Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 8. janúar 1978 hvemig skipuleggja ætti götuupp- þot. A eftir elskulegri skáldsögu kom grein um likamsþjálfun: „Læriö aö hlýöa og gefa skipanir, læriö aö skjóta, ganga, njósna, læriö aö fórna öllu fyrir írland”. 1 grein um garöyrkju segir: „Góöur þjóöernissinni ætti aö lita á sniglana i garöinum eins og Englendinga i Irlandi og harma þaö eitt, aö hún getur ekki kramiö óvini þjóöarinnar jafnauöveld- lega undir nettum fæti sinum og sniglana”. Maud Gonne skrifaöi aöallega greinar um þjáningar barna og kvenna i Irlandi og þurfti ekki langt aö leita aö dæmum, þvi þá var barnadauöi meiri i Dublin en á nokkrum öörum staö i Evrópu. Hún gat bent á dæmi um konur i ölverksmiöjum sem unnu tiu tíma á dag fyrirá shillinga og 6 pence á viku, börn, sem fóru matarlaus i skóla og fengu ekki einu sinni aö skreppa heimtilaö drekka te meö undanrennu úti hún gat bent á hve geöveiki var tiö vegna drykkjuskapar og vannæringar i æsku. 1 öörum löndum var fariö aö hafa máltiöir i skólum. Þvi gerö ist ekkert i Irlandi? Nokkru siöar kom um þaö frásögn I blaöinu, aö samtökin heföu stofnaö skólamál- tiöanefnd og gáfu 250 börnum máltiöir i St. Audens skólanum. Þær mæöur, sem gátu, greiddu eitt pænny fyrir máltiöina, annars voru þær ókeypis, og nú vonuöu konurnar aö þessi skóli yröi öör- um til fyrirmyndar. Ariö 1913 voru mikil verkföll i Irlandi og Maud Gonne skrifaöi haröar árásir á vinnuveitendur, sem reyndu aö svelta verka- mennina til hlýöni. Þaö sama ár var stofnuö sjálfboöaliöasveit Ira og sérstök kvennadeild, sem hin fyrri kvennasamtök gengu innl. A sumrin dvaldi Maud meö börnin i Normandy og þar heim- sótti Yeats hana árlega. Þegar styrjöldin traust út 1914, var hún algerlega andvig þvi aö Irar ættu nokkurn þátt i henni, en hinsveg- ar taldi hún sér skylt aö hlynna aö Nuamast hefur Maud syrgt hann persónulega, en þá féllu lika aörir nánir vinir hennar og sam- starfsmenn, og hún vissi aö dauöi þeirra var óbætanlegt áfall fyrir málstaö þeirra. Nú komst ekki önnurhugsun aö i huga hennar en aö komast aftur til Irlands og starfa fyrir fjölskyldur þeirra, sem aftökúsveitirnar höföu skot- iö. Þaö eina sem hún baö Yetas um þegar hann heimsótti hana þaö sumar, var aö hjálpa sér til aö fá vegabréf. Henni var engin huggun i þvi, aö hann baö hana þá enn einu sinni um aö giftast sér, enda varö hann i raun og veru feginn aö hún neitaöi, honum fannst bara aö sér bæri skylda til aö biöja hennar. Lifiö haföi gert skáldinu nokkurn grikk. Isold var lifandi eftirmynd móöur sinnar og Yeats taldi sér trú um aö hann væri ástfanginn af henni og trúöi Maud fyrir þvi. Hún kvaöst ekki myndi veröa meinsmaöur þess, enefaöistum aö Isold myndi taka hann alvarlega. Sú varö og raunin. Hún varö hreykin af bónoröinu, dró hann fyrst á svarinu, en neitaöi svo, þótt hún bæri til hans vinarhug og geröi hann aö trúnaöarmanni sin- um varöandi allar hjúskapar- raunirsinar. Og loksins var Yeats laus viö töfra þeirra mæögna og bar .gæfu til aö kvænast ungri, gáfaðri stúlku, sem var þess al- búin aö gera hans mál að slnum, og fyrir áhrif hennar átti hann eftir aö skapa mörg sin beztu verk. Loksins tókst Yeats aö útvega Maud vegabréf og hún fiutti meö börn sin til London haustiö 1917. Henni var bannaö aö fara til Irlands, en hún dulbjóst sem gömul og feit kona og tók sér ból- festu á ný i Dublin. Dublin varbreytt borg. Harkan sem Bretar höföu beitt upp- reisnarmennina 1916, haföi stælt heimamennog þeirsem sluppu úr brezku fangelsunum nutu mik- illar lýöhylli. Liöi var safnað á ný og þjóöernissinnar sameinuöust i Sin Fein samtökunum og viö sköpuö fyrir hana en stuttpils og kolluhattar, sem tlökuðust um 1920, heföu gert hana hlægilega. Hvaö um þaö, enn voru áhrif