Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 8. janúar 1978
„Samdráttur er fögur
hugsjón fámennri þjóð”
— Þaft er tvimælalaust fram-
kvæmd grunnskúlalaganna.sem
er umfangsmest af einstökum
viöfangsefnum ráOuneytisins á
þessum misserum, sagöi Vil-
hjálmur Hjálmarsson mennta-
málaráöherra þegar Tíminn
innti hann eftir þvi,hver heföu
vériö merkustu málin sem
fjallaö var um I ráöuneyti hans
á siöasta ári.
— Þaö er auövitaö ekki hægt i
svona stuttu spjalli aö fara út i
nema örfá atriöi i þvi sambandi
hélt Vilhjálmur Hjálmarsson
áfram. —Ég vil nefna sem dæmi
um mikilvæga þætti i fram-
kvæmd grunnskólalaganna,
endurskoöun námsefnis, náms-
efnisgerö. Þetta varöar innra
skipulag skólanna. Þó viö telj-
um okkur fá of litiö fjármagn og
hafa of litinn mannafla viö þessi
verk á þessum misserum, er
unniö þarna mjög mikiö starf i
skólarannsóknadeildinni og þar
starfar allmargt fólk en þetta er
stærsta deildin i ráöuneytinu.
Endurskoöun námsefnis fyrir
grunnskólana er töluvert vel á
veg komin og komnar eru út
aöalnámsskrár i flestum grein-
um, en þó ekki öllum og ein-
staka námsgreinum hefur litiö
veriö hægt aö sinna til þessa.
Þaö er margt sem breytist
meö breyttu námsefni og
breyttri tilhögun kennslunnar.
Þar á meöal breytist náms-
matið mjög verulega og ,,sam-
ræmdum” prófum fækkar.
Menn kannast viö þessi mál frá I
vor. Þaö uröu smávegis mistök i
sambandi viö gerö tiltekinna
prófa og þetta var blásið út. En i
aöalatriðum held ég að skóla-
fólk felli sig vel viö þær
breytingar, sem veriö er aö
gera.
Þaö má segja aö á þessu
siöasta ári komi samfelldur niu
ára grunnskóli til framkvæmda
meö þvi,aö felld eru niöur sam-
ræmdu prófin milli barna og
unglingastigs. Þetta er nokkuö
mikilsverö breyting. Hins vegar
er alveg nauösynlegt aö taka
þaö fram, aö lenging skóla-
skyldunnar I niu ár er ekki kom-
in til framkvæmda. Alþingi á
eftir að fjalla um þann þátt
grunnskólalaganna áöur en
hann kemur til framkvæmda
skv. ákvæöi þar aö lútandi I lög-
unum sjálfum.
Mikilvægt starf fræöslu-
skrifstofanna
1 öðru lagi vil ég nefna störf
fræösluskrifstofanna. Þau eru
mjög mikilvæg og það virðist
rikja ánægja meö starf þeirra i
hinum ýmsu fræösluhéruöum.
Þar er starfsemi færö út frá
aðalstöövunum i Reykjavik og
þaö er ætlunin og þaö mun
veröa reynslan aö fræösluskrif-
stofurnar vinna aö fullu nokkur
þau störf sem áöur voru unnin I
ráöuneytinu, en eru ekki milli-
liöir. Auk þess veita þær skóla-
fólkinu ýmsa mikilsveröa þjón-
ustu bæöi hér i þéttbýlinu og
annars staöar á landinu, þjón-
ustu sem óviöa var áöur fyrir
hendi. Þá er rétt aö minna á þátt
sérkennslunnar. Ýtarleg reglu-
gerö hefur veriö sett um fram-
kvæmd hennar. Mönnum er
ljóst aö mikið meira er hægt aö
gera á þvi sviöi en áöur var.
Okkur þykir skorta bæöi fjár-
magn og mannafla til þess aö
sinna þvi verkefni á bezta máta.
En ýmislegt hefur þó verið gert.
