Tíminn - 01.10.1978, Qupperneq 24

Tíminn - 01.10.1978, Qupperneq 24
24 Sunnudagur 1. október 1978 bamatiminn Umsjón: Sigrún Björnsdóttir Einkennileg sigling... Hún er dálitib einkenniieg siglingin, sem viö sjáum á inyndinni fyrir neöan. Skipiö sjálft er skritiö og skipverj- arnir ekki síöur. En hvernig stendur á þvi, aö aumingja ungarnir hafa komist út i þetta kynlega feröaiag? Já, þaö er nú saga aö segja frá þvi. Húsintvö.sem sérá upp úr vatninu skammt frá „skip- inu" standa á láglendi fram nieö á einni mikilli. Einu sinni þegar rigningar og hiákur höföu gengiö lengi vaknaöi fólkiö viö þaö snemma morguns, aö vatn fióöi allt i kringum húsin og rann inn i þau. Klæddu menn sig I snatri og fór aö aögæta af hverju þetta flóö stafaöi. Kom þá I ljós, aö áin haföi flætt yfir bakkana og út yfir láglendiöog var vatniö óöum aö aukast. Eina bjargráöiö var aö flýja húsin sem skjót- ast og hafa meö sér þaö sem hægt var. öllum lifandi skepnum var hleypt út úr húsunum, hestum, kúm kindum, hundum, köttum og hænsnunv. Var þeim komiö til geymslu á öruggum staö, þarsem þeim var óhætt fyrir flóöinu. En þetta geröist I svo miklu fáti og ofboöi, aö ekki var veriö aö hugsa um þótt eitthvað smávegis leyndist eftir 1 einhverju horninu. Þaö var bara um að gera aö bjarga lifi sinu og dýranna, og nokkru af þvi nauösynleg- asta og dýrmætasta, sem I húsunum var og koina þvi á óhultan staö, áöur en vatniö hækkaöi svo, aö húsin færu i kaf. Þegar fólkið var búið aö flytja sig á háan staö þarna i grenndinni og fariö aö búa þar um sig til bráöabirgöa, varö þvi litiö heim til hús- anna, sem alltaf voru aö hverfa meir og'meir I vatniö. Kom þaö þá auga á þessa kynlegu siglingu, sem sýnd er hér á myndinni. Var ekki laust viö aö brosaö væri aö sjóhetjum þessum, sérstak- lega aö þeim, sem á veröi var á þiljum uppi meöan hinir tveir hvildu sig niðri. Bar straumurinn þá i áttina til fólksins. Nú vikur sögunni til þess, er hænuungarnir þrfr vöknuöu um nóttina heima i húsinu sinu oguröu þess var- ir, aö vatn flaut um aUt gólfiö og aö pabbi og mamma voru farin, enga lifandi skepnu var aö sjá nærri. Hræðslan greip þá þegar og þeir hoppuöu og flögruðu úr einum staö I annan, leitandi aö einhverju til þess aö bjarga meö Ufinu. Aö lokum óþreyju. Eftir nokkra daga ‘ var vatniö fjaraö svo, að fólkið gat flutt sig meö alla búslóö sina i húsin aftur og þá var ungunum ekki gleymt. Siöan hefur áin aldrei flætt svo feikilega yfir sveitina og eru þo liöin mörg ár siöan atburður þessi gerö- ist. (A.S.) Hér er litil skífa sem þú skalt skreyta og klippa út, líma hana siðan á stífan, litaðan pappa, lita visinn og festa hann á þannig, að þú getir snúið honum. Að lokum festir þú band í skífuna og hengir hana á hurðina hjá þér. Svo stillir þú vísinn eftir því, sem við á hverju sinni. Þú getur líka búið þér til nýja skífu úr betri pappír, en haft þessa til hliðsjónar. varðfyrr þeim tréskór, sem lengi haföi legiö ónotaöur I einu horninu á hænsnahús- inu. Varönú atgangur mikill, þvi allir vildu komast sem fyrt ,,um borö". Þóttust þeir nú vel settir á þessari „fóta- ferju" þótt fremur væri hún þröng, ef allir voru niöri i einu, og ruggaöi nokkuö mikiö ef stigið var til hliöar um of. Hægt og hægt sveif skórinn af staö frá húsunum ogungarnir skiptust á um aö halda vörö og gæta aö hvort nokkur hætta væri á feröum og hvort ekki sæist land. Þegar frá leiö, fóru þeir að vera kaldir og svangir, en litiö var um hita og mat á „skipinu”. Hvar er hún mamma meö verndarvæng- ina sina og ylsæla brjóstiö? Hvarernúhægtaö tina korn, fræ eöa orma til þess aö seöja svangan maga? Allt I kring er vatn, hvert sem litið er. En i fjarlægö hillir undir fólkiö á hæöinni og miöar þeim nú drjúgum aieiöis til þess. Og eins og örkin hans Nóa forðum lenti aö lokum á fjallinu Ararat, eins lenti nú þessi „örk” unganna á hæö þessari. Og þá voru nú skip- verjarnir litlu ekki lengi aö stiga á land og finna foreldra sina, sem biöu þeirra meö barnatíminn rr Orða- leikur Hlutlr úr L skólastofunni Settu eftirfarandi orð inn i reitina, þannig að þú notir hvert orð aðeins einu sinni: Stóll Dyr Tafla Mynd Yddari Penni Bendiprik Krit Kortatafla Kort

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.