hennar slik, aö þegar brezka stjórnin setti á sviö „þýzkt sam- særi” voriö 1918 til aö ná foringj- um Sinn Fein hreyfingarinnar á sitt vald, þá var hún tekin föst ásamt Constance Markivicz og Kathleen Clark og flutt til Bret- lands. Rýmd varheil hæö i Hollo- wayfangelsinu til aö geyma þess- ar þrjár konur, irsku villikettina, og nú varö martröö fangavistar- innar hennar hlutskipti, sú mar- tröö sem hvilt haföi sem skuggi á allri hennar stjórnmálabaráttu. Opinberlega voru konurnar þrjár aöeins i gæzlúvaröhaldi, þar sem þær höföu ekki veriö leiddar fyrir rétt, en meðferöin á þeim var harla lik venjulegri fangavist. Þær voru læstar inn i myrkri tólf tima á sólarhring og fengu aöeins aö fara út einn klukkutima um hádegisbil. Þær mótmæltu og smám saman var úr þvi bætt. Þeim var heimilt aö láta senda sér mat gegn greiöslu og Constance, sem oft haföi sætt fangelsisvist, notfæröi sér þaö, en Maud og Kathleen héldu fast viö þaö, aö rikisstjórninni bæri aö sjá þeim fyrirfæöi,þar sem hún héldi þeim I fangelsi án dóms. Afleiö- ingin varö sú, aö heilsu þeirra hrakaöi ört, þvi viöurværiö var aöallega mjólkurlaust kakó, og kolefnarikur matur. Ekki þarf aö lýsa áhyggjum þeirra af börnum sinum þær voru nánast einangraöar, þar sem þess var krafizt, aö fengju þær heim- sóknir, mættu þær ekki ræöa stjórnmál. Constance og Kath- leen dunduöu sér viö aö mála, lesa og sauma, en Maud Gonne þoldi ekki aö vera ófrjáls. Hún varö veik, kannski var þaö aöal- lega sálrænt, en á endanum voru þær allar þrjár fluttar i sjúkra- deild fangelsisins, þar sem aö- stæöur voru skárri. Þunglyndi Maud jókst enn viö fráfall Kathleen systur hennar, sem alltaf haföi veriö henni svo irland hefur fram til þessa veriö frumstætt lund aö mörgu leyti. Þessi mynd er frá Antrim héraöi og sýnir farartæki þeirra þar um slóöir. hinum særöu og vann á her- mannaspitala. Þegar uppreisnin brauzt út I Ir- landi 1916, varð hún gagntekin fögnuöi,enskrifaöi Yeats,aöá ný hlyti írland aö bera sin harm- þrungnu örlög, hvaö og varö, þvi leiötogar uppreisnarinnar voru liflátnir, þeirra á meöal eigin- maöur hennar, MacBride. Hann haföi dregiö fram lifiö sem skrif- stofumaöur og ekki tekið neinn þátt I stjórnmálum, en þegar gripiö var til vopna brá hann við. Aþvi eina sviöi var hann afburöa maöur, hann baröist hraustlega, hélt viröingu sinni fyrir herréttin- um og dó hetjudauöa I augum þjóöernlssinna. stjórntaumunum tók Eamon de Valera. Maud geröi sér grein fyrir aö hennar hlutverk var ann- aö en hinna þrautþjálfuðu stjórn- málamanna, hún var táknið, sem kveikti eldinn þegar athafna var þörf. Ennþá var hún sá persónu- leiki, sem allra augu beindust aö á mannfundum, og eftir þetta klæddist hún alltaf ekkjubúningi meö blaktandi slæöu á höfuöbún- aðinum. Hún gættiþess jafnan aö taka fram, aö hún bæri sorgar- klæöi vegna Irlands, ekki vegna MacBride. Óvinir hennar kölluöu þaö auglýsingabragö, úr fjarlægö sýnist nú aö hafi komið til hygg- indi og smekkvisi. Tizkan sem rikti um aldamótin. var sem nátengd, og svo dó Millevoye, sem var aö visu oröinn andstáeö- ingur hennar i stjórnmálum, en var þó eini maðurinn, sem hún haföi unnaö hugástum. Yeats barðist eftir megni fyrir aö fá hana lausa, en hann bjó um þessar mundir i húsi hennar i Dublin. Kona hans átti von á bami og Maud lánaöi honum hús iö til þess aö barniö fæddist á irskri grund. Eftir sex mánaöa fangelsisvist var hún flutt á heilsuhæli og þaöan strauk hún i búningi hjúkrunarkonu og vatt sér upp i Irlandslestina I London. Næsta morgun baröi hún aö dyr- um heima hjá sér og bjóst viö aö vel yröi tekiö á móti sér, en Yeats Hún baröist gegn samkomulaginu viö Breta, en virðist þó hafa sætt sig viö hvernig málum var komiö er sáttmálinn var undirritaöur i desember 1921, enda