Nýtt skólahús hefur verið tekiö i
notkun I Fossvogi.aö visu ekki á
þessu ári. Er þar sinnt fleiri
verkefnum en áöur varö viö
ráöiö. Magn kennslu á þessu
sviöi er aukið. Margir eru i sér-
kennslunámi. Rekstrarfjárveit-
ing á fjárlögum hefur veriö auk-
in. Ætlunin er aö hefja aö hausti
sérkennslu að Staðarfelli i Döl-
um i húsmæöraskólanum, og
hefur fengizt fjárveiting i það.
Endurskoðun löggjafar
um framhaldsskólastigið
hafin
Annað umfangsmesta verk-
efniö er endurskoöun á löggjöf-
inni um framhaldsskólastigið.
Unniö hefur veriö upp frumvarp
og þaö kynnt á alþingi og siöan
sent fjölda aöila til umfjöllunar.
Nú er unniö úr tillögum og
ábendingum, sem fram hafa
komið og veröur þar kallaö til
starfa auk „framhaldsskóla-
nefndar”,fólk úr skólakerfinu og
siöar einnig úr stjórnmála-
flokkunum, áöur en frumvarp
um þetta efni veröur lagt fyrir
alþingi á ný. Það er mjög
mikilsvert aö hraöa þessu máli
en hins vegar er þaö vandasamt
og þýöir ekki aö ætla sér aö
hespa það af I flaustri.
Kjarasammingar opinberra
starfsmanna settu nokkuö mik-
inn svip á þetta liöna ár.
Menntamálaráöuneytiö er ekki
beinn aöili aö slikum samning-
um en auövitaö varöar mennta-
málaráöuneytiö miklu kjör
kennara, þvi betri kjör sem þeir
hafa þvi meiri likur eru til aö
gott fólk fáist til starfa á þessum
mikilvæga pósti þeirrar þjón-
ustu, sem rikiö veitir þegnun-
um. Ég held aö skólafólk telji
sig fá allmikla leiöréttingu
sinna mála I þeim kjara-
samningum, sem geröir hafa
veriö og reyndar er nú veriö aö
fullvinna.eins og kunnugt er.
Varöandi framhaldsskóla-
stigiö má svo t.d. geta þess aö
nýlega hafa tekið til starfa tveir
fjölbrautaskólar, á Suöurnesj-
um og á Akranesi. 1 báöum
skólunum hafa verið
sameinaöar bóknáms- og verk-
námsbrautir, sem starfandi
voru á þessum svæðum. Ég
held, aö þaö sé samdóma álit
þeirra.sem viö þessa skóla búa,
aö þeir hafi báðir fariö mjög vel
af staö. Það hefur veriö reynt
meö ýmsum hætti aö greiða
fyrir aukinni verkmenntun á
framhaldsskólastiginu og væri
ástæöa til aö rifja þaö nánar upp
viö betra tækifæri. Þaö er einnig
vert aö geta þess aö haldið er
áfram nárnsskrárgerð fyrir iön-
námið, verknámið, ýmsa þætti
þess á vegum iðnfræösluráös
m.a. Þaö er að visu ekki langt
siðan þessi vinna byrjaöi, en
henni hefur verið haldið áfram
af fullum krafti á sföasta ári
eftir þvi sem fé hefur hrokkiö
til.
Þá má geta þess að i Tækni-
skóla Islands var nú I fyrsta
sinn rekin námsbraut fyrir út-
geröartækna. En viö teljum alla
fræöslu.sem snertir þann höfuö-
atvinnuveg landsmanna mjög
mikilvæga. Þá má einnig minna
„t*etta má
þó aldrei
verða á
kostnað
þeirrar
þjónustu,
sem
þegnarnir
mega hvað
sízt án
vera”
á þaö aö i háskólanum hefur
veriö efnt til kennslu i matvæla-
fræöi innan verkfræöi- og caun-
visindadeildarinnar og stofnuö
námsbraut i sjúkraþjálfun.
