Tíminn - 13.08.1978, Síða 23

Tíminn - 13.08.1978, Síða 23
Sunnudagur 13. ágiist 1978 23 Málverk Kristins Nicolai af Rasputin óþekktur mál ari sýnir að Tískusýningar á hver jum degi Sýningin er opin 11.-20. AGUST Virka daga ki. 14 - 23, kl. 10 - 23 laugardaga og sunnudaga. Landbúnaðarsýningin 1978 væri ekki fullkomin án sérstakrar tískusýningar, sem sýndi nýjustu tísku — unna úr íslenskum ullarvörum. Auk tískusýninganna verður sérstök dagsskrá á hverjum degi, meðýmsum atriðum bæði til fræðslu og skemmtunar. Sérstök barnagæsla fyrir yngstu börnin Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978 Kjarvals stöðum — hefur selt japönskum listsafnara 20 málverk SJ — Það er ekki á hverjum degi, að ungur og áður óþekktur list- málari heldur sýningu á Kjarvalsstöðum. Þetta á sér þó staðnú.en i dag, laugardag kl. 3, opnar Kristinn Nicolai, 29 ára gamall myndlistarmaður, sýn- ingu á oliu málverkum á pappir og teikningum i vestursal hússins. Aðalsteinn Ingólfsson kvaðst hafa orðið steinhissa þegar kunningi Kristins Nicolai tók hann með sér i heimsókn til hans og Aöalsteinn fékk að s já verk þessa unga lista- manns. Kristinn Nicolai var við mynd- listamám hjá Adolf von Spitze i Nurnberg 1971-1975. SiBan hefur hann búið hér á landi og fyrir nokkru seldi hann japönskum listunnanda 20 oliumálverk, m.a. allar oliumyndirnar á sýning- unni, fyrir háa fjárupphæð. Kristinn Nicolai vildi ekki láta taka myndir af sér og hann kveðst ekki hafa haft áhuga á að halda sýningu á verkum sinum til þessa, vegna þess aö myndlistar- menn eigi ekki að sýnanema þeir hafi eitthvað verulega gott fram að færa. Oliumyndir Kristins eru m .a. af Mussolini — hetjudýrkun og kvalalosti Timamyndir Tryggvi Hitler, Mussolini, Rasputin, japanska rithöf un di nu m Mishima, Wagner, — af veislu Vlad Teber Rúmeniukonungs að unnum sigri i orustu og af kviðristu að japönskum hætti. Augljóst er að Kristinn Nicolai býr yfir myndlistarhæfileikum, en blóð flýtur viða á pappfrnum og kvalalosti býr I myndunum. Teikningarnar eru tveir mynda- flokkar, annar af hestum en hinn af hefðarfólki. Sýning Kristins Nicolai að Kjarvalsstöðum verður opin kl. 4-10 þriðjudaga til föstudaga og kl. 2-10 um helgar til 3. septem- ber. Lokað er á mánudögum aö Kjarvalsstöðum. KAUPFÉLAG selur flestar útlendar og innlendar vörur, svo sem oliur, salt og vatn til skipa. — Tekur i umboðssölu allflest- ar framleiðsluvörur. Dvrfirðinga ÞINGEYRI UMBOÐ FYRIR: SAMVINNUTRYGGINGAR ANDVÖKU — Liftryggingafélag REKUR: HRAÐFRYSTIHÚS FISKIMJÖLSVERKSMIÐJU SLÁTURHÚS — ÚTGERÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.