Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 28

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 28
Sunnudagur 1. október 1978 28 X í dag Sunnudagur 1. október 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavlk:- Lögreglan simi 11166, slökkviliðib og sjUkrabifreiö, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi; 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar 1 Vatnsveitubilanir slmi 86577.'r Sfmabilanir simi 05. 'Uilanavakt borgarstofnana. Simi: 2731 j svarar alla virka daga frá kl, 17 siödegis til kl.| 8; árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinr • Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. lHtaveitubiianir: kvörtunum verður veitt móttaka -i sim- svaraþjónpstu borgarstarjfs-| manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apoteka i Reykja- vik vikuna 29. september til 5. október er í Reykjavikur Apoteki og Borgar Apoteki. Þaö apoteksem fyrr er nefnt, annasteitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum ogalmennum fridögum. ’ Slysavaröstofan: Simi 81200,' ■eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær:' Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00! mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kot sspitala : Mánudaga ti^. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar: Heldur fund i fundarsal kirkj- unnar mánudaginn 2. okt. kl. 20.30. Rætt veröur um bygg- ingu safnaöarheimilis og sýndar fræðandi litskyggnur. Mætiö vel. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: Heldur fyrsta fundinn á haust- inu i Safnaöarheimilinu þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmenniö. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti veröur mánudag- inn 2. október n.k. kl. 20.30 i Hlégaröi. Vetrarstarfiö rætt. Félagskonur fjölm. Stjórnin. Ferðalög Sunnud. 1. okt. kl. 10: Meradalahliöar Sand- fell, Hverinn eini o.fl. i óbyggöum I næsta nágrenni okkar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. kl. 13: Selatangar minjar um gamlar verstöðvar á hafn- lausri suöurströndinni létt ganga. Fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánsson fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Vestmannaeyjar um næstu helgi. — Ctivist. ~e~ Kírkjan i Frlkirkjan Reykjavlk: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristján Ró- bertsson settur I embætti. Safnaöarstjórnin. Flladelflukirkjan: Kl. 11 út- varpsguðsþjónusta. Kór Fila- delfiusafnaöarins syngur, ein- söngvari Svavar Guömunds- son, söngstjóri Arni Arin- bjarnarson, ræöumaöur Einar J. Gislason. Kl. 20 almenn guösþjónusta. Ræöumenn Clarens Lad og fl. Einar J. Gislason. Kirkja Óháða safnaöarins: Næsta messa veröur á kirkju- daginn 15. október. Safnaöar- prestur. Hafnarfjaröarkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Gunnþór Inga- son. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guösþjónusta i safnaðarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 2 (ath. breyttan messutima). Séra Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Guösþjónusta kl. 2 e.h. aö Noröurbrún 1. Minnst 15 ára afmælis safnaöarins. Fundur I safnaöarfélaginu aö lokinni messu. Kaffisala til ágóöa fyrir kirkjubygginguna, söng- ur og fleira á dagskrá. Séra Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. I Breiöholts- skóla. Almenn samkoma miö- vikudagskvöld kl. 8:30 aö Seljabraut 54. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Vin- samlegast athugiö breyttan messutima. Kirkjukaffi meö kökum og hljómlist eftir messu. