Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 34

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 1. október 1978 €*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 A SAMA TtMA AÐ ARI 2. sýning i kvöld kl. 20 Blá aögangskort gilda 3. sýning miövikudag kl. 20. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 7. sýning þriðjudag kl. 20 8. sýning fimmtudag kl. 20. MÆÐUR OG SYNIR i dag kl. 15. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. *& 3-20-75 &SMVL UVORDnn MAN OPDRnQER. EA/ VAHPYft-BIDroRBID CHRISTOPIICR LCC Dracula og sonur Ný mynd um erfiðleika Dracula að ala upp son sinn i nútima þjóðfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Sýnd kl. 5 og 9. Bónnuð innan 16 ára. Svarta Emanuelle Endursýnum þessa djörfu kvikmynd i nokkra daga. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Hetja vestursins Hörkuspennandi og fyndin mynd úr villta vestrinu með ISLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 3. ^ [jEIKFÍítAC; REYKIAVÍKUR 3*1-66-20 SKALD-RÓSA i kvöld kl. 20 30 GLÉRHÚSIÐ 8. sýning þriðjudag kl. 20.30 gyllt kort gilda 9. sýning laugardag kl. 20.30 brún kort gilda VALMUINN föstudag kl. 20.30 GESTALEIKUR trúðurinn og látbragðs- snillingurinn Armand Miehe og flokkur hans, miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 aðeins þessar tvær sýningar, frábær skemmtun fyrir unga sem gamla. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN sýning i Austurbæjarbiói miðvikudag kl. 21.30. Aðeins örfáar sýningar. Miðasala i Austurbæjarbiói mánudag kl. 16-21. Simi 11384. Lucky Luciano Spennandi ný itölsk-banda- risk kvikmynd i litum um ævi eins mesta Mafiufor- ingja heims. Aðalhlutverk: Rod Steiger, t'ian Maria Volonte, Ed- mund O'Brien Leikstjóri: Francesco Rosi ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning: Skíöapartý sýnd kl. 3. Einn glæsilegastijLskemmiisiaóur Evrópu Staður hinna vandlatu Lúdó og Stefán Borðum ráöstafaö eftir kl. 8,30 Fjölbreyttur MA TSEÐILL OPIÐTILKL 1 Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 w&$w% sfaður h/nna vandlátu 6<!*BsáSO! Valach skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum um valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Islenskur texti Bönnuð börnum Endursýnd kl. 7 og 9.10 I iðrum jarðar ný ævintýramynd i litum Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 Bakkabræður i hnatt- ferð Sýnd kl. 3. 'CM 1-13-84 Charles Bronson isRaySt. Ives JacquelineBisset asJanet St. Ives Hörkuspennandi ög við- burðarik ný bandarisk kvik- mynd i litum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. Barnasýning Ameriku Rallið Sýnd kl. 3. A KAI.I'll liAKSHl Kll.M WIZARDS Galdrakarlar Stórkostleg fantasia um bar- áttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshihöfundi „Fritz the Cat" og.,,Heavy Traffic" Islenskur texti' Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 'ÍÍIS liis -1r*J A Dimension Pictures Release IÞI Lausar og liðugar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Claudia Jennings, Cheri Howell íslenskur texti Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. Ástríkur hertekur Róm Sýnd ki. 3. Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór H jör leif sson , Guðrún Asmundsdóttir. Bönnuð innan 16 ára. At. myndin verður ekki endursýnd aftur i bfað og að hún verður ekki sýnd i sjónvarpinu næstu árin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur CHARLES BRONSON LEE J. COBB LEE MARVII Bræður munu berjast Hörkuspennandi „Vestri" með Charles Bronson, Lee Marvin ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 •salur Black Godfather's back! ..he'stakin' over thetown! «,.,.., FRED WILUAMSON 11 «*jgi ALarcoPíodociion COLOR ¦- uov«l« xMW Átök í Harlem (Svarti Guðfaðirinn 2) Afar spennandi og viðburða- rik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guð- faðirinn" ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10-11,10 salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-9,15- 11,15 'ÖS 2-21-40 MICHAEL YORK SARAH MILES JAMES MASON ROBERT MORLEY Qíbat ^ExpectatioqS Glæstar vonir Great expectations Stórbrotið lisíaverk^gerð eft? ir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5. Smáfólkið — Kalli kemst í hann krappan Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandar- ikjanna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýrum. Myndaserian er sýnd i blöðum um allan heim, m.a. i Mbl. Hér er hún með islenskum texta. Sýnd kl. 3 Verð aðgöngumiða kr. 500 AAánudagsmyndin. Fegurð dagsins (Belle de jour) Viðfræg frönsk mynd. Leik- stjóri: Louis Bunuel Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lönabíó U '3-11-82 Reader's Digest" AlarkTn/ain's ucldebcriy inn A /MusicaMdaptation M PANAVISION* tlnited Artists Stikilberja-Finnur Ný bandarisk mynd, sefn gerö er eftir hinni klassisku skáldsögu Mark Twain, með sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldnum um allan heim. Bókin hefur komið út á islensku. Aðalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thomp- son. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Barnasýning Tinni og hákarlavatnið Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.