Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. október 1978 Agúst F. Petersen að Kjarvalsstöðum Ágúst F. Petersen, listmálari opnaöi málverkasýningu á Kjar- valsstööum, vestursal, á laugar- daginn kl. 15.00. ÁgústF. Petersen er i hópi okk- ar þekktustu málara. Blaoiö átti örstutt spjall vi6 listamanninn og hafði hann þetta aö segja um sýninguna: Um 140 myndir af ýms- um stærðum — Ég er meö 130-140 myndir, hefi svona veriö að sanka þessu aö mér, en ég er ekki alveg búinn að hengja upp þannig aö það ligg- ur ekki fyrir hversu margar myndirnar verða. — Ég sýndi siöast á einkasýn- ingu i Reykjavik áriö 1975, en þaö var i Norræna húsinu, en ég hefi veriö með myndir á samsýning- um, eins og alltaf. Viöfangsefnin eru hin sömu, Landio og maðurinn, og svo er ég meö portret af ýmsum merkileg- um mönnum, en ég hefi veriö að glima við andlitsmyndir, með þ<5 dálitið öðrum markmiðum en oft ráða á portret-myndum. Sumar hafa veriö sýndar áður, en aðrar eru nýjar af nálinni. — Af öðrum myndum er það að segja að þær eru frá ýmsum stöð- um á landinu. Sýningin opnar á laugardaginn kemur, en henni lýkur svo 15. október næstkomandi. jg Hringur Jóhannesson, listmálari og Guomundur Benediktsson, myndhöggvari aöstoðuou Agúst Peter- sen við uppröðun á sýningunni. Tímamynd Róbert SIÐUMULA30 • SIMI: 86822 Býður allt það besta í húsgögnum, til dæmis neðangreind ... ...v;í: COSY leðurstólarnir vinsælu JUPITER sett hinna vandlátu með tau eða leðuráklœði. T.M. sófasettið fallegt og stilhreint. AMIGO með leðri eða tauáklæði eftir vali. Auk þess að framleiða og selja stöðluð húsgögn reynum við að verða við óskum fó/ks um ____________________ sérkröfur er varða breytingar _ / \ \j/ \ SÍÐUMÚLA 30 • SÍIW: 86822

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.