Verkfræöi- og raunvisinda-
deild háskólans hefur fengiö
sina rannsóknastofnun. Ætlunin
er ekki fyrst og fremst aö þar
komi sérstakar rannsóknastof-
ur heldur er þetta skipulagsat-
riöi sem gerir deildinni mögu-
legt aö sinna miklu betur þeim
mikilvægu þáttum sem rann-
sóknir i raunvisindum eru. Hliö-
stæöar rannsóknastofnanir eru
fyrir t.d. i læknadeild.
A siöasta þingi voru sam-
þykkt lög um lýðháskólann I
Skálholti, sem nú heitir Skál-
holtsskóli. Fær hann nú ákveö-
inn stuöning frá rikinu eftir
þeim lögum. Þaö fyrirkomulag
er I samræmi viö löggjöf um
viöskiptamenntun sem sett var
á næstsiöasta þingi og kom til
framkvæmda á siðasta skóla-
ári. En undir þau lög falla tveir
skólar ,sem lengi hafa starfaö I
landinu og starfa enn á vegum
fyrirtækja, Samvinnuskólinn og
Verzlunarskólinn. Þessir skólar
þrir fá nú ákveðinn stuöning frá
rikisvaldinu og meiri en áöur.
Leiklistarlíf blómstrar í
landinu
Almenn menningarmál sem
hér heyra einnig undir mennta-
májaráðuneytið eru ákaflega
margþætt og skal drepið á tvo
þætti aðeins. Akaflega mikil
gróska er i leiklistarstarfi alls
konar hér á landi. Leiklistar-
skóli Islands útskrifaði sina
fyrstu nemendur á liðnu ári.
Nýtt atvinnuleikhús starfar á
Akureyri,aö visu viö mikla fjár-
hagserfiðleika. Byrjaö er aö
byggja Borgarleikhús, sem
stóreflir auövitað starfsemi
Leikfélags Reykjavikur. Þjóö-
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráöherra
Verzhinarskólanum og
leikhúsiö hefur fengið heilmikla
búningsbót, sem er nýtt ljósa-
kerfi en á þvi var orðin brýn
þörf. Starfsemi Þjóöleikhússins
hefur verið meö blóma. Sæta-
nýting er ágæt og þar hefur
veriötekiztá við merk verkefni.
Nýr þáttur er kominn þar til
sögu, ballettinn islenzki.sem er
mjög mikilvægur og margir
hafa mætur á.
Þá hefur veriö reynd hér leik-
listarstarfsemi fagmanna i nýju
formi,þar sem er Alþýöuleik-
húsiö. Lengi hefur starfað hér
svonefnt Feröaleikhús en aö þvi
standa einnig fagmenn.
Kannski er þó allra mestur
vöxtur I frjálsu starfi áhuga-
fólks um leiklist.sem vissulega
nýtur stuðnings fagmanna
einnig. Þessi starfsemi er fyrst
og fremst kostuð af áhugaliöinu
og stuðningur rikisvaldsins viö
hana er minni en æskilegt væri,
jafnvel þótt menn vilji nú lota
áhugastarfinu aö njóta §in og
nýta þá krafta til fulls. Nokkuð
er sá stuöningur þó aukinn á
þessu ári.
A sfðasta þingi voru sam-
þykkt leiklistarlög.sem eru fá-
orður rammi um þau mál.
Stofnað verður leiklistarráö
skipaö fulltrúum allra áhuga-
hópa um leiklist til þess aö
skiptast á skoöunum og leggja á
ráö hvaö gera megi þeirri starf-
semi til gagns. Leiklistarráö
kýs sér framkvæmdastjóra.
Ríkisútvarpið — sameign
allrar þjóðarinnar
Mikiö er aö gerast hjá Rikis-
útvarpinu. Sifellt er unniö aö
undirbúningi útvarpshússins.
Enn er þó ekki unnt aö hefja
framkvæmdir.en mjög styttist i
þaö. Fjárhagur Rikisútvarpsins
hefur veriö réttur viö.þannig aö
þaö er ekki lengur I skuldabasli.
