Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 5
Frfmerkjaþáttur: HLEKKUR Frímerkjauppboö að Hótel Loftleið- um 7. október Hinn 13. mai sl. hóf fyrirtæki er Hlekkur s/f nefnist starfsemi sina með uppboði á Hótel Loft- leiðum. Var þarna um mjög gott uppboð að ræða og seldist nær allt efni er á uppboðinu var. Þarna skiptu frimerki fyrir rúmar 3 milljónir króna um eig- endur. Var það einróma dómur manna að með afbrigðum hefði verið staðið vel að þessu upp- boði bæði hvað varðar fljóta og góða sölu og afgreiðslu mála 'yfirleitt. Nu er komið að öðru uppboði þeirra i Hlekk en eigendur eru fjórir. A boðstólum eru frimerki fyrir riimar 6 milljónir að þessu sinni, má þar á meðal nefna mikið af góðum bréfum og fjór- blokkum. Svo að nokkuð sé nefnt er þarna jaðarfjórblokk af Alþingishúsinu. A annan tug skildingamerkja. Tvö hópfiug ttala, ónotuð. Nokkur fyrstu flug. Mikið af Heimssýningunni 1939-1940. Nokkrir fallegir ¦ niímerastimplar. Þjónustuverð- bréf auk nokkurra sæmílesra safna. Lágmarksverði virðist mjög i hóf stillt enda mun það miðuð við 1978 verðlistana eða siðasta árs útgáfur. Þeir félagar sendu öllum félagsbundnum frlmerkjasöfn- urum hér á landi lista sinn fyrir fyrst uppboöið en nú eingöngu þeim sem hafa átt við þá viðskipti annaðhvort sem kaupendúr eða seljendur. . Þá geta ennfremur allir þeir sem skrifa i Pósthólf 10120, 130 Reykjavik fengið listann send- ann en uppboðið fer fram I ráðstefnusal Hótel Loftleiðat laugardaginn 7. október klukk-v an 13.30. Það má segja að timi hafi verið til kominn að Islendingar létu heyra i sér á þessum vett- vangi eins og islensk frimerki hafa verið eftirsótt á erlendum frimerkjauppboðum. Hefir það framboð hvergi fullnægt eftir- spurn. Þvi má telja það til hróssverðs framtaks, að ungir menn hér heima skuíi taka sig fram um að gera islensku fri- merkin að islenskri uppboðs- vöru. Mun og þetta framtak hafa vakið mikla athygli er- lendis. Þótt svo að mikil eftirspurn hafi verið að undanförnu eftir islensku efni á erlendum upp- boðum, er þó einn sá hlutur, sem ekki hefir selst á þeim, en það er hið svokallaða Balbóum- slag. Umslag póstsent með Hóp- flugi Itala, hefir verið I boði á tveim stórum uppboöum er- lendis nú i vor, en seldist á hvor- ugu. Var þó um að ræða tiltölu- lega lágt verð, sex hundruð þús- und fyrir hvort umslag. Þess má þó geta að annað umslagið var nokkuð þvælt og ósjálegt. Taldi sá er bauð það upp að það hefði ekki farið fyrir meira en 300.000.- voru þó öll frimerkin heil. Varla getur jafnmiklar verð- sveiflur i nokkru efni og Hóp- flugi Itala. Má kannske jafnvel segja, að ekki sé beinlinis um sveiflurað ræða, heldur yfirleitt það hvort hægt er að seljá efnið. Þar er Hópflugið i lægð eins og er. Aftur á móti hafa bréf, allt frá aurabréfum, númerastimpla- bréfum og slikum selst fyrir ótrúlegar upphæðir á uppboðum i Þýskalandi á'liðnum vetri og vori. Er svo komið að bréfin seljast fyrir allt að þrefalt það verð, sem ætla mætti að þau hefðu farið & innanlandSv, Skak nefnt sem dæmi aö bréf með númerastimpli sem metinn er & 5 krónur sænskar einn á merki, seldist á 500.00 þýsk þörk, var bréfið með Chr. X. frimerki. Hefði sennilega hver og einn Is- lendingar sprungið á að greiða um 70 þúsund fyrir slikt bréf. Transit stimpluð bréf, þ.e. stimpluð á leið sinni, eða á af- hendingarpósthúsi með núm- erastimplum og þá aðeins á um- slagið, seldust á fullu verði stimpilsins auk 2-3 hundruð marka fyrir að hann skildi vera á bréfi, sendu með pósti. Af þessu geta menn séð hvers virði er ab hafa heil bréf. Póstsögu- söfnun heilla bréfa, er lit af fyrir sig heillandi viðfanga'sefni og er sifellt