Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 52

Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 52
 3. september 2006 SUNNUDAGUR32 RAÐAUGLÝSINGAR ÚTBOÐ ORLOFSHÚS BHM, BREKKUSKÓGI, BYGGING ORLOFSHÚSA NR. 40 OG 41 Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., fyrir hönd orlofs- sjóðs Bandalags Háskólamanna, óskar eftir tilboðum í gerð 2ja nýrra orlofshúsa í Brekkuskógi í Bláskógabyggð. Helstu stærðir eru: - Hús nr 40 60m2 - Hús nr 41 124m2 Húsin eru einnar hæðar timburhús með svefnlofti. Sökklar og botnplata eru steinsteypt. Umhverfi og lóð skulu einnig frágengin ásamt lögnum í lóð. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. maí 2007. Útboðsgögn verða afhent frá þriðjudeginum 5. september n.k., hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Austurvegi 6, 800 Selfossi og Ármúla 4, 108 Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., fyrir kl. 14.00 fi mmtudaginn 21. september, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrk. Tilgangur sjóðsins er að veita ungu tónlistarfólki sem skar- að hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í janúar 2007 og verður að upphæð kr. 500.000. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík fyrir 29. september nk. Netfang: rotary@simnet.is. Aðalfundur Nýs Afl s verður haldinn þriðjudaginn 19. september n.k. kl. 20 í fundarsal á efstu hæð Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla um starf samtakanna frá síðasta fundi. 2. Skýrsla um stjórnmálaþróunina frá síðasta fundi. 3. Kosning formanns, varaformanns, fl okksstórnar og trúnaðarráðs. 4. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar og málefnaályktana. 5. Afgreiðsla tillagna fl okksstjórnar um lágmark árgjalda. 6. Afgreiðsla reikninga. 7. Tillaga um breytingar sbr. 21. gr. skipulagsreglna. Stjórnin. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts auglýsir innritunardaga Innritun í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts verður í Breiðholtsskóla mánudag 4. og þriðjudag 5. september, kl. 17 – 19 báða dagana. ATH! Notið ekki aðalinngang heldur inngang að íþróttahúsi skólans. Skólastjóri Tilboð óskast Tilboð óskast í LANGERDORF vagn, SKS HS 20/28 árgerð 2005 , skemmdan eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 5. sept. 2006. Vagninn er til sýnis að Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) FORVAL Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Húsgögn á biðsvæði farþega Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna kaupa á húsgögnum á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Um er að ræða bekki, stóla og borð fyrir alls 700 manns. Forvalsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 29.ágúst 2006 á skrifstofu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. á 3.hæð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi. Umbeðnum upplýsingum skal skilað á skrifstofu FLE hf. eigi síðar en fimmtudaginn 21.september 2006 kl. 11:00. Allt að 5 hæfustu umsækjendun- um verður gefinn kostur á að taka þátt í tillögu- gerð um húsgögn og húsgagnaval. Tilboð óskast Tilboð óskast í SCANIA R500 árgerð 2005 vörubifreið, ekinn 120.000 km, skemmda eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl. 08.00 að morgni 5. sept. 2006. Bifreiðin er til sýnis að Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Tilboð óskast Tilboð óskast í Mitsubishi S4S - DT ljósavél árgerð 2003 / 37 hö / 1500 sn/mín Keyrslutími: Ekki vitað. Sjór komst í sveifarhús vélarinnar. Startari ónýtur. Um frekara ástand er ekki vita. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 5. sept.. 2006. Vélin er til sýnis að Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) ����������������������������� �� ����������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������� ����������������������������� ����������������� FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.