Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 18
18
Sunnudagur 1. október 1978
Tísku-
ekki eins
erfiðar og
ætla
mætti”
Guöriin fyrir utan heimili sitt aö Langholtsvegi 51. „Ég sakna mjög hins góöa vetrarveöurs á Akur-
eyri.”
— segir Guðrún Valgarðsdóttir, flugfreyja
A tiskusýningunnisem fram fór
á islensk föt ’78 og sýnd var i
sjónvarpinu um daginn vakti ein^
stúlka scrstaka athygii okkar, —
hún var dekkst yfiriitum og öspör
á bros, Guörún Valgarösdóttir
flugfrcyja og feguröardrottning
isiands 1971. Viö heimsóttum
Guörúnu aö heimili hennar og
manns hennar Óla Hertervig
Sveinbjörnssonar aö Langholts-
vegi 51 nú i vikunni. Guörún kom
til dyra meö litinn fjögurra
mánaöa gamlan son i fanginu og
viö fætur hennar skoppaöi
heimilishundurinn „Sjenni”
skiröur eftir guöveigunum aö
sjálfsögöu.
Óli var aö vinna i fyrirtæki sinu
Bót en sendi okkur góöar kveöjur.
Þetta varö bara til þess aö Guö-
rtinu gafst tækifæri til aö tala
frjálslega um heimilislifiö og
spuröum viö hana hvaö jafn-
réttismálin væru komin langt á
heimilinu.
„Þaö veröur aö segjast eins og
þaö er, aö Óli er mikiö fyrir aö
vera húsbóndi. Hann situr gjarn-
an inni i stofu og les blööin. Þá fæ
ég aö dekra viö hann. Hins vegar
lætur hann matseldina sér ails
ekki óviökomandi og er miklu
betri kokkur en ég. Uppvask og
tiltekt telur hann ekki vera i sin-
um verkahring, nema þegar ég er
að fljúga en þá kem ég aö öllu i
röö og reglu. Svo er hann mikiö
fyrir aö vera hjá barninu.”
,,Nú hef ég veriö heima siðan
litli strákurinn fæddist og er mjög
ánægö meö þaö. Mér finnst 6
mánaöa fæöingarfri nauösynlegt
og ætla m ér ekki aö fara aö fljúga
aftur fyrr en um áramót. Ung-
börn þurfa mikla umönnun og þaö
eina sem ég hef leyft mér er að
taka þátt i "þessari tiskusýningu
hjá Modelsamtökunum. Annars
„Hvern ég hélt mest upp á I M.A.? Þaö var Islenskukennarinn minn,
Gisli Jónsson.”
kem ég til meö aö hafa fyrirtaks
barnapiu, þar sem er Vaka systir
min og uppeldisdóttir siöan fyrir
átta árum.”
Vaka 15 ára birtist i gættinni og
Guörún minnti hana á afmælis-
kringlu ágæta sem hún heföi
bakað þá um morguninn i skólan-
um. Vaka dró heldur úr þvi aö
gefa okkur bita... „Kennaranum
þótti hún þurr” sagöi hún... en i
ljós kom að kringlan var mjög
bragögóö. — Talið barst aö tisku-
sýningum.
„Þær eru ekki eins erfiðar og
ætla mætti”, sagöi Guörún, ,,og
fy rir mig er vinnan viö þær hreint
„hobby”. Ég var taugaóstyrk
fyrst í stað en nú er skrekkurinn
horfinn ab mestu og þegar maður
sýnir oft með sömu stelpunum
eykur það á sjálfstraustiö. Þá
þekkir maöur inn á þeirra takta
lika. í þessu starfi skiptir
feguröin ekki öllu máli, heldur
limaburðurinn og taktvissan.”
Viðmáttum til meö aö minnast
á hárgreiðslu Guðrúnar sem var
sú sama og sýningarstúlkurnar
báru I sjónvarpinu. Hvaðan var
hún'komin? „Ctsendingardaginn
vorum viö aö fletta blööum og
komumst fljótt aö þvi að þessir
háu hnútar sinn h voru megin voru
þaðsem koma skyldi. Við greidd-
um hver annari á þennan hátt og
hélst þaö vel i öllum nema okkur
Helgu Möller (og nú hlær Guö-
rún). Við höfum þykkara og
þyngra hár og hnútarnir á mér
duttu t.d. strax eftir tvær fyrstu
innkomurnar.
„Onnur áhugamál? Þá sjaldan
ég gef mér ti'ma til að lesa tek ég
mér einhvern reyfara i hönd. Þaö
er svo afslappandi og maður
gleymir efninu um leið. Þetta er
svona rétt til að dreifa huganum.
Maðurinn er aftur á móti bóka-
hestur, les 10 til 20 bækur á meðan
ég les eina.”
Guörún, Óli og Vaka eiga öll
hesta sem geymdir eru i Mos-
fellssveitinni og i þá fer drjúgur
timi. Guörún segist elska útilif og
á sreasta Rauöhettumóti mætti
hún með barnið til þess aö kokka
ofan i vini og kunningja sem
leigöu mótsgestum út hesta. ,,Ég
er ekki frá þvi aö fólk hafi gotið á
migaugum, þegar égsetti barniö
á brjóst þarna úti i guösgrænni
náttúrunni”. ‘
—FI.
„Þegar ég tók þátt i keppninni um Ungfrú Aiheim var ég mjög ung og
reynslulaus. Ég var ekki sérstakiega góö aö tala ensku enda bauö nám-
iö i Menntaskólanum ekki upp á þaö. NU hvet ég Vöku til þess aö iæra
vel tungumál og fara utan, þannig eykst viösýnin.” Myndin er tekin f
skrifstofu óla.
„Mér finnst 6 mánaöa fæöingarfrf nauösynlegt.”