Fréttablaðið - 03.09.2006, Page 69

Fréttablaðið - 03.09.2006, Page 69
FRÉTTIR AF FÓLKI Söngvarinn Robbie Williams segist vera orðinn háður tölvuleikjum. „Tiger Woods 2006 á Sony PlayStation er það nýjasta hjá mér,” sagði Robbie. “„Ég hef reynt að láta persónuna í leiknum líkjast mér en virðist ekki ætla að ná því. Þetta er samt góð leið til að drepa tímann,” sagði hann. Robbie segist jafnframt þurfa að hægja á sér í húðflúrunum. „Ég er með átján. Vandamálið er að þau verða sársaukafyllri eftir því sem ég eldist.” Popparinn Michael Jackson vill fá John Landis til að leikstýra sínu næsta tónlistarmynd- bandi. Landis vann með Jackson við gerð myndbanda við lögin Thriller og Black or White og nú vill Jack- son fá hann aftur til starfa. Landis er einnig þekktur sem leikstjóri hinnar sígildu The Blues Brothers.Bandaríska rokkhljómsveitin Panic! at the Disco fékk verðlaun fyrir myndband ársins á MTV- myndabandaverðlaununum sem voru afhent í fyrrakvöld. Sló hún þar við þekktum nöfnum á borð við Red Hot Chili Peppers og Madonnu. Verðlaunamyndbandið var við lagið I Write Sins, Not Tragedies. Hinn sykursæti Breti James Blunt fékk verðlaun fyrir besta myndbandið og bestu myndatökuna við við lagið You´re Beautiful. Idol- stjