Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 32

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 32
32 lliilliii Sunnudagur 8. janúar 1978 Laugard. 17. sept. voru gefin saman i Bústaöakirkju af séra ólafi Skúlas. Lóa Kristmundsdóttir og Rúnar Sigurösson. Heimili þeirra er aö Hátúni 13, Rvk. Ljós- myndastofa Þóris. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jónssyni i Keflavikurkirkju.ungfrú Hanslna Siguröar- dóttir og hr. Pétur Jónsson. Heimili þeirra er að Brunngötu 12, Isafiröi. (Ljósm.st. Suöurnesja) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Páli Þórðarsyni i Keflavikurkirkju, ungfrú Þórunn Marta Þorbergsdóttir og Jón Halldórsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 7. Njarövik. (Ljósm.st. Suðurnesja.) Laugard. 10. sept. voru gefin saman af séra Þorsteini Jóhannessyni, Sigriður Guðmundsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 26, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 5. nóv.voru gefin saman i Innri-Njarö- vikurkirkju af séra Páli Þórðarsyni Guðrún Jónsdóttir og Gunnlaugur Óskarsson. Heimiii þeirra er að Hjalla- vegi 5, Y-Njarðvik. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 15. okt. voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af sr. Þóri Stephensen, Sigurjóna Þórhalls- dóttir og Karl Ottesen. Heimili þeirra er að Eskihlið 21. (Barna- og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6 simi 12644). Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Þuriöur ólafsdóttir og Skúli Magnússon. Heimili þeirra er að Skarðsbraut 7 Akranesi. Ljósmyndastofa ólafs Arnasonar Akranesi Laugardaginn 24. sept. voru gefin'saman I Árbæjar- kirkju af séra Grimi Grimss. Hanna Jóhannsdóttir og Sigfús Birgir Haraldsson. Heimili þeirra er að Gauks- hólum 2, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. 29/10 1977 voru gefinsamani hjónaband Sigriður Marit Guðnadóttir og Sigurjón Már Karlsson. Sr. Jónas Gislason gaf þau saman i Arbæjarkirkju. Heimili ungu hjónanna er að Dvergabakka 6 R. (Ljósm. MATS Laugavegi 178)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.