Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 4
4 3. september 2006 SUNNUDAGUR GENGIÐ 01.09.2006 Ekkert blað? 550 5000 Fyrst þú ert að lesa þetta þá hefurðu fengið Fréttablaðið. En til vonar og vara skaltu klippa þetta símanúmer út og hringja ef blaðið berst ekki. - mest lesið AFGANISTAN, AP Ópíumframleiðsla í Afganistan vex nú fram úr hófi og mun aukast um 59 pró- sent í ár þegar búast má við 6.100 tonna fram- leiðslu, að sögn Antonio Maria Costa, yfir- manns eiturlyfjaeftirlits Sameinuðu þjóðanna, í gær. Það eru um 92 prósent af heimsfram- leiðslunni og um 30 prósentum meira en neytt er árlega á heimsvísu. Hægt er að framleiða um 610 tonn af heróíni úr 6.100 tonnum af ópíumi, en í fyrra neyttu eiturlyfjaneytendur heimsins um 450 tonna af heróíni, samkvæmt tölum SÞ. Costa ræddi við blaðamenn í höfuðborg Afganistans, Kabúl, í gær, eftir að hann hafði afhent Hamid Karzai, forseta Afganistans, nýja skýrslu um ástandið. Var hann afar harð- orður og sakaði stjórnvöld í Afganistan um að sinna þessu vandamáli ekki sem skyldi. Hann sagði ástandið vera „afar ógnvekjandi“ og varaði við glæpum, spillingu og hryðjuverk- um sem fylgja svo gríðarlegri eiturlyfjafram- leiðslu. Hann lagði til að lögreglu- og landstjórar í þeim héruðum þar sem ópíumframleiðsla er mikil yrðu bæði reknir og ákærðir. Eins sak- aði Costa spillta embættismenn um að stinga í eigin vasa fé ætluðu til neyðaraðstoðar. Sérstaklega er ástandið slæmt í suðurhluta landsins, en í Helmand-héraðinu hefur ópíum- framleiðslan aukist um 162 prósent á einu ári. Mikið stjórnleysi ríkir í héraðinu, þar sem talíbanar eiga í átökum við hermenn Atlants- hafsbandalagsins, NATO. „Afganskt ópíum kyndir undir óöld í Vestur- Asíu, fóðrar alþjóðlega glæpahringi og veldur dauða 100.000 eiturlyfjaneytenda á ári hverju,“ sagði Costa. Stjórnvöld á Vesturlöndum telja að upp- reisnarmenn komi að eiturlyfjaframleiðslu og -sölu og noti ágóðann til að greiða fyrir vopna- kaup sín. Þeir standa þó ekki einir að viðskipt- unum, því ljóst þykir að fjöldi opinberra emb- ættismanna og lögreglustjóra sé einnig viðriðinn þau. Ópíum er unnið úr valmúa og sýnir skýrsla SÞ að land sem notað er undir valmúaræktun nemi nú um 165.000 hektörum. Í fyrra voru um 105.000 hektarar notaðir til að framleiða 4.100 tonn af ópíum í Afganistan. Eiturlyfjaviðskipti nema um 35 prósentum af þjóðarframleiðslu Afgana og þykir líklegt að sú tala fari hækkandi með aukinni ópíum- framleiðslu. smk@frettabladid.is Ópíumframleiðsla 6.100 tonn Ópíumframleiðsla í Afganistan eykst um 59 prósent í ár og er nú framleiðslan í landinu meiri en eftir- spurnin á heimsmarkaðinum öllum. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni. HERÓÍNNEYTANDI Þessi afganski eiturlyfjaneytandi er einn fjölmargra sem nota afganskt heróín. Árlega deyja um 100.000 heróínneytendur úr of stórum skömmtum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Afganskt ópíum kyndir undir óöld í Vestur-Asíu. ANTONIO MARIA COSTA YFIRMAÐUR HJÁ SÞ GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 121,4527 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 68,66 68,98 130,73 131,37 87,95 88,45 11,79 11,858 10,862 10,926 9,439 9,495 0,5848 0,5882 101,98 102,58 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR ���������������������������������� ������������� ������� ���� �������� �� ��������� ������ ����� ��������� ��������������� ������ �������� �������� ������� ���� ������� �� ������������� ������������� �������������� ������������� ������������� ����������� ����������� ������������ ��������������� ����������� ��������������� ��������������� �������������� �������������� �������������� ������������ ���������� ������ ����������� ����� ��� �������������� � ��� ��������������������� ��������������� �� � ������������� ���� �� �� ����� ��� �� �� ������ ���������� �� ��� ������������ ������� ��������� ������������ ������� ��� �������� ��������������������� ��������������������� ���������� ��� � ����� ���� ��������� ���������� � ������������� �������������� ��������������� ��� ������������������ ���� �������������� � �������������� � ���� ��� ����� ��� �� ������ �� ���������� ������� �� ��� � �� �� � � �� � �� �� �� �� � � � � � � �� � �� �� �� �� � �� �� �� � � �� � � STJÓRNMÁL „Ég vil að það verði mynduð ríkisstjórn sem tekst á við ójöfnuð í lífskjörum á Íslandi og þar á Samfylking skýra sam- stöðu með Vinstri grænum. Slík ríkisstjórn verður þó ekki að mínu viti mynduð nema Samfylkingin fái stjórnarmyndunarumboð í næstu kosningum,“ segir Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, formað- ur Samfylkingarinnar. Hún segir Steingrím J. Sigfús- son, formann Vinstri grænna, fara fullbratt í málið þegar hann segir eðlilegt að stjórnarandstöðuflokk- arnir bjóði sig fram sem skýran valkost við ríkisstjórnina. „Það er ekkert nýmæli að stjórnarandstöðuflokkarnir vinni saman en það sem er nýtt við þetta hjá Steingrími er að hann talar fyrir einhvers konar kosninga- bandalagi. Það verður bara að sjá til með það, slíkt bandalag verður að vaxa fram. Þegar Samfylking var stofnuð árið 1999 kaus Stein- grímur ekki að vera með heldur stofna sinn eigin flokk. Í því ljósi eru þetta ákveðin sinnaskipti, en það er ekkert endilega slæmt.“ Hún segir stjórnarandstöðuna eiga málefnalega samstöðu í mörg- um málum og hljóti að sameinast um að fella ríkisstjórnina. Ef það takist séu það skýr skilaboð frá kjósendum um að stjórnarand- stöðuflokkarnir eigi að mynda ríkisstjórn saman. - sþs Ingibjörg Sólrún segir stjórnarandstöðuna hljóta að ætla að fella ríkisstjórnina: Segir Steingrím fara fullbratt INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR Segir stjórnarandstöðuna eiga málefnalega samstöðu í mörgum málum og hljóta að sameinast um að fella ríkisstjórnina. Þó sé fullbratt að tala um kosninga- bandalag, slíkt verði að fá að vaxa fram. UMHVERFISMÁL Vinstri grænir skora á ríkisstjórnina og stjórn Landsvirkjunar að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns. Bíða skuli þar til sérstaklega skipuð matsnefnd óháðra aðila hafi verið fengin til að vinna nýtt áhættumat vegna Kárahnjúka- virkjunar. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á flokksráðsfundi um helgina. Einnig skuli könnuð ábyrgð ríkisstjórnar og Valgerðar Sverrisdóttur á því að mikilsverð- um upplýsingum hafi verið haldið frá Alþingi þegar frumvarp um Kárahnjúkavirkjun var þar til umfjöllunar og afgreiðslu. - sþs Ályktun Vinstri grænna: Vilja bíða með að fylla Hálslón BANDARÍKIN, AP Borgarstjórnarfull- trúar í Dallas í Bandaríkjunum hafa beðið lögmann borgarinnar um að athuga hvort banna megi víðar buxur, sem karlmenn láta sitja svo neðarlega á mjöðmum sínum að nærbuxurnar sjást, á götum borgarinnar. „Mér finnst þetta vera ókurt- eist, þetta er svívirðilegt og ógeðslegt,“ sagði Ron Price, sem fór fram á að lögin yrðu hert. „Ég geri engar athugasemdir við að það sjáist aðeins í nærbuxurnar. Ég geri hins vegar athugasemdir við það þegar fullorðnir menn ganga um borgina með buxurnar fyrir neðan rasskinnarnar.“ Þó er ólíklegt að bannið nái fram að ganga, því erfitt er að setja mælieiningu á hvaða buxur teljast víðar. - smk Dallas í Bandaríkjunum: Víðar buxur verði bannaðar ATVINNA Magnús Árni Magnússon hefur sagt upp störfum sem aðstoð- arrektor Viðskiptaháskólans á Bif- röst. „Mér bauðst spennandi vinna sem ég hef áhuga á að taka, flytja mig úr akademí- unni yfir í atvinnulífið,“ segir Magnús en tekur fram að það sé trúnaðarmál enn sem komið er hvert hann mun flytja sig. „Ég er búinn að vinna þarna í sex ár og það er óhollt fyrir alla að vera of lengi á sama stað.“ Magnús er þó ekki farinn alveg strax. „Ég þarf að klára ákveðin verkefni en hætti fljótlega.“ Ekki er búið að ákveða hver verður eftirmaður Magnúsar. - sh Viðskiptaháskólinn á Bifröst: Aðstoðarrektor hættir störfum MAGNÚS ÁRNI MAGNÚSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.