Tíminn - 01.10.1978, Síða 1

Tíminn - 01.10.1978, Síða 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 AlþingismannataJíð i dag ræöir VS viö Halldór Kristjánsson fró Kirkjubóli um nýja alþingismannataiiö, en Halldór’ vann aö gerö þeirrar bókar ásamt fieiri mönnum. i samtalinu er ekki einungis talaö um þann vanda og þaö erfiöi, sem óhjákvæmilega hlýtur aö fylgja þvi aö safna efni I þvllikt rit, heldur er dvaiiö viö ýmsa óvænta og skemmtilega hluti, sem koma fram I dagsljósiö, þegar slfk bók er tekin saman. Sjá bls. 14-15. Bamasíða Tímans Barnasiöa sunnudagsblaösins er I Timanum i dag. Sigriin Björns- dóttir annast efni sem einkurn er ætlaö börnum og unglingum. i dag er saga um skemmtilega siglingu, þá er föndurhorn og oröaleikur. Sjá bls. 24. Vakningapredikar- inn Billy Graham Billy Graham er liklega þekktasti triiboöi vorra tima. Hann predikar fagnaöarerindiö fólki i heimalandi sinu, Bandarikj- unum, en fer lfka viöa um heim og heldur samkomur. Nú er hann á Noröurlöndum. Birt er viötal, sem sænskur blaöamaöur haföi viö hann I fyrra. Sjá bls. 16. í heimsókn 1 dag er farið i heimsókn til Guðrúnar Valgarðs- dóttur flugfreyju og sýningarstúlku, og Ragnars Bjarnasonar söngvara og Helle konu hans. Sjábls. 18-19. Fjölbreytt efni Fjölbreytt efni er I blaöinu I dag. Dufgus skrifar um áhugamál sin. Ritstjórarnir skrifa forystugreinar og um menn og málcfni, Heimhornapistill er á sinum staö, Ingólfur Daviösson segir frá gróöri og göröum, og sýnir okkur gamlar myndir, Esra Péturs- son læknir segir frá sálfræöikenningum, Nú-TIminn er á bls. 26- 27 aö vanda, og á baksiöunni er sagt frá sjálfsmynd Thorvald- sens i Hljómskálagaröinum i Reykjavik. Þessi mynd sýnir Egil Skúla Ingibergsson borgarstjóra i Reykjavik og Magnús H. Magnússon heilbrigöisráöh'erra hjálpa Jóhanni Pétri Sveinssyni fötluöum nemanda i Mennta- skólanum viö Hamrahliö upp tröppur i skólanum. t blaöinu I dag er stutt feröasaga i myndum er sýnir I hnotskurn erfiöa för hreyfifatlaös nem- anda i gegnum skólakerfiö. Heilbrigöisráöherrann og borgarstjórinn eru honum til aöstoöar I þeirri för. Sjá bls. 22-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.