Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 23
Sunnudagur 1. október 1978 23 um’ Egill Skúli og Magnús: ,Lærum af mis- tökun- Eftir að Jóhann var kominn inn i kennslu- stofuna með aðstoð Egils og Magnúsar spjölluðum við stuttlega við þá og spurðum hvort þetta hefði haft einhver áhrif á þá. „Ég vil gera orð Magnúsar að minum"/ sagði Egili Skúli. „Mér finnst Jóhann sýna mik- inn dugnað og æðruleysi þrátt fyrir fötlun sina. Hvað húsið snertir þá er það vel gert á flestan hátt, en þó hefur fyrir- hyggja stöðvast áður en komið var að fötluðum. Það er þó ekki við neinn að sakast — þetta er gleymska okkar allra", sagði Egíll Skúli að lok- um. V______________________y „Ég er nú hissa á því að svona nýlegt hús skuli vera byggt með þessu móti. Aðalatriðið er þó að læra af mis- tökum liðins tíma, bæta þau hús sem hægt er að bæta, og taka svo tillit til fatlaðra þegar ný hús eru byggð. Annars er ég afskap- lega hrifinn af dugnaði Jóhanns", bætti Magnús svo við.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.