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Digranesprestakall: Barnasakoma i safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11 árd. Séra Þorbergur Krist- jánsson. Fella og Hólaprestakall: Banrnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I safn- aöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 siöd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14 — altaris- ganga. Athugiö breyttan messutima. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór • S. Gröndal. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspltalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 2. Aöal- fundur Bindindisráös krist- inna safnaöa kl. 20:30. Séra Arelius Nielsson. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Ferming og alt- arisganga. Fermd veröa: Auöur Asgeirsdóttir, Staöar- hól v/Dyngjuveg 9 og Friörik Friöriksson, Bugöulæk 3. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Guðmundur óskar Ólafs- son. Kópavogskirkja: Guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Altaris- ganga. Fermd verður Asta Maria Þórarinsdóttir, Skóla- geröi 36. Séra Arni Pálsson. Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu mánudaginn 2. október. N jarðvikurprestakall: Fjölskylduguösþjónusta I Stapa kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli i Ytri-Njarövik kl. 13.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Prestsvigsla 1. október 1978kí. 11. Biskup Islands herra Sigur- björn Einarsson vigir kandi- datana Guömund örn Ragnarsson til Raufarhafnar- » prestakalls og Þórstein Ragn- arsson til Miklabæjarpresta- kalls.VIgsluvottar: Séra Gunn- ar Gislason prófastur, séra Ragnar Fjalar Lárusson, séra Siguröur Guömundsson og séra Siguröur H. Guömunds- son. Séra Ragnar Fjalar Lárusson lýsir vigslu. Altaris- þjónustu annast sr. Hjalti Guömundsson. Organisti Ólafur Finnsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Almenn guösþjónusta kl. 2 s.l. Sóknarprestur. krossgáta dagsins 2870. 1) Kynjadýr 6) Hás 8) Trygg- ing 9) Sjá 10) Fugl 11) Afsvar 12) Fita 13) Komist 15) Frekju Lóörétt 2) Ungviöi 3) Stafur 4) Akveð- in 5) Kæk 7) Spil 14) Afa r~m'~ ~wr iT — Ráöning á gátu No. 2869 Lárétt 1) Mjólk 6) öli 8) Bók 9) Tóm 10) Unn 11) 11112) Inn 13) Són 15) Sálga Lóörétt 2) Jökulsá 3) Ól 4) Litning 5) Óbeit 7) Smána 14) Ó1 íBl' heiðviröi ráövandi maður,sem hann þykist vera og er óánægöur yfir aö geta ekki gert hverjum og einum rétt skil. Hvernig eigum viö nú aö haga okkur gagnvart honum? Ég vildi óska aö hann vildi ganga hreint til verks og segja okkur hina réttu ástæöu fyrir leit hans aö bróöur yöar svo við gætum komiö okkur saman um hvernig viö eigum aö taka máli hans en eins og nú standa sakir— — Já,þér hafið rétt að mæla þetta er alt mjög erfitt. En um þaö getum viö talaö siöar. Nú er rétt aö segja kominn matmálstlmi og þér hljótiö aö vera bæöi þreyttur og svangur. Þegar viö höföum boröaö stakk ungfrú Blake upp á þvi aö viö skild- um taka okkur gönguferö.tók ég þvl meö gleöi. Seinnipartur dagsins var sklnandi fagur. Við gengum um lystigarðinn aö ráösmannslbúöinni og aö hesthúsunum. Ungfrú Blake sýndi mér hestana sem voru ágætis gripir og hún var mjög hreykin af þeim sérstaklega var hennar eigin hestur sklnandi falleg skepna. Á heimleiöinni gengum viö I gegnum kjarrskóg. Gatan var mjó og ég varö aö ganga nokkur skref á eftir ung- frú Blake. Alt I einu nam hún staðar og sneri sér viö. — Heyröuð þér nokkuö herra Brudenell? spuröi hún. — Nei, ekki annað en eölilegt skrjálfur og þyt I blööunum. Heyröuö þér eitthvaö? — Þaö var eins og einhver væri aö bæla niöri I sér hósta — þei, þarna kemur það aftur. Hvaö getur þetta veriö? — Þetta hlýtur aö vera einhver sem hefir faliö sig þarna en hver getur þaö veriö? Ég verö að komast fyrir