Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 26

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 26
26 IJi'iil'ií Sunnudagur 1. október 1978 Nútíminn ★ ★ ★ Urbræddir Mótorar... Jethro Tull Ætla að setja nýtt heimsmet Breska hljómsveitin Jethro Tull ætlar að setja nýtt met hvað varðar fjölda áheyr- enda á einum hljóm- leikum, því að á hljóm- leikum sem þeir koma fram á i Madison ISquare Garden i New York mánudaginn 9. október er áætlað að fjöldi áheyrenda verði i kring um 400 milljónir. Astæftan fyrir þessum mikla fjölda er aft sjálfsögftu sú aft hljómleikunum verftur sjón- varpaft beint um gervihnött til áhorfenda vifts vegar um heim og er þaft BBC sem stendur fyrir þessari stærstu popp uppákomu allra tima. Þetta verftur i fyrsta skipti sem popphijómleikum er sjón- varpaft á þennan hátt frá Bandarikjunum og verftur þátturinn um 45 minútna lang- ur. Þess má geta aft s.l. föstudag kom út tvöföld plata meft Tull (live) og er þaft fyrsta hljóm- leikaplata þeirra. —ESE. Ian Anderson kann tökin á tækninni — Meft hjálp gervi- hnattar ætlar hann og félagar hans I Tull aö setja nýtt heimsmet meft því aft ná til fjögur hundruð milljóna manna i einu. HVjone Þaft er ekki ofsögum sagt.aft þaft séu miklar hræringar I bresku tónlistarlifi þessa dagana. Hver hljómsveitin af annarri hefur lagt upp laupana aft undan- förnu og nú siftast var þaft hljóm- sveitin Motors,sem hætti. Þaft kom nokkuft á óvart aft Motors skyldu hætta, þvi aft þeim var spáö miklum frama eftir útkomu plötu þeirra „Approved by” sem haffti m.a. aft innihalda lagift „Airport”. Stofnendur Motors, þeir Nick Garvey og Andy Mac Masters, munu halda sinu samstarfi áfram og næstu sex mánuöunum munu þeir verja til þess aft semja lög og safna saman i nýja hljómsveit, auk þess sem þeir munu vinna viö upptökur á þriftju plötu hljóm- sveitarinnar (ef þeir halda áfram undir nafninu Motors),en sú mun koma út snemma á næsta ári. Bram Tchaikovsky sem var bassaleikari Motors og reyndar stjarna hljómsveitarinnar, gefst nú gott tækifæri til þess aö sýna hvaö i honum býr, en hann hefur þegar stofnaft sina eigin hljóm- sveit Battleaxe. Þá hefur Batt- Andý Nick Gnrvey Irtasters leaxe þegar sentfrá sér litla plötu og stór plata mun vera i bigerft. Þaft er Nick Garvey sem er „Tjækovski” innan handar viö upptöku/ og útgáfustjórn en enn hefur ekki verift ákveöift hvafta hljómplötufyrirtæki hreppir þennan Tchaikovsky Nr. 2. —ESE • Bram Tchaikovsky — stofnar nýja hljómsveit. „Enginn reykur án elds” Wishbone Ash að vakna til lífsins Breska rokk hljómsveitin Wish- bone Ash sendir á næstunni frá sér nýja stóra plötu og hefur út- komudagur verift ákveftinn 6. október. Hljómsveitina Wishbone Ash ætti aft vera óþarft aft kynna fyrir þeim sem komnir eru til vits og ára(en þeim sem ekki þekkja til hennar skal þess getift til upp- lýsingar.aft fyrir nokkrum árum var hún ein albesta rokk hljóm- sveit Breta og þóttu útsetningar og still hennar frábær á þeim ár- um. Siftan tók aft halla undan fæti, eftir fjórar frábærar plötur, „Wishbone Ash” „Pilgrim Age”, „Argus” (sem var valin besta plata útgáfuárs sins) og „Wishbone 4” og reyndar eina ágæta „Live” plötu „Live Dates”. A þessum timamótum fluttu Wishbone Ash sig um set yfir til Bandarikjanna og þær plötur sem þaðan komu frá þeim voru væg- ast sagt ömurlegar svo aö ekki sé meira sagt. Reyndar var platan „There’s the Rub” sem út kom á þeim tima sæmileg. En nú hafa Wishbone Ash sem sagt flutt sig aftur heim til Bret- lands og þar er hin nýja plata „No smoke without fire” (Enginn reykur án elds — vift skulum vona þaft), unnin aft öllu leyti. Hengingarólin hert að Stranglers Fyrir nokkru iét Jean Jacques Burnel bassaleikari Stranglers þau orft falla I viötali sem hann átti vift blaftamann London Evening News aft þeir I Stranglers væru orftnir dauftleiftir á hinni sifelldu gagnrýni sem stefnt væri gegn þeim og þvi fólki sem reyndi aft sjúga úr þeim hvern einn einasta bióftdropa. Stranglers vildu ekki hætta, en eins og ástandift væri þá ættu þeir ekki margra kosta völ. Burnel hefur nú borift þessi um- mæli sin til baka og segir aft hann hafi afteins verift aft spila meö blaftamanninn. I öftru viötali sem hann átti vift NME segir Brunel þaft óhugsandi aft þeir i Stranglers vilji hætta samstarfi sinu og jafn óhugsandi sé þaft aft einhver utanaftkomandi aftili geti orftift til þess aft hljómsveitin hætti. Af þessum orftum Burnels má ráöa aft eitthvaö eru þeir félagarnir orftnir pirraftir á þeim sifellda mótbyr sem þeir hafa orftift fyrir aft undanförnu. Hljóm- sveitin hefur hvaft eftir annaft leitaft leyfis um aft fá aft halda hljómleika i Lundúnum. en þvi hefur verift þráfaldlega synjaft af hálfu yfirvalda.aft gefnu tilefni. Þá er trúlegt aft Stranglers verði bannaöir i hinum vinsæla sjón- varpsþætti Top of the Pops, en slftast þegar Stranglers komu þar fram notafti Burnel tækifæriö og brytjaöi búningsherbergi sitt i spaö. Þá er og liklegt aö i kjölfar þess veröi Stranglers einnig settir i eins konar bann hjá BBC og þá er vissulega fokið i flest skjól. Annars hafa Stranglers enn ekki látið deigan siga þvl aö af og til koma þeir fram i smáklúbb- um I Lundúnum undir fölsku flaggi og nú slðast léku þeir á geysivelheppnuöum hljómleikum I klúbbnum Red Cow, en þar komu þeir fram undir nafninu The Shakespearos (úr laginu „No more heroes”.) Þá hafa Stranglers bryddað upp á ýmsum nýjungum og troöið upp meö fata- fellur I kaupbæti og hefur þaö mælst vel fyrir há áhorfendum en um leift kætir þaö varla skap ráöamanna þeirra er vilja Stranglers feiga. Tchaikovsky mundar stríðsöxína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.