Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 1
Sunnudagur 1. október 1978 216. tölublað—62. árgangur. Ertu með of háan blóðþrýsting? — Sjá bls. 29 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 ¦ Kvöldsímar 86387 & 86392 Alþingismannatalið 1 dag ræðir VS vift Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli um nýja alþingismannatalið, en Halldór vann aft gerö þeirrar bókar ásamt fleiri mönnum. i samtalinu er ekki einungis talað um þann vanda og það crfifti, sem óhjákvæmilega hlýtur aft fylgja þvl aft safna efni I þvilikt rit, heldur er dvalið vift ýmsa óvænta og skemmtilega hluti, sem koma fram I dagsljösið, þegar slfk bók er tekin saman. Sjá bls. 14-15. Barnasíða Tímans Barnasfða sunnudagsblaðsins er I Timanum f dag. Sigrún Björns- dóttir annast efni sem einkum er ætlaft börnum og unglingum. í dag er saga um skemmtilega siglingu, þá er föndurhorn og orðaleikur. Sjá bls. 24. Vakningapredikar- inn Billy Graiiam Billy Graham er Ilklega þekktasti trúboði vorra tlmá. Hann predikar fagnaðarerindið fólki I heimalandi slnu, Bandarfkj- ununi, en fer Ifka viða um heim og heldur samkomur. Nú er hann á Norðurlöndum. Birt er viðtal, sem sænskur blaðamaður hafði við hann I fyrra. Sjá bls. 16. í heimsókn í dag er farið i heimsókn til Guðrúnar Valgarðs- dóttur flugfreyju og sýningarstúlku, og Ragnars Bjarnasonar söngvara og Helle konu hans. Sjábls. 18-19. Fjölbreytt efni Fjölbreytt efni er I blaðinu I dag. Dufgus skrifar um áhugamál sin. Ritstjörarnir skrifa forystugreinar og um menn og málefni, Heimhornapistill er á sinum stað, Ingólfur Davfðsson segir frá gróðri og görðum, og sýnir okkur gamlar myndir, Esra Péturs- son læknir segir frá sálfræðikenningum, Nú-TIminn er á bls. 26- 27 að vanda, og á baksfðunni er sagt frá sjálfsmynd Thorvald- sens I Hljómskálagarðinum I Reykjavfk. i I h 981 j &%s^ /%¦ æ8& ¦ * . >„ -, :, ; ¦' ""-¦¦' - ''.>:..'¦. ': '• ' ¦¦:: 4 ¦-.'¦ ;.-.v :')'•-:' ¦ ¦ ;,'; . é W&J0&Í0-'. S.^í^S, / ¦':' - . / :¦: : --. i f-.. ¦•:¦"¦ • im ;m& ^^ Stutt ferða- saga Þessi mynd sýnir Egil Skúla Ingibergsson borgarstjóra I Reykjavik og Magnús H. Magnússon heilbrigðisráðh'erra hjálpa Jóhanni Pétri Sveinssyni fötluðum nemanda I Mennta- skólanum við Hamrahlið upp tröppur i skólanum. t blaðinu I dag er stutt ferðasaga f myndum er sýnir i hnotskurn erfiða för hreyfifatiaðs nem- anda i gegnum skólakerfið. Heilbrigðisráðherrann og borgarstjórinn eru honum til aðstoðar I þeirri för. Sjá bls. 22- 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.