Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 69
FRÉTTIR AF FÓLKI Söngvarinn Robbie Williams segist vera orðinn háður tölvuleikjum. „Tiger Woods 2006 á Sony PlayStation er það nýjasta hjá mér,” sagði Robbie. “„Ég hef reynt að láta persónuna í leiknum líkjast mér en virðist ekki ætla að ná því. Þetta er samt góð leið til að drepa tímann,” sagði hann. Robbie segist jafnframt þurfa að hægja á sér í húðflúrunum. „Ég er með átján. Vandamálið er að þau verða sársaukafyllri eftir því sem ég eldist.” Popparinn Michael Jackson vill fá John Landis til að leikstýra sínu næsta tónlistarmynd- bandi. Landis vann með Jackson við gerð myndbanda við lögin Thriller og Black or White og nú vill Jack- son fá hann aftur til starfa. Landis er einnig þekktur sem leikstjóri hinnar sígildu The Blues Brothers.Bandaríska rokkhljómsveitin Panic! at the Disco fékk verðlaun fyrir myndband ársins á MTV- myndabandaverðlaununum sem voru afhent í fyrrakvöld. Sló hún þar við þekktum nöfnum á borð við Red Hot Chili Peppers og Madonnu. Verðlaunamyndbandið var við lagið I Write Sins, Not Tragedies. Hinn sykursæti Breti James Blunt fékk verðlaun fyrir besta myndbandið og bestu myndatökuna við við lagið You´re Beautiful. Idol- stjarnan fyrrverandi Kelly Clark- son vann í kvennaflokki fyrir lagið Because of You. Kólumbíska söngkonan Shakira sem hafði fengið sjö tilnefningar vann aðeins ein verðlaun; fyrir besta dansatriðið í Hips Don´t Lie. Madonna var tilnefnd til fimm verðlauna en fékk engin. Söngkon- an Pink fékk verðlaun fyrir besta poppmyndbandið við lagið Stupid Girls og Beyoncé Knowles vann fyrir besta R&B myndbandið, sem var við lagið Check On It sem hljómar í kvikmyndinni Bleiki par- dusinn. Hljómsveitin AFI vann fyrir besta rokkmyndabandið við lagið Miss Murder. Gamanleikarinn Jack Black var kynnir hátíðarinnar, sem var haldin í New York. Panic! með mynd- band ársins á MTV ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ ����������������� ����� ������������� ������ ������������ ������������� ���� �������� � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��� �� ������������������� �������������������� ������������������� �������� �������� ���� ������ ������� � ������� ��� ������������ ������ Sendu SMS skeytið JA S2F á númerið 1900 og við sendum þér spurningu! Þú svarar með því að svara A, B eða C á númerið 1900. Þú gætir unnið! Aðalvinningur TOSHIBA tölva og Sims 2 Stuff Auka vinningar eru Ps2 tölvur • Sims leikir • DVD myndir • Fullt af öðrum tölvuleikjum og margt fleira V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . Þ ú fæ rð 5 m ín t il að s va ra s p u rn in g u. SMSLEIKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.