Tíminn - 13.08.1978, Page 27

Tíminn - 13.08.1978, Page 27
Sunnudagur 13. ágúst 1978 27 ^———— ■—1^——————■ Grease-Grís-Grease-Grís-Grease Nú sex árum slöar, er ,,'Grease” eitt þeirra verka á Broadway sem lengst hafa gengift vift frábærar viötökur áhorfenda, og lætur nærri aft verkift hafi verift sýnt 2200 sinnum. Nú er svo komift aft „Grease” er ekki einungis ameriskt verk, heldur er þaft orftift alþjóftlegt fyrirbrigfti, sem náft hefur gifurlegri út- breiöslu. „Grease” var kvikmyndað I fyrra og fyrir þvl stóft maftur sem ekki mistekst vift gerft slikra verka sem gerft kvik- myndar eftir vinsælum söng- leikjum en maftur þessi er Robert Stigwood, stofnandi „Robert Stigwood Organisation” RSO. Stigwood er þekktur fyrir kvikmyndir eins og „Jesus Christ Super- star”, „Tommy” og „Saturday Night Fever” en öll hafa þessi verk náft gifurlegum vinsæld- um, og vafalaust er þaft eins- dæmi aö sami maöur hafi I gangi tvö ný verk eins og „Grease” og „Saturday Night Fever” sem bæfti eru meft þvl besta sem gert hefur verift (og nú ætlar Stigwood aft bæta vift enn einni skrautfjöftrinni, þvl aft innan tíftar verftur kvikmyndin „Sgt. Pepper’s Lonley Heart Band” eftir samnefndri plötu Bltlanna, tekin til sýninga er- lendis.) Til lifts við sig vift gerö „Grease” fékk Stigwood Allan Carr, sem er eintaklega vel lift- inn og heppinn framleiöandi, en reyndar vann hann einnig meö Stigwood vift gerö „Tommy”. Þeir Stigwood og Carr hófu siftan aö leita aft heppilegu fólki i hlutverkin i „Grease”, Fyrstur varft fyrir valinu John Travolta ihlutverk Danny Zuko, Travolta haffti þá nýlokift vift leik I „Saturday Night Fever”, en fyrir leik sinn I þeirri mynd haffti hann hlotiö einstaklega gófta dóma og auk þess þótti hann hæfa þessu hlutverki sér- staklega vel. i kvenhlutverkift varft Olivia Newton-John fyrir valinu, en hún leikur Sandy, ást- konu Danny Zuko's I myndinni. Newton-John sem hlotift hefur fleiri gull plötur fyrir söng sinn en nokkur önnur núlifandi söng- kona, þykir einnig mjög góft I hlutverki slnu, en svo virftist sem allt hafi lagst á eitt aft gera þessa mynd Stigwood s sem besta úr garði. Auk þeirra Travolta og Newton-John spilar bandariska hljómsveitin Sha Na Na stórt hlutverk I myndinni, en tónlist- in sem komift hefur út á plötu, álika vinsælli myndinni, er eins og áöur segir aft mestu samin af þeim Jacobs og Casey, en auk þeirra hafa Barri Gibb, úr Bee Gees, Sha Na Na, Schott Simon og John Farrar lagt hönd á plóginn vift lagasmiftina. Þaft lag sem borift hefur hróöur „Grease” hvaft hæst er eins og áftur segir „You are the one that I want”, en þaft er hreint alveg stórmerkilegt hvaö þaft lag hefur hangift lengi I efstu sætum flest allra virtustu vinsældalista heimsins og þrátt fyrir, aft nú sé farift aft mæla veru þess á toppnum á mánuðum en ekki vikum þá sýnir þaft ekki á sér neitt farar- snift ennþá og þau Oiivia Newton — John og John Travolta verfta þvl trúlega á hvers manns vörum enn um sinn, a.m.k. á meftan „Grease" æfttft geisar. Stigwood, ásamt leikkonunni Tomlin sem fer meft stórt hlutverk I „Grease” og John Travolta. LANDSINS BESTU ÖLGERÐAREFNI: HALLERTA U ÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN: lageröl, páskaöl og porter. HOLLENSK ÖLGERÐ AREFNI: CREAM OF HOLLAND, BITTER OFHOLLAND. ENNFREMUR: HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA, UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar- efni og vínþrúgusafar. Mikið úrval af áhöldum og ílátum. Póstkröfuþjónusta nú samdægurs. HAFPLAST P.O. Box 305 Ármúla 21, Tel: 82888 105 Reykjavík $ Til sölu Tilboft óskast I húseignina Hverfisgötu 86, hér i borg, sem er bárujárnsklætt timburhús, byggt á steyptum kjallara. Tilboftin skulu miðuð við að væntanlegur kaupandi flytji húsið innar á lóðina á sinn kostnað. Lóðin verður siðan út- hlutuð honum sem leigulóð. Athygli skal vakin á þvi aft húsiö er friöaft I b-flokki. Allar frekari upplýsingar gefur Pétur Hannesson, i sima 18-000. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, Reykjavik, þriðjudaginn 22. ágúst 1978, kl. 11 f.h. You’re gonna get it ■ Tom Petty INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuv«gi 3 — Sími 25800 and the heartbreakers DA-52029 /FÁLKINN ★ ★ ★ Tom Petty and the Heartbréakers er nýleg hljóm- sveit frá Bandarikjunum og spáft þar miklum frama á næstunni. Hljómsveitin þykir llkjast nokk- uft gömlu Rolling Stones, og má þaft aft vissu leyti til sanns vegar færa. Þaft er a.m.k. augljóst, aft tónlist þeirra er afturhvarf til bítilrokkáranna. En ekki er aðeins aft finna likindi meö Rolling Stones heldur má til gamans benda á, aft lögin When the time coms og Listen to her heart eru meö greinilegum Byrdseinkennum. Raunar minnir hljómsveitin Tom Petty and the Heartbreakers mig á hinar ýmsu hljómsveitir bitilrokkáranna og þó kannski mest á Rolling Stones. T.d. gæti lagift Restless verift meft Rolling Stones frá svona 1968. — Af framansögöu má þaö ljóst vera aö ég állt tónlist þessa bera mestan keim af afturhvarfi til fortiftarinnar og um takmarkaftan frumleik aft ræöa. Eftir sem áftur er hér aft finna hreinlegt rokk og oft skeinmtilegt. KEJ Free Ride • Marshall Hain SHSP 4087 /FÁLKINN ★ ★ ★ + Plata Kit Hain og Julian Marshall, „Free ride” lofar góðu. Eitt lag af plötunni „Dancing in the city” hefur komist ofarlega á lista vifta erlendis og kannski er þaft bara byrjunin. öll tónlist og textar á þessari plötu eru eftir Hain og Marshall og eru yfir- leitt meö ágætum en þó eru lögin heldur til- breytingarsnauft. Aftur á móti eru textarnir á margan hátt athyglisverftir, lýriskari og merkilegri en oftast á plötum sem þessari. Rödd Hain hæfir þessum textum vel og hún fer mjög vel meft þá. Þegar tillit er tekiö til þess aft þessi plata er „frum- burftur” má spá góðu fyrir Marshall og Hain og full- yrða má aft „Free ride” stendur vel upp úr meftal- mennskunni. KEJ &h4 Ue ttedtUuakei (M i'h'KA tidlj. Tilboft óskast i efni I stálþil um 1.150 tonn, til hafnargeröar i Sundahöfn. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu Frikirkjuveg 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. sept. 1978 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bændur Ekki er nauðsynlegt að kaupa HEYYFIRBREIÐSLUR á hverju ári. Yfirbreiðslur úr gervistriga fúna ekki. Fást i næsta kaupfélagi Pokagerðin Baldur Stokkseyri — Simi 99-3310 PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning frá Póst og simamálastofnun- inni um breytt simanúmer póst- og sim- stöðvarinnar að Brúarlandi, nú Varmá. Afgreiðslunúmer póst- og simstöðvarinn- ar verða framvegis 66109 og 66220.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.