Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 1. október 1978 barnatíminn Umsjón: Sigrún Björnsdóttír Einkennileg sigling... IIiín er dálitið einkenniieg siglingin, sem við sjáimi a myndinni fyrir neðan. Skipið sjálfi er skritið og skipverj- arnir ekki síður. En hvernig stendur á þvl, aö aumingja ungarnir hafa komist út i petta kynlega feröalag? Já, það er nú saga aft segja frá þvi. Húsin tvö.sem sérá upp úr vatninu skammt frá „skip- inu" standa á láglendi fram meb á einni mikilli. Einu sinni þegar rigningar og hlákur höfou gengið lengi vaknaði fólkið viö það snemma morguns, að vatn flóði ailt I kringum húsin og rann inn i þau. Klæddu menn sig i snatri og fór að aögæta af hverju þetta flóð stafaði. Kom þá I Ijós, að áin hafði flætt yfir bakkana og út yfir láglendiðog var vatnið óðum að aukast. Eina bjargráðið var að flýja húsin sem skjót- ast og hafa með sér það sem hægt var. öllum lifandi skepnum var hleypt út úr húsunum, hestum, kiim kindum, hundum, köttum og hænsnum'. Var þeim komið til geymslu á öruggum stað, þarsemþeim var óhætt fyrir flóðinu. En þetta gerðist i svo miklu fáti og ofboði, að ekki var verið að hugsa um þótt eitthvað smávegis leyndist eftir i einhverju horninu. Það var bara um að gera að bjarga lífi sinu og dýranna, og nokkru af þvi nauðsynleg- asta og dýrmætasta, sem i húsunum var og koma þvi á óhultan stað, áður en vatnið hækkaði svo, að húsin færu i kaf. Þegar fólkið var búið að t'lytja sig á háaii stað þarna i grenndinni og farið að btia þar um sig til bráðabirgða, varð þvi litið heim tii hús- anna, sem alitaf voru að hverfameir og'meir i vatnið. Kom það þá auga á þessa kynlegu siglingu, sem sýnd er hér á myndinni. Var ekki laust við að brosað væri að sjohetjum þessum, sérstak- lega að þeim, sem á verði var á þiljum uppi meðan liinir tveir hvOdu sig niðri. Bar straumurinn þá I áttina til fólksins. Nú vikur sögunni til þess, er hænuungarnir þrir vöknuðu um nóttina heima i liúsinti síiiu ogurðu þess var- ir, aðvatn fiaut um allt góifið ogaðpabbi og mamma voru farin, enga lifandi skepnu var að sjá nærri. Hræðsian greip þá þegar og þeir hoppuðu og flögruðu úr einum stað i annan, leitandi að einhverju til þess að bjarga með Ufinu. Að lokum óþreyju. Eftir nokkra daga ? var vatnið fjarað svo, að fólkið gat flutt sig með alla búslóð sina i húsin aftur og þá var ungunum ekki gleymt. Siðan hefur áin aldrei flætt svo feikilega yfir sveitina og eru þó liðin mörg ár siftim atburður þessi gerð- ist. (A.S.) Hér er litil skífa sem þú skalt skreyta og klippa út. líma hana síðan á stifan, litaöan pappa, lita vísinn og festa hann á þannig, að þú getir snúið honum. Að lokum festir þú band í skífuna og hengir hana á hurðina hjá þér. Svo stillir þú vísinn eftir því, sem við á hverju sinni. Þú getur líka búið þér til nýja skifu úr betri pappír, en haft þessa til hliðsjónar. varð fyrk- þeim tréskór, sem lengi hafði legið ónotaður i einu horninu á hænsnahús- iuii. Varðnd atgangur mikili, þvi allir vildu komast sem fyrt ,,um borö". Þóttust þeir nií vel settir á þessari „fóta- ferju" þótt fremur væri hún þröng, ef allir voru niðri i einu, og ruggaði nokkuð mikið ef stigið var til hliðar um of. Hægt og hægt sveif skórinn af stað frá húsunum ogungarnir skiptust á um að halda vörð og gæta að hvort nokkur hætta væri á ferðum og hvort ekki sæist land. Þegar frá leið, fóru þeir að vera kaldir og svangir, en litið var um hita og mat á „skipinu". Hvar er hún mamma með verndarvæng- ina slna og ylsæla brjostið? Hvar ernúhægt að tina korn, fræ eða orma til þess að seðja svangan maga? Allt I kring er vatn, hvert sem litið er. En i fjarlægð hillir undir fóikið á hæðinni og miðar þeim nú drjúgum aleiðis til þess. Og i'ius og örkin hans Nóa forðum lenti að lokum á fjallinu Ararat, eins lenti nú þessi „örk" unganna á hæð þessari. Og þá voru nú skip- verjarnir litlu ekki lengi að stiga á land og f inna f oreldra sina. sem biðu þeirra með c Orða- leikur Hlutirúr L skólastofunni Settu eftirfarandi orð inn i reitina, þannig að þú notir hvert orð aðeins einu sinni: Stóll Dyr Tafla Mynd Yddari Penni Bendiprik Krít Kortatafla Kort ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.