var Griffith, sem var fyrir sendinefndinni i London aldavinur hennar en henni var ekkert um de Valera, sem var kyrr heima og átaldi svo sendinefndina fyrir frammistöö- una. Griffith varö forseti og hann sendi Maud Gonne sem eins konar óopinberan sendimann til Parisar, en siöan uröu vinslit þeirra á milli vegna nýrrar upp- reisnar, sem Griffith taldi ólög- mæta. Þegar irska lýöveldiö var stofnaö, varMaud svo sár yfir þvi hvernig fariö var meö foringja Lögreglan geröi Itrekaöar til- raunir til aö stööva kvennasam- tökin, en þau skutu þá bara upp kollinum undir nýju nafni og Maud lét gera færanlegan fundarpall og kallaöi fólk til funda þarsem menn áttu sizt von á. Loksins gafst lögreglan upp og lét konumar eiga sig. Sjónarvottur segir svo frá fjöldasamkomu, sem haldin var til aö mótmæla fangelsun lýö- veldissinna. Lögreglan haföi bannað fólki að safnast saman, en þaö sinnti þvi ekki. I gegn um mannfjöldann kom Maud Gonne og á eftir henni gengu hægum skrefum konur kvennasambandsins með stóra blómvendi i fanginu, fagrar og glæsilegar. Meö einhverjum undarlegum hætti fyllti nærvera hennar mannfjöldann ómótstæöi- legum krafti. Framan viö hús Mulachys hershöföingja skutu hermenn úr byssum sinum yfir höfuö mannf jöldans. Maud Gonne klifraði upp á giröingu og staröi brosandi i heila minútu framan i unga liösforingjann, sem stjóm- aöi herdeildinni. Fleiri skotum var ekki hleypt af. Slgaunar hafa flakkaö um trland sföan um 1500. Myndin er af hjólhýsum flökku þjóöarinnar á trlandi. neitaöi aö hleypa henni inn, þar sem kona hans væri ekki einasta vanfær, heldur lika veik af influ- ensu. Háöu þau haröa sennu, sem þó spillti ekki vináttu þeirra til langframa. Yeats flutti úr húsinu og yfirvöldin skiptu sér ekki af Maud, svo hún hóf á ný aö halda heimboö fyrir stjórnmálamenn- ina og i þvi var enginn henni fremri. Nú varö meginverkefni Maud Gonne að skipuleggja aöstoö viö fjölskyldur þjóöernissinnanna, sem féllu eöa voru fangelsaöir i átökum næstu ára. Aöstoö barst frá Bandarikjunum og Maud kunni vel til verka i þessu starfi. þessarar siöustu uppreisnar, aö hún taldi stjórn lýöveldisins litlu heillavænlegri fyrir Irland en stjórn Breta, og þegar Yeats var útnefndur til aö taka sæti i efri deild þingsins, háöu þau haröa sénnu og hittust siðan ekki árum saman. Sveitalif haföi alltaf átt vel við hana og 1922 flutti hún ásamt vin- konu sinni i Roebuck House, nota- legt sveitasetur nokkuö frá borg- inni. Þar settu þær á stofn vinnu- stofur fyrir fjölskyldur fanga fall- inna og skipulögöu kvennasamtök til verndar föngum. Þær söfnuöu mat og fötum handa þeim, fóru með börn þeirra i fjöldagöngur i margar kirkjur til aö biöja fyrir þeim, fylktu liöi hvern sunnudag á götuhornum þar sem átökin höföu veriö hvaö höröust. Alllt þetta geröu þær þannig, aö þaö vekti sem mesta eftirtekt og aö stjórnvöld heföu engan friö. Ekk- ert geröist varöandi fangana svo aö þær yröu þess ekki visari og kynntu þaö umheiminum á fréttaspjöldum, sem borin voru i hópgöngum kvenna. Aö lokum þraut þolinmæöi rikisstjórnarinnar og Maud var tekin föst i janúar 1923. Hún fór strax I hungurverkfall og vinkon- ur hennar stóöu vörö óslitiö viö fangelsiö. Vesalings Yeats rann enn blóö til skyldunnar og fór og ræddi við forsætisráöherrann, sem tuldraöi aö konur ættu ekki að skipta sér af stjórnmálum. En það heföi litiö illa út fyrir hvaða irska ri"kisstjórn sem var aö láta Maud Gonne deyja, og eftir tutt- utu daga var hún borin á sjúkra- börum út úr fangelsinu. Mikill mannfjöldi fagnaöi henni. Um haustiö hófu allir fangarnir úr lýðveldishernum .hungurverkfall og kvennasamtökin komu upp hressingarheimili til aö annast þá, sem „skriðu út, nær dauöa en lifi”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.