Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. janiiar 1978 5 Fylkir í Arbæ í nýtt húsnæði KEJ — Birgir ísleifur Gunnars- son, borgarstjóri afhenti I gær Iþróttafélaginu Fylki nýtt vallar- hús viö Arbæjarvöll til leigu. Haföi Fylkir áöur notazt viö bráöabirgöahás, sem Iþróttafé- lagiölét sjáift reisa. Bygginghins nýja vallarhúss hófst hins vegar slöari hluta árs 1975 og lauk nú I desember. Er húsiö 270 ferm aö stærö, og i þvi eru búningsher- bergi fyrir rúmlega 100 manns samtímis. Auk þess eru I húsinu tveir baöklcfar, þurrkherbergi. Sjónvarp: herbergi fyrir dómara og kenn- ara, varöarherbergi og geymsiur. ÞÚ er salur fyrir fundi og minni samkomur meö aöstööu fyrir kaffiveitingar. Geröur hefur veriö sérstakur leigusamningur milli borgarinn- ar og Iþróttafélagsins Fylkis um aö félagið taki yfir rekstur húss- ins og annist hann. A myndinni sést Birgir Isleifur afhenta formanni Fylkis húsiö og að ofan sést húsiö sjálft. Tlma- myndir: Gunnar. N or dlendingar í „Gestaleik” Gestaleikur veröur aftur á , dagskrá 14. janúar og næstu,' þrjá laugardaga þar á eftújí Þátturinn veröur með svipuöu • sniði og fyrir áramót, en nú tek- ur landsbyggöin meiri þátt I leiknum. Spyrjendurnir fimm verða nú nýir I hverjum þætti og 14. jan. veröa þaö Norölending- ar sem riöa á vaöiö, en slðan koma spyrjendur aö vestan, austan og af Suöurlandi. 1 fjóröa þætti Gestaleiks.sem var á dagskrá laugardaginn 17. desember sl. ár, lék Markús A. Einarsson, veröurfræðingur á píanó og söng. Þegar dregiö var úr réttum svörum hlutu eftir- taldir sjónvarpsáhorfendur hljómplötu I verðlaun: Anna Antonsdóttir, Hæöargaöi 12, Reykjavlk Inga Höskuldsdóttir, Miöstræti 12, Neskaupstaö. Heiörún Hlln Guölaugsdóttir, Gnoðavogi 34, Reykjavlk Jóna Gunnarsdóttir, Sunnubraut 3, Grindavík Rafn Sigurbjörnsson, örlygsstööum 2, Skagaströnd Mikill fjöldi bréfa hefur borizt þættinum og er bréfabunkinn aö loknum fjórum þáttum yfir 10 þúsund bréf. Innflutningur á rúgmjöli og syKri gefinn frjáls GV — „Akveöiö hefur veriö aö framvegis veröi unnt aö flytja inn rúgmjöl og sykur án innflutnings- og gjaldeyrisleyfa,” segir I frétt frá viöskiptaráðuneytinu. Björg- vin Guömundsson sagöi aö ástæö- an til þess aö þessi innflutningur var áöur háöur þessum leyfum, væri aö áöur heföi þessum viö- skiptum veriö beint til Austur-Evrópulanda. Aður höfð- um við jafnkeypisviðskipti við þessi lönd, en nú eigum við frjáls gjaldeyrisviðskipti við þessi lönd og þvi ekki ástæöa til aö innflutn- ingurinn sé háður leyfum. GERiÐ VERÐSAMANBÚRO uvegi 6 — Sími 4-45-44 Smið Skeifu skrifstofuhúsgösn Skrifborð, vélritunar- borð, fráleggsborð, stök eða sambyggð með mismunandi skúffusetningu. Plötur í mismunandi stærðum r CZT' AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSINS Fremstur meðal jafningja! Opel Record hefur í nokkur ár verið mest seldi bíll í sínum stærðarflokki i Evrópu. Ástæðan er einföld: ökumenn gera alls staðar sömu kröfur þegar þeir velja sér bíl. Öryggi, þægindi, sparneytni, kraft og snerpu. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægður. Komið-hringið-skrifið-við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega. Sýningarbíll í salnum. Til afgreiðslu strax, beinskiptir, sjálfskiptir. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 t&SBE *& Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla □PEL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.