Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 22
Sunnudagur 1. október 1978
22
Mmhm
Borgarstjóri og heilbrigbisrá&herra hjálpa Jóhanni Pétri upp tröppurnar háu I Hamrahli&arskóianum.
Myndir: Róbert.
Jóhann Pétur:
Fólk stundum óöruggt
gagnvart fötluöum”
99
Viö báöum Jóhann Pétur aö
segja okkur hvernig honum
fyndist aö þurfa þannig aö rei&a
sig á hjálp annarra.
„Mér þótti þaö frekar erfitt
þegar ég byrjaöi I skólanum og
ég veigraöi mér frekar viö þvi
aö biöja um hjálp annarra.
Þetta venst þó og nú orðiö finnst
mér allt i lagi aö biöja um hjálp
— krakkarnir þekkja mig nú
orðið.”
Viö báðum Jóhann einnig að
segja okkur hvernig skólafélag-
arnir brygðust við þegar þeir
þyrftu að hjálpa honum.
„Það var eins og þeir þyrftu
að herða sig upp i að hjálpa mér
fyrst, en nú eru þeir orðnir vanir
og bjóða mér oft aðstoð að fyrra
bragði.
Annars held ég að fólk sé
stundum nokkuð óöruggt gagn-
vart fötluðum. Þaö vill hjálpa
en veit oft ekki hvernig það á að
bera sig að því.”
Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri og Magnús H. Magnússon heilbrigöisráöherra. A milli þeirra er
Jóhann Pétur Sveinsson nemandi I Menntaskólanum viö Hamrahllö.
Stutt ferðasaga i myndum:
Gleymska
okkar
allra
Heilbrigöisráöherra og borgarstjórinn
í Reykjavik aöstoöa fatlaðan námsmann
að komast leiöar sinnar.
HR — Fatlaðir hafa mjög
veriö i sviðsljósinu upp á siö-
kastið. Er þar skemmst aö
minnast velheppnaörar jafn-
rétfisgöngu þar sem þúsundir
manna sýndu stuöning sinn
meöþvi að ganga meö. Nú er
um aö gera aö halda vökunni
varðandi málefni fatlaöra. —
þau mega aldrei gleymast.
Hér á siöunni viljum við
vekja athygli á máli ungs
fatlaðs námsmanns, Jóhanns
Péturs Sveinssonar aö nafni.
Hann stundar nám i Mennta-
skólanum við Hamrahliö og
þrátt fyrir að sá skóli sé ný-
legur, virðist ekki hafa verið
hugsað nóg til fatlaðra er hann
var byggður. Þarf Jóhann þvi
ávallt að fá einhverja til að
hjálpa sér að komast upp og
niður stigana i skólanum.
Við fórum þess á leit við tvo
kunna menn, þá Egil Skúla
Ingibergsson borgarstjóra og
Magnús H. Magnússon heil-
brigðisráðherra að þeir aö-
stoðuðu Jóhann og tóku þeir
strax mjög vel i það.
Myndirnar sýna þegar Jó-
hann kemur i skólann og þá
leið sem hann verður að fara
til að komast i kennslustund.