þaö. Hún ætlaöi að troöa sér gegnum runnana en ég gekk I veg fyrir hana. — Biöiö viö.sagöi ég þvl ég haföi komiö auga á eitthvaö brúnt sem var ekki lengra frá en svo aö ég gat náö I þaö — þetta dró sig undan hægt og hægt en ég stökk áfram og greip I yfirhöfn á manni. Ég stökk eitt skref ennþá áfram og greip I hnakkadrembiö á þeim sem I yfirhöfninni var. Ég ætla ekki aö reyna aö lýsa undrun minni þegar ég sá framan I loðiö dýrslegt andlit sem ég áöur haföi komist I kynni viö,varö mér svo um þetta.aö ég hröklaöist til baka meö viöbjóöi. Ég slepti samt ekki takinu heldur hristi manninn óþyrmilega og spuröi hann hvaö hann væri hér aö gera. En hann hristi aöeins dýrslegt höfuöiö og gaf frá sér hljóö sem var likast kveini einhverrar skepnu. — Þú hlýtur aö geta talaö, sagöi ég höstugt. — Hvérs vegna felur þú þig hér? Hann svaraöi einhverju sem ég ekki skildi en ungfrú Blake sagöi aö þaö væri spánska. — Hann hlýtur aö vera hálfær, viö verðum aö koma honum út úr garöinum, sagöi ég. Slöan dró ég manninn á eftir mér út úr kjarrskóg- inum.þaöan lét ég hannganga nokkur skref á undan mér aö næsta garös- hliöi. Þar hélt ég yfir honum ræöustúf, en hann stóö kyr sem dæmdur glæpamaður og var aö sjá aö hann ski Idi ekki eitt einasta orö af þvl er ég sagöi. En á rödd minni og látbragöi gat hann þó skiliö aö ég var reiöur og rent grun I aö ég mundi taka betur I lurginn á honum ef ég hitti hann aftur á sömu slóöum. Mér létti mikiö er hann labbaöi slna leiö burtu. Viö flýttum okkur svo heim aö húsinu. — Þaö veröur ekki fyrst um sinn sem ég gleymi þessu andliti, sagöi ungfrú Blake — ég hefi aldrei séö neitt jafn óviöfeldiö. — Þetta hlýtur aö vera einhver vesalingur, sem sloppið hefur út úr vitskertrahúsi, sagöi ég og geröi mér upp hlátur. Ég þoröi ekki aö segja henni sannleikann, þoröi ekki aö segja henni hvaöa samband væri á milli þessarar ófreskju og Mulhausens. En eg var ekki rólegur meö sjálfum mér. Var hann þarna til þess aö njósna? Haföi Muihausen látiö hann veröa eftir til þess aö hafa gætur á ungfrú Blake, eöa var Mul- hausen sjálfur einhversstaöar I grendinni? Þetta var alvarlegt mál og ég var lengi aö velta þvi fyrir mér hversvegna Mulhausen heföi látiö þennan ógeöslega félaga sinn vera hér á vakki. Þegar viö komum heim aö húsinu kom þjónn á móti okkur og sagöi frá þvi, aö Morgrave höfuðsmaöur væri kominn og óskaöi eftir aö fá aö tala viö ungfrú Blake. Eg tók eftir þvi, aö henni þótti miöur, er hún fékk þessa fregn og þegar þjónninn var farinn, meö þau boö frá henni, aö hún kæmi rétt strax, spuröi hún mig hvort ég heföi nokkurntlma hitt höfuösmanninn. Eg svaraöi henni þvl, aö ég heföi aldrei haft þá ánægju og sagöi hún þá: — Hann er frændi minn, eins og þér vitiö, en hreinskilnislega sagt, geöjast mér ekki aö honum. Ég get ekki skiliöhvað hann vill mér nú. Ef bróöir minn deyr erfir Morgrave eignina hér og ég hefi aö þvl góöar heimildir, aö hann er þegar farinn aö hugsa fyrir breytingum og endur- bótum á henni. En nú fáiö þér tækifæri til aö skapa yöur sjálfir álit á honum. En þess vil ég biöja yður, herra Brudenell, aö vera hér I nótt ef Til sölu rússajeppi frambyggður, ekinn 80. þús. með diselvél 6 cyl. ökumælir. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar gefur Rúnar Hálfdánarson s. 93-7190 alla virka daga kl. 8-19. ■ ■■■ Hj ólbarðasólun, hjólbaxðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur HF Skiphott 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 hjólbarða til sóiningar Eigum fyrirliggjandi jh'star slærðir hjólbarða, sólaða og nýja Mjög gott verð PÓSTSENDUM UM LAND ALLT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.