Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 6
Sunnudagur 1. október 1978 Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þorarinsson og Jón SigurAsson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjdrnarskrifstofur, frumkvæmdastjórn og' auglýsingar Slftumúla 15. Slmi 86300. Kvöldslmar blaoamanna: 86582, 86495. Eftir kl. 20.0«: 86387. Verft I lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 A Blabaprenth.f. Nú þarf vinnufrið í mjög athyglisverðu og yfirgripsmiklu viðtali við Timann nú i sl. viku segir ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokks- ins svo um meginstefnu og stöðu flokksins: „Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur umbótaflokkur. Hann hefur starfað með óllum flokkum, og hefur fyrst og fremst fylgt þeirri stefnu að láta málefnin ráða. A ég þá bæði við stefnuskrá flokksins og vandamálin á hverjum tima, en það hefur sitt að segja hvernig á þeim er tekið. Hins vegar er það að menn geta ekki alltaf valið sér kostinn, atvikin geta leitt til þess að menn verða að sæta einhverju öðru en þeir hefðu helst kosið. En Framsóknarflokkurinn hefur lagt áherslu á að taka ábyrga afstöðu til mála i stað þess að skjóta sér undan ábyrgð". 1 viðtalinu er vikið að afstöðu Framsóknar- flokksins til launþegasamtakanna, en sem kunn- ugt er var það eitt helsta árásarefnið á flokkinn fyrir kosningar að hann tæki ekki nægilegt tillit til þeirra. Um það segir ólafur Jóhannesson i þessu viðtali: „Framsóknarflokkurinn hefur jafnan verið vin- samlegur i garð verkalýðshreyfingarinnar og metur störf hennar mikils, enda hefur hreyfingin átt mikinn þátt i þeim breytingum sem orðið hafa i þjóðfélaginu. En ég vil heldur tala um þetta sem launþegasamtök, sem ná til fleira fólks heldur en verkalýðshreyfingarinnar i þrengstu merkingu. Framsóknarflokkurinn vill eiga gott samstarf við launþegasamtökin og telur að fólk i þeim sam- tökum geti ákaflega vel átt heima i flokknum, enda hygg ég að hann hafi átt talsverð itök hjá þvi fólki, sem mætti kannski kalla millistéttarfólk". í viðtalinu rekur ólafur Jóhannesson það stefnu- mið rikisstjórnarinnar að eiga sem nánast sam- starf við aðila vinnumarkaðarins. Um þetta atriði segir hann m.a.: ,,Um er að ræða tilraun til þess að hafa samstarf við þá aðila sem i raun hafa svo mikil áhrif á fram- vindu efnahagsmála i þjóðfélaginu. Mistakist þessi tilraun, þá sé ég ekki hverjir ættu að geta náð tökum á þessu". Þessi orð forsætisráðherra eru vitanlega alvar- leg ábending til hinna áhrifamiklu samtaka vinnu- markaðarins að axla þær byrðar og þá þjóðfélags- ábyrgð sem stöðu þeirra fylgir, ef vel á að farnast. í tengslum við þetta segir Ólafur Jóhannesson enn fremur: „Ýmis vandamál eru viðkvæm og auðvitað get- ur stjórninni mistekist. En hitt skiptir lika höfuð- máli, að það fólk sem hefur viljað fá svona stjórn, sýni henni dálitla þolinmæði skilning og gefi henni vissan vinnufrið". Þessi orð er einnig nauðsynlegt að menn hafi i huga nú þegar verið er að snúast til varnar i efna- hags- og kjaramálunum. Það skiptir sköpum um framtiðina að það takist nú og á sem skemmstum tima að rétta þjóðarskútuna á siglingunni og verja hana þeirri ágjöf sem næstum hafði stöðvað sigl- inguna nú i sumar. JS Erlent yfirlit Öldungadeildin og tunglið eru sitthvað Það hefur Harrison Schmitt reynt ÞEGAR Harrison Hagan Sch- mitt byrjar aö tala i öldunga- deild Bandarikjaþings, veröur brátt fámennt i deildinni. Hann hefur enn ekki átt þar sæti nema i tvö ár, en er oröinn þekktur fyrir aö halda langar og lei&in- legar ræöur, þar sem smáatri&i eru oft rakin i þaula meö vis- indalegri nákvæmni og oft er þá um atriöi aö