Litvæðing sjónvarpsins er hafin
og sala litsjónvarpstækja hefur
veriö meiri á árinu en áætlaö
var. Tolltekjurnar af sjónvarps-
tækjunum, sem fara i uppbygg-
ingu, hafa þvi orðið meiri en
áætlað var. Unniö er og veröur
fullum fetum aö þvi að styrkja
dreifikerfiö almennt, byggja
nýjarsjónvarpsstöövar þar sem
engar eöa lélegar hafa veriö
fyrir og þoka áfram litvæöingu
sjónvarpsins. Einnig er unniö aö
ýmsum endurbótum hljóövarps.
Þetta allt tel ég mjög mikilvægt
þvi ef nokkur stofnun er eign
allra landsmanna þá er þaö
Rikisútvarpiö I heild.
Gamla útvarpsstööin á Vatns-
enda og fleiri frá fyrstu dögun-
um er orðin þannig að það fer að
veröa stutt i endurnýjun og þaö
er heilmikiö mál, sem ekki
verður undan vikizt þegar þar
aö kemur. Þessi endurnýjun
kostar mikiö fé.
Ótaliö er hér kannski mesta
framtiöarmál Rikisútvarpsins,
notkun gervihnattar fyrir sjón-
varp. Þaö mál er ennþá á at-
hugunarstigi. I norrænu sam-
vinnunni hefur það veriö rætt
margsinnis og um þaö fjallað
allýtarlega. Gefin hefur verið út
skýrsla um máliö sem fyllir
heila bók og framundan er
fundur enn á ný og sjálfsagt er
eftir að þinga oft um það mál
áöur en til ákvöröunartöku og
framkvæmda kemur. En ef nú
íslendingar á sinum tima
gerðust þátttakendur i gervi-
hnetti fyrir sjónvarp þá þýddi
þaö.að sá hnöttur gæti tekiö viö
dagskránni frá islenzka sjón-
varpinu og útvarpaö henni til
allra landsmanna,þó kostar þaö
örlitinn viöbótarútbúnað á tæki
hinna einstöku hlustenda.
Einnig mundi þessi hnöttur
varpa út á fleiri rásum og þá
dagskrá frá t.d. öörum Noröur-
löndum, sem menn gætu valið
um, ellegar um yröi aö ræöa
eina samnorræna dagskrá. En
allt þetta er ennþá á athugunar-
og rannsóknastigi.
Við höldum þvi áfram aö
vinna fullum fetum á jöröu niöri
aö styrkingu dreifikerfisins,
þrátt fyrir þetta.
Nefnd athugar möguleika á
þvi aö koma sjónvarpsdagskrá
til sjómanna á hafi úti meö
myndsegulböndum. Þetta er
töluvert tiökaö meö öörum
siglingaþjóöum, og mér fannst
rétt aö kanna til hlftar hvaöa
möguleikar eru á aö nýta þetta
hér.
Framkvæmd grunnskóla-
laganna, endurskoðun
laga um Kennaraháskóla
Við spuröum Vilhjálm
Hjálmarsson menntamálaráö-
herra hvaö nú væri helzt fram-
undan i ráöuneytinu á nýbyrj-
uöu ári:
— Menntamálaráöherra ber
að gefa þvi þingi, sem nú situr,
skýrslu um framkvæmd grunn-
skólalaganna. Unnið hefur veriö
aö þeirri skýrslu siðan i fyrra og
veröur hún lögö fram á siöari
hluta þingsins.
Við leggjum auðvitað allt
kapp á aö vinna aö endurskoöun
framhaldsskólastigsins, og ég
geri mér vonir um aö geta sýnt
nýtt frumvarp um þaö áöur en
þingi lýkur.
Þá veröur leilazt viö aö fá af-
greitt sem lög frumvarp um
Kennaraháskóla íslands. Þaö er
endurskoöun á tiltölulega nýj-
um lögum um þann skóla, en i
þeim lögum var kveðiö svo á, aö
Tíminn ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson,
menntamálaráðherra
Skálholtsskóli fellur nú undir lög um viöskiptamenntun ásamt
Sam vinnuskólanum.