þau, aö strax og Parnell losnaöi úr fangelsinu skipaöi hann, aö þau skyldu lögö niöur. Þó aö Maud Gonne mætti svo litlum skilningi, þá tók ein aldin frelsishetja John O’Leary og vinahópur hans, henni opnum örmum. Hann sendi hana meö kynningarbréf til Yeats. Maud var að visu ekkert sérlega bók- menntalega sinnuö, en hræröist þó svo aö hún gréf yfir sumum ljóöum þessa unga snillings. öll fjölskylda hans hreifst af henni er hún heimsótti hana i London á leið til Parisar, og hrifning skáldsins varö mikil og sönn. Hann baö hennar hvaö eftir ann- að, en hún sýndi honum aldrei annað en innilega vináttu, enda var hjarta hennar þegar bundiö Millevoye. Maud varö brátt alþekkt i Dubl- in. Hún fékk sér ibúð og bauö gömlum venjum birginn meö þvi Tuttugu og sjö trar sátu fang- elsaðir eftir misheppnaöa upp- reisn i fangelsinu I Portland. Hroöalegar sögur bárust um að- búnaö þeirra, en fátækt og f jar- lægö hindraöi fjölskyldur þeirra i aö heimsækja þá og erfitt var, aö vekja opinberlega athygli á vanda þeirra. Maud snéri sér til innanrikisráöherrans og baö um leyfi til aö heimsækja átta fanga fyrir hönd fjölskyldna þeirra og henni tókst aö blekkja hann svo, aö hún fékk leyfið. Þaö sem hún sá grópaöist svo i vitund hennar aö hún gleymdi aldrei framar þeim skelfingum, sem fangar áttu nær alls staöar viö aö búa. En hún taldi kjark I fangana og það var eins og henni væri gefin spádómsgáfa, þvi hún sagöi þeim hverjum og einum, aö þeir yröu látnir lausir innan tiltekins tima og spádómar hennar burgðust ekki. Hún blés lika kjarki I þá, sem böröust fyrir frelsi þeirra og reyndist þar sem oftar sá kyndill, og áöur. Hann reyndi aö telja hana á aö kynna sér dulspeki, sem hann sökkti sér niður i um sinn. En Maud var of raunsæ til að ganga langt á þeirri braut. Blaöaútgáfa hennar og greinar i Frakklandi vöktu þaö mikla at- hygli, að brezki forsætisráðherr- ann taldi ástæðu til að reyna aö stöðva þær. Jafnframt starfaöi hún aö málum fanganna og land- leysingjanna af fullum krafti. Hún var á ferö og fkigi og kom ótrúlega viöa viö sögu. En i öllum endurminningum sinum ritar hún ekki um árin 1893 til 1895. Þá ól hún Millevoye tvö börn, son sem dó i frumbernsku og dóttur, sem hún kallaði ýmist frænku sina eöa fósturdóttur og nefndi Isold. Ast riki var með þeim mæögum, en Isoldbar þó beizkju i huga að þvi, aö móöir hennar gekkst ekki op- inberlega viö henni. Fáir létu blekkjast, enda h'ktist dóttirin mjög móöur sinni er hún eltist. Auðvitað fór ekki hjá þvi, aö eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.