ræöa sem stjórn- málamönnum finnst engu skipta og raunar broslegt ao gera aö umtalsefni. En Harri- son Hagan Schmitt telur sig þao engu varöa. Athugunum hans skal komio til skila hvort sem þessum óvisindalegum herrum i öldungadeildinni likar þa6 betur eöa verr. Hann kippir sér ekki heldur upp viö þaö þótt ahrif hans séu harla litil í deildinni a.m.k. enn sem komiö er. Hann þekkir þaö a& allt tekur sinn tima. Þaö tók hann 10 ár aö læra jaröfræöi og ljuka doktorsprófi I henni vi& Harvardháskóla. Þa& tók liaim 7-8 ár a& þjálfa sig svo vel sem geimfara og ná m.a. svo mikilli kunnáttu sem flugma&ur a& ekki var hægt a& ganga framhjá honum, þegar geröur var visindaleiöangur til tungls- ins i desember 1972. Hann sam- eina&i hvort tveggja aö vera mikill visindama&ur og þraut- læröur geimfari. Hann var lika eini visindama&urinn i leiöangrinum. Alls dvaldi hann i 75 klukkustundir á tunglinu og geröi margvislegar athuganir og safna&i tunglgrjóti til rann- sóknar. Si&an hefur hann gengift undir nafninu Moonrock sem sennilega ber helzt aö þýöa steininn frá tunglinu. Þa& nafn er algengast a& nota i þinginu. Hjá geimförunum er hann hins vegar þekktastur iindir nafninu Jack. SCHMITT fæddist i smáborg i New Mexico 1935. Hann var einkasonur foreldra sinna en átti tvær systur. Mikiö ástriki var milli feöganna. Faöir hans var mikill frjálshyggjumaöur. Kenning hans var I stuttu máli þessi: Eins mikið einstaklings- frelsi og mögulegt eins Htil rikisafskipti og komizt ver&ur af me& og öflugar landvarnir. Þessar sko&anir viröist Schmitt hafa lagt rikt á minni og fylgja Schmitt öldungadeildarma&ur. þeim dyggilega. Hins vegar var þaö ekki fyrr en nokkrum misserum eftir aö hann kom frá tunglinu sem hann tók a& sinna stjórnmálum. Faöir hans var jaröfræöingur og Schmitt ákva& a& fara inn á þá braut. Eftir tunglferöina áleit Schmitt rétt aö breyta um verkefni og hvaö var þá eölilegra en aö vinna fyrir sameiginlegar sko&anir þeirra feöga? Fyrri samstarfs- menn hans ur&u margir undr- Schmitt tunglfari andi þegar þeir heyröu aö hann heföi gefiö kost á sér til fram- bo&s við öldungadeildarþing- kosningarnar i New Mexico haustið 1976. Hvaö hefur maöur- inn reykt? varö einum þeirra a& oröi. Repúblikanar gleyptu viö þvi aö fá tunglfara I framboö enda reyndist hann sigursæll. Hann hlaut 57% atkvæöanna. Fyrir kosningabaráttuna var honum rá&lagt að fá lær&a póli- tiska áróöursmeistara sér til halds og trausts. Hann hafna&i þvl alveg. Stjórnmál eru ekki vlsindi sag&i hann og þvi eru ekki til neinir pólitiskir sér- fræöingar. Hann réöi eiginkonu vinar sins til aö stjórna kosningabaráttunni og hún réöi nær eingöngu konur til aöstoöar viö sig samkvæmt fyrirmælum Schmitt. Konur eru iöjusamari en karlmenn sag&i hann og þa& má betur treysta þeim. Þær brugöust ekki heldur trausti hans i kosningabaráttunni. SCHMITT tók sæti I öldunga- deildinni i ársbyrjun 1977. Hon- um viröist enn sem komið er ganga eins illa a& læra á kerfiö þar og þaö virtist auövelt fyrir liann a& búa sig undir tungl- fer&ina. Einn eldri öldunga- deildarþingmanna, Adlai Stevenson yngri sem talsvert hefur unniö meö honum, hefur látið svo ummælt um hann a& hann sé visiudama&ur sem telji þaö óyggjandi staöreynd aö minnsta fjarlægö milli tveggja staöa sé bein lina. Þetta getur gilt um tunglferöir, en á ekki alltaf viö I stjórnmálum. Þegar Schmitt hefur lært þetta getur staöa hans breytzt I öldunga- deildinni og áhrif hans oröiö meiri þar. Gáfur og eljusemi skortir hann ekki. Þetta tvennt nægir þó ekki nema þvl sé beitt rétt eins og þegar Schmitt bjó sig undir feröina til tunglsins. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.