Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 8. janúar 1978
Ctgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.), og Jón Helgason. Rit-
stjórnarfulltrúi: Jón Sigurösson. Auglýsingastjóri: Stein-
grimur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmda-
stjórn og auglýsingar Si&umúla 15. Simi 86300.
Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00:
86387. Verö i lausasölu kr. 80.00. Áskriftargjald kr. 1.500 á
mánuöi.
Blaöaprenth.f.
Sjávarplássin okkar
Hvert byggðarlag og hver stétt verður að hafa
metnað fyrir sina hönd — þann metnað að gera sér
greinfyrir gildi sinu, en hafa þó opin augu fyrir þvi,
sem áfátt kann að vera. Hið fyrra er nauðsynleg
brynja gegn minnimáttarkennd inn á við og van-
mati út á við, en hið siðara vörn gegn ofmetnaði og
skilyrði þess, að sótt sé fram á veginn.
Fyrir löngu siðan skrifaði Gisli Guðmundsson
grein um einkennilegt fyrirbæri i þjóðfélaginu.
Hann benti á, að jafnan væri nógir til andsvara, ef
hraklega væri talað um sveitir og sveitalif, og á
sama hátt væri svari Reykjavikur og hinna stærri
kaupstaða tekið, þegar tilefni þætti til. Það varð að
meira tilefni tilvitnana árum saman, að aðkomu-
maður lét þau orð um munn fara, að Esja, hið helga
fjall Reykvikinga, væri ekki fallegt i hans augum.
Um hin smærri sjávarpláss, þorpin úti um landið,
gegndi allt öðru máli, og það væri eins og enginn
hefði uppburði i sér til þess að tala máli þeirra, þeg-
ar þau væru litils virt opinberlega.
Langt er um liðið siðanþetta var. Þessi pláss hafa
kannski verið fátæk fyrr á árum, og mörg húsin lág-
reist, en fátækt er ekki þrep i virðingarstiga þjóðfé-
laganna, jafnvel þótt heiðursfátækt sé. En nú verða
þessar sjávarbyggðir ekki lengur meira við fátækt
kenndar umfram annað sambýli manna. Þvert á
móti ætti meðvitundin um það að þau eru máttar-
stólpar þjóðfélagsins með öllu sinu framlagi i þjóð-
arbúið að vera þeim uppspretta heilbrigðs metnað-
ar, sem ekki lætur á sér troða.
Meðal þess, sem gleðilegast hefur gerzt i þjóðfé-
laginu er uppgangur svo til allra þessara plássa,
þorpanna og bæjanna, og örari á þessum áratug en
nokkru sinni fyrr. Langflest hafa þessi byggðarlög-
nú orðið á að skipa góðum atvinnutækjum og
vinnslustöðvum, óviða finnst þéttbýli, þar sem ekki
blasa við augum hverfi nýrra og fallegra einbýlis-
húsa, sem bera vitni um dugnað, góða afkomu og
trú á heimabyggðina, þótt satt sé lika hitt, að mjög
viða vantar ennþá fleiri ný hús yfir fólkið, sem
þama vill eiga heimastöðvar. Og ekki er heldur
litils virði sú uppdubbun umhverfisins, sem mjög
viða hefur verið unnið að af kappi siðustu árin —
nýjar götur, steyptar, malbikaðar eða oliubornar —■
sem leysa af hólmi gömlu malargöturnar, sem óð-
ust upp i bley tu og ollu moldryki i þurrviðri. Það var
ekki að ófyrirsynju, að forsetinn segði i nýársboð-
skap sinum:
,,Skyldi það ekki vera tilhlökkunarefni að fá að
taka þátt i að láta hina fornu veiðistöð hefjast til
áður óþekkts blóma með tilkomu og viturlegri nýt-
ingu hinnar nýju og viðu fiskveiðilögsögu, fá að sjá
sjávarplássin um landið allt halda áfram á glæsi-
legri uppleið sinni?”
Hafi svo áður verið, að þorpin lægju undir álasi,
án þess að nokkur fyndi sig knúinn til þess að taka
upp hanzkann, þá ætti sú tið að vera sigld út i hafs-
auga. Sjávarplássunum úti um landið hefur verið
sómi sýndur á seinni árum. Sú atvinnutækjafjár-
festing, sem hófst af krafti við tilkomu vinstri-
stjórnarinnar árið 1971 og hefur haldið áfram siðan,
hefur borið mikinn og góðan ávöxt, og skýrasta
dæmið um það, að ófáir hugsa likt og fram kemur i
þeim orðum, er vitnað var til hér að ofan, er sú stað-
reynd, að á marga þessara staða vilja nú fleiri kom-
ast en húsnæði leyf ir þrátt fyrir miklar byggingar —
til þess að gera sjálfum sér og samfélaginu gagn.
—JH
ERLENT YFIRLIT
Dönsk flokkaskipun
gerbreytt á 10 árum
Blöðin minnast afmælis stjórnar Baunsgaard
heilsu, Hilmar Baunsgaard
gaf ekki kost á sér til fram-
boös viö slöustu þingkosning-
ar, og Poul Hartling lét af
þingmennsku i haust og hefur
nú tekiö viö starfi fram-
kvæmdastjóra Flóttamanna-
hjálparinnar. Borgaralegu
flokkarnir þrir, sem stóöu aö
stjórnarmynduninni 1968 og
höföu þá rúman þingmeiri-
hluta, hafa nú tæpan fjóröung
kjósenda aö baki sér.
ÞVl var spáö, aö Framfara-
flokkur Glistrups, sem vann
hinn óvænta sigur 4. desember
1973, myndi fljótt liöa undir
lok. Hann myndi reynast svip-
aö fyrirbrigöi og flokkur
Vennamos i Finnlandi og Pou-
jades I Frakklandi. Enn hafa
þessir spádómar þó ekki rætzt
og flokkurinn haldiö hlut sin-
um i þremur þingkosningum,
sem hafa fariö fram á þessum
tima. Fyrst I skoöanakönnun-
um, sem fóru fram i desember
siöastl., lét flokkurinn nokkuö
undan siga, en hann getur
hæglega rétt viö aftur. Ýmsir
eru nú farnir aö spá þvi, aö
hann tapi ekki fyrr en hann
kemst I rikisstjórn.
Vist er þaö, aö flokknum
getur reynzt erfitt aö fram-
kvæma loforö Glistrups. M.a.
lofar hann aö leggja bæöi niö-
ur landvarnir og utanrikis-
þjónustu. Þaö mun honum
ganga illa aö fá aöra flokka til
aö fallast á. Sama gildir um
ótal margt fleira. Glistrup
segir aö ekki eigi aö byrja á
þvi, aö lækka útgjöldin, heldur
eigi aö lækka skattana fyrst.
Þá komi hitt á eftir. Ef menn
ætli aö megrast, veröi aö
byrja á þvi aö taka frá þeim
matinn. Þetta eigi rikiö aö
taka til fyrirmyndar. Þaö
gildir áreiöanlega um þetta,
eins og margt fleira, aö hæg-
ara er aö kenna heilræöin en
halda þau. Þaö myndi Glist-
rup reyna, ef hann ætti eftir aö
komast I stjórn.
Þ.Þ.
DÖNSK blöö rifja þaö upp
um þessar mundir, aö senn
eru 10 ár siöan gömlu
borgaralegu flokkarnir unnu
mestan sigur I þingkosningum
um langt skeiö. Hinn 23. janú-
ar 1968 fóru fram þingkosning-
ar, sem snerust aö verulegu
leyti um hina svokölluöu
„rauöu stjórn”. Fjórtán mán-
uöum áöur höföu sósialdemó-
kratar og Sóslallski þjóöar-
flokkurinn myndaö rlkis-
stjórn, og er þaö fyrsta og eina
danska rikisstjórnin, sem hef-
ur stuözt viö sósialiskan þing-
meirihluta. Þaö veröur þó
ekki sagt, aö þessi stjórn hafi
veriö sérstaklega róttæk, en
myndun hennar varö samt
nægt tilefni til aö gefa hinum
svokölluöu borgaralegu flokk-
um byr I seglin. Þeir notuöu
hana sem grýlu meö góöum
árangri. 1 kosningunum 23.
janúar 1968 náöu þeir saman-
lagt traustum þingmeirihluta,
fengu 98 þingsæti af 175 alls.
Mestan sigur vann Radikali
flokkurinn, sem bætti viö sig
14 þingsætum og tvöfaldaöi
þingmannatölu sina. Formaö-
ur hans, Hilmar Baunsgaard,
var óumdeilanlega sigur-
vegarinn i kosningunum og
þvi sjálfkjörinn forsætisráö-
herra I nýrri rlkisstjórn
borgaralegu flokkanna. Aörir
aöalmenn hennar voru Paul
Hartling, leiötogi Vinstri
flokksins, sem varö utanríkis-
ráöherra, og Poul Möller, sem
varö fjármálaráöherra.
Þessi stjórn sat aö völdum I
rúmlega 3 1/2 ár, en þá
ákváöu flokkarnir aö efna til
kosninga. Þær fóru fram 21.
september 1971.1 þeim misstu
þeir samanlagt ellefu þingsæti
og þar meö meirihlutann á
þingi. Sóslaldemókratar komu
aftur til valda og fóru meö
minnihlutastjórn næstu
misserin undir forustu Jens
Otto Krag. Honum tókst aö fá
meirihluta I þjóöaratkvæöa-
greiöslu um aöild Danmerkur
aö Efnahagsbandalagi
Evrópu. Þá klofnuöu allir
flokkar meira og minna og
hefur enn ekki gróiö um heilt.
Krag taldi þvl bezt aö draga
sig I hlé og fól Anker Jörgen-
sen forustu sósialdemókrata.
ÓSIGUR borgaralegu flokk-
anna 1971 var ekkert hjá þvi,
sem geröist I næstu kosning-
um, sem fóru fram 4. desem-
ber 1973. Þaö uröu furöuleg-
ustu kosningar I danskri
Mogens Glistrup
Hilmar Baunsgaard
stjórnmálasögu. Þá töpuöu
allir gömlu flokkarnir miklu
fylgi. Fyrir 4. desember 1973
höföu þingflokkarnir aöeins
veriö fimm. Eftir 4. desember
voru þeir orönir 10. Einn
þeirra var Framfaraflokkur
ævintýramannsins Mogens
Glistrup. Hann fékk hvorki
meira né minna en 28 þing-
sæti. Sósialdemókratar töpuöu
24 þingsætum, en viröast nú á
góöum vegi meö aö ná sér aft-
ur. Sama veröur ekki sagt um
Radikala flokkinn og Sósíal-
Iska þjóöarflokkinn, sem hæg-
lega geta horfiö úr sögunni I
næstu þingkosningum. Vinstri
flokkurinn á einnig I miklum
erfiöleikum, en Ihaldsflokkur-
inn viröist vera heldur aö rétta
viö aftur. Enginn flokks-
foringjanna, sem stóöu aö
myndun borgaralegu rlkis-
stjórnarinnar 1968, er eftir á
þingi. Poul Möller varö aö láta
af þingmennsku sökum van-