i aukningu. Sigurður H. Þorsteinsson. HLEKKUR SF. DOOC FpfmerkiaiiDDboa 2 1 RÁÐSTEFNUSAL HOTELS LOFTLEIDA • LAUGARDAGINN 7. OKT. KL 13.30 Uppboðsefníð er til sýnis laugardaginn 30.sept. kl. 14 - 17 [ sal 1 að Hótel Esju og uppboðs- daginnkl.10- 11.30 á uppboðsstað. Skrifleg boð þurfa að hafa borist fyrir 2. okt. 1978. Post.il bids must have reached before 2. Oct. 1978. Næsta uppboð verður haldið á sama stað 10. feb. 1979 kl. 13.30 og verður uppboðsefni að hafa borist fyrir 1. október næstkomandi. Um eða yfir- 90% heyfengssins vothey VS — i sumar var tiðin alveg ljómandi góð — til alls annars en að þurrka hey, sagði Bergur Torfason á FelH i Ðýrafirði, þegar hringt var til hans frá Timanum s.l. föstudag. — Eða þannig var það að minnsta kosti hjá okkur hér i Mýrahreppi, bætti Bergur við. — Gras sprettur seint, og þess vegna hófst sláttur siðar en venjulega. I júli kom góð gras- tið, og þá spruttu tún vel. Niður- staðan varð svo sú, að hey- fengur er i góðu meðallagi, og nýting allgóö hjá flestum bænd- um hér i hreppnum, en það er fyrst og fremst þvi að þakka hversu stór hluti heyfengsins er verkaður sem vothey, — hjá sumum bændum er það um eöa yfir 90% og hefur sifellt farið vaxandi. I fyrra og nú i sumar haf a verið byggðar flatgryfjur á þremur bæjum og i þær f er næstum allt það hey sem aflað er. Þetta gerbreytir ekki einungis allri aðstöðu við sjálfa heyverkunina, heldur lika hirð- ingu búpeningsins að vetrinum. — Jafnframt þessum fram- kvæmdum voru byggð ný fjár- hús Á öllum þessum bæjum. Haustið hefur verið gott en i þessari viku, — núna tvær siðustu nætur. Ber voru ó- skemmd á lyngi þangað til. Isumar var byggð ný bryggja við GemlufaUssjó, beint á móti Þingeýri, en þar er gamall lög- ferjustaður, og þar flytjum viö Mýrhreppingar mjólk okkar Ut i Djiípbátinn Fagranes, þegar Gemlufallsheiði lokast vegna snjóa. Nú er verið að byggja nýjan barnaskóla á lóð héraðsskólans að NUpi i Dýrafirði, og hann mun verða tekinn i notkun i haust, þótt honum verði þá ekki að fullu lokið. Þar er einnig ibúð fyrir skólastjórann, og ætlunin er að nota sjálfa skólabygging- una til fundahalds og félagslifs i hreppnum. Slátrun er nýlega haf in, og er búist við þvi að slátrað verði um átta þúsund og þrjú hundruð fjár á Þingeyri á þessu hausti. IB-lánin: Nokkrar nyjungar m J66.880 OOJ.í 00 IB lánin hafa vakið verðskuldaða athygli. Þau eru raunhæf leið til lána fyrir almenning. En til þess að þau haldi kostum sínum þarf að endur- skoða kerfið reglulega.m.a. með'tilliti til verðlags- þróunar. Þetta hefur Iðnaðarbankinn einmitt gert. Því hefur verið ákveðið að gera eftirtaldar breytingar: Stofnaður hefur verið nýr 18 mánaða flokkur. Hámarks innborgun er kr. 50.000. Ráðstöfunarfé (eigin sparnaður ásamt IB-láni) að loknu sparnaðartímabili, með slíkri innborgun, nemur þá 1.8 milljón króna auk vaxta. Þessar tölur sýna breytingar á ráöstöfunarfé eftir 6 og 12 mánaöa sparnað. 2. Hámark mánaðarlegra innborgana hefur verið endur- skoðað. Gildir það um nýja reikninga og er sem hér segir: 16 mánaða flokki kr. 30.000 í 12 mánaöa flokki kr. 40.000 (18 mánaða flokki kr. 50.000 í 24 mánaða flokki kr. 60.000 f 36 mánaða flokki kr. 60.000 í 48 mánaða flokki kr. 60.000 3. Þá hefur Iðnaðarbankinn ákveðið, að fengnum fjölda til- mæla, að gefa fólki kost á aö lengja sparnaðartímabilið, enda lengist þá lánstíminn og upphæð IB-lánsins hækkar að sama skapi. Nánari upplýsingar veita IB ráðgjafar hver á sínum afgreiðslustað — þeir vita allt um IB lán. A %~\rt& Bankiþeirra sem hyggja aö framtíðinni Iðnaðaitankinn Aðalbankiogútibú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.