Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 33
Sunnudagur 1. október 1978 33 Húsbyggjendur Húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheimtaug i hús sin að halda i haust eða vetur, er vinsamlega bent á, að sækja um hana sem allra fyrst, þar sem búast má við verulegum töfum á lagningu heimtauga, þegar frost er komið i jörðu. Gætið þess, að jarðvegur sé kominn i sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Raf- magnsveitunnar. Hafnarhúsinu, 4. hæð. Simi 18222. Rafmagnsveita Reykjavíkur Hef opnað lækningastofu i læknastöðinni Álfheimum 74. Viðtalsbeiðnir i sima 85311. Björn Árdal, barnalæknir húsbyggjendur ylurinn er " góður Afgreirium einangrunarplast a Sior Reyhjavikuísvæðió tia manudegi - fostudags Athendum voruna a byggmgarstao. viAskiptamonnum aó kostnaóar lausu. Hagkvsmt verð og greiAsluskitmatar við flestra hxfi. td<nh«t»Jrwn.» 7M o o o o o o o o Hæð: 240 cm. Breidd: 240 cm Dýpt: 65 cm. Vanti yður klæðaskáp - þá komið til okkar Við bjóðum vandaða og góða, íslenzka framleiðslu, sem ávallt er fyrirliggjondi í mörgum stærðum Þér getið valið um viðaráferð eða verið hagsýn og málað skápinn sjálf. Komið 05 skoðið - við bjóðum mesfa húsgagna- úrval landsins á einum stað. Húsgagnadeild Jón Lofffsson hff Hringbraut 121 Sími 10600 HARÖVIÐARVAL H= Skemmuvegi4Q KÓPAVOGI s;74111 Gnensásveg 5 REYKJAVIK s;847 27 Haröviðarklæðningar Furu & Grenipanell Gólfparkett Plasthúðaðar spónaplötur Spónlagðar spónaplötur Spónaplötur Veggkrossviður Breyttur af greiðslutími Aukin þjónusta í hádeginu — tilfærsla síðdegis Frá 1. október 1978 verður afgreiðslutimi bankans þannig: ALMENN AFGREIÐSLA: Mánudaga til föstudaga kl. 9,30-15,30. SIÐDEGISAFGREIÐSLA: Sparisjóður og tékkareikningar: Mánu- daga — fimmtudaga kl. 17,00-18,00, föstu- daga kl. 17,00-18,30. ALÞÝÐUBANKINN HF. Munið að athuga rafgeyminn áður en kólnar. RAFGEYMAR Þekkt merki Fjölbreytt úrval 6 og 12! volta fyrir bíla, bæði gamla ¦'og nýja, dráttarvélar og vinnuvélar, báta, skip o.fl. Ennfremur: Rafgeymasaml)önd — Startkaplar og pólskór. Einnig: Kemiskt hreinsað rafgeymavatn til áfylling- ar á rafgeyma. ARAAULA 7 - SIMI 84450 Fóóurturnar Eigum fyrirliggjandi nokkra turna fyrir laust fóður Turnarnir eru fram- leiddir úr 1,6 m.m. galvaniser- uðum stál- plötum og rúma 6,5 tn. af fóðurkögglum (5,5 tn. af mjöli) Lögun tankanna er þannig að snigils er ekki þörf, heldur renn- ur úrþeim beint inn á fóðurgang. Verðið er mjög hagstætt kr. 670.OOO,- Hægt er að útvega tanka sem rúma 9 tn. af kögglum (8 tn af mjöli) Kaupfélag Arnesinga Bifreióasmiðjur Sími 99-1260

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.