Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 30
ATVINNA
3. september 2006 SUNNUDAGUR10
Hreyfimyndateiknarar
þurfa að geta teiknað og
leikið og hafa gott ljós-
myndaauga.
Hafþór Helgi Helgason
hreyfimyndateiknari sá
um útlit og hreyfingar í
íslenska tölvuleiknum
Tákn með tali. Hann nam
hreyfimyndagerð í Sví-
þjóð, í skóla sem heitir
Konstfack. „Námið tekur
tvö ár. Maður þarf ekki að
vera búinn að læra neitt
áður en það er æskilegt að
hafa einhvern grunn. Ég
var búinn með fornámið í
Myndlistaskólanum í
Reykjavík og flestir voru
með svipaðan bakgrunn,“
segir Hafþór.
„Fyrra árið fór í hefð-
bundna hreyfimyndagerð
eins og Disney notaði; hver
rammi er teiknaður og
myndaður sér. Svo var
farið út í tölvuvinnslu
seinna árið.“ Eftir að námi
lauk fór Hafþór í fæðing-
arorlof en hófst svo handa
við tölvuleikinn í sumar.
„Ég kom inn sem verktaki
fyrir Guðrúnu og Sunnu,
sem gerðu leikinn. Þær
gerðu handritið og sáu um
forritun, ég sá um útlit og
hreyfingar,“ segir Hafþór,
sem hefur verið að teikna
og mála frá unga aldri. „Ég
held ég hafi alltaf ætlað að
vera listamaður, það hefur
alltaf verið draumurinn.“
Til að leggja hreyfi-
myndateikingu fyrir sig
þarf ekki bara að vera
mikill teiknari í sér. „Maður
þarf helst að vera góður
leikari líka, hafa hreyfing-
una í sér sem maður er að
skapa á blaðinu. Svo er ekki
verra að hafa næmt ljós-
myndaauga. Hreyfimynda-
gerð er náttúrlega angi af
kvikmyndagerð.“
Hafþór segir markað
fyrir hreyfimyndateiknara
vera mjög lítinn á Íslandi.
„Hér er ekki mikla vinnu
að fá. Það er það versta við
starfið. Það besta er hins
vegar hvað þetta er óend-
anlega skemmtilegt starf.“
Og hann á einfalt ráð til
þeirra sem langar að fara
sömu braut og hann. „Verið
dugleg að æfa ykkur í að
teikna. Það er það eina sem
gildir. Æfingin skapar
meistarann.“
einareli@frettabladid.is
Æfingin skapar
meistarann
Úr tölvuleiknum Tákn með tali.
Hafþór við teikniborðið. Hann segir hreyfimyndateiknun vera óendanlega
skemmtilegt starf. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Atvinna í boði
Málmtækni HF leitar að duglegum og traustum
einstakling í fullt starf
Reynsla af blikksmíði, járnsmíði eða meðhöndlun
málma er æskileg einnig er meirapróf góður kostur
Í starfi nu felst vinna við afgreiðslu, lagerstörf og
önnur verkefni
Nánari upplýsingar veitir Örn Sigurbjörnsson í síma
580 4500. Einnig er hægt að senda umsóknir á
tölvupósti á mt@mt.is.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf
Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing ar
um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í.
MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR
Leikskólar
Deildarstjórar
· Vinagerði, sími 694-6621
· Ægisborg, sími 551-4810
Leikskólakennari/leiðbeinandi
· Álftaborg, sími 581-2488
· Bakkaborg, 557-1240
· Barónsborg, sími 551-0196
· Brekkuborg, sími 567-9380
· Fífuborg, sími 587-4515
· Fururborg, sími 553-1835
· Geislabaugur, sími 517-2560
· Hamrar, sími 577-1240
· Hamraborg, sími 553-6905
· Hálsakot, sími 557-7275
· Hof, sími 553-9995
· Hlíðaborg, sími 552-0096
· Jöklaborg, sími 557-1099
· Kvistaborg, sími 553-0311
· Laugaborg, sími 553-1325
· Lindarborg, sími 551-5390
· Lindarborg, sími 551-5390
· Lækjarborg, sími 568-6351
· Maríuborg, sími 577-1125
· Rauðaborg, sími 567-2185
· Rofaborg, sími 567-2290
· Sólbakki, sími 552-2725
· Sólhlíð, sími 551-4870
· Stakkaborg, sími 553-9070
· Sunnuborg, sími 553-6385
· Vesturborg, sími 552-2438
· Vinagerði, sími 694-6621
· Öldukot/Öldugötu, sími 551-4881
· Ösp, sími 557-6989
· Ægisborg, sími 551-4810
Sérkennsla
· Sólbakki, sími 5522725 og 6911916.
Um er að ræða 50-75% stöðu við atferlisþjálfun.
Yfirmaður í eldhúsi
· Furuborg, sími 553-1835
· Hof, sími 553-9995. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi.
· Klettaborg, sími 567-5970
· Njálsborg, sími 551-4860
· Rofaborg, sími 567-2290
· Völvuborg, sími 557-3040
Aðstoð í eldhús
· Álftaborg, sími 581-2488.
Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi.
· Brekkuborg, sími 567-9383.
Um er að ræða 75% stöðu.
· Engjaborg, sími 587-9130
· Geislabaugur, sími 517-2560.
Um er að ræða afleysingu. Vinnutími er frá kl.13-17.
· Jöklaborg, sími 557-1099. Um er að ræða 50% stöðu.
· Jörfi, sími 553-0347.
· Kvarnaborg, Árkvörn 4. Um er að ræða 50% stöðu.
· Maríuborg, sími 577-1125.
Um er að ræða 75% stöðu. Vinnutími frá kl.10-16.
· Sæborg, sími 562-3664.
Um er að ræða 50% stöðu. Vinnutími frá kl.13-17.
· Ægisborg, sími 551-4810. Vinnutími frá kl.9-16
Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta
Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam-
kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi
stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um
laus störf er að finna á www.menntasvid.is
Grunnskólar
Grunnskólakennar
· Seljaskóli, sími 411-7500. Leitað er eftir kennara í
leiklistarnámskeið á unglingastigi.
· Vesturbæjarskóli, sími 562-2296. Heimilisfræðikennari í
50 - 67% stöðu.
· Hólbrekkuskóli, sími 557-4466. Vegna veikinda vantar
sundkennara í 100% stöðu frá 8. sept. til 15. nóv.
Umsjónarmaður skóla
· Langholtsskóli, sími 553-3188
Umsjónarmaður skóla óskast í 100% stöðu sem fyrst.
Helstu verksvið eru umsjón með húseignum skólans,
verk stjórn skólaliða og önnur tilfallandi verkefni. Kröfur
til starfsins eru góð almenn menntun, frumkvæði og
þjónustulund, reynsla af stjórnun og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 18. september nk. Umsóknir berist til
skólastjóra Langholtsskóla.
Námsráðgafi
· Háteigsskóli, sími 530-4300. Um er að ræða 50% stöðu
frá og með 1. september 2006 til 31. júlí 2007.
Stuðningsfulltrúar
· Hlíðaskóli, sími 552-5080. Leitað er eftir einstaklingi sem
talar táknmál í 50% stöðu.
· Sæmundarsel við Ingunnarskóla, sími 411-7848
Skólaliðar
· Álftamýrarskóli, sími 570-8100.
Um er að ræða 80% stöðu
· Árbæjarskóli, sími 567-2555/6648122. Um er að ræða
þrjár 60-70% stöður.Vinnutími er frá kl. 8-13.30
· Fellaskóli, sími 557-3800. Vegna forfalla vantar skólaliða
í íþróttahús Fellaskóla (100% starf). Um er að ræða bað
vörslu drengja o.fl. (vaktavinna).
· Háteigsskóli, sími 5304300. Um er að ræða 100%
stöður þar af 50% staða í eldhúsi frá kl.13—17
· Hlíðaskóli, sími 552-5080.
Um er að ræða 70-100% stöðu.
· Seljaskóli, sími 411-7500
· Sæmundarsel við Ingunnarskóla, sími 411-7848
· Víkurskóli, sími 545-2700. Skóliði óskast í 100 % stöðu.
Hlutastarf kemur til greina en þá einungis eftir hádegi.
Yfirmaður mötuneytis
· Hlíðaskóli, sími 552-5080
Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti er að finna á
heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid is. Upplýsingar veita skóla-
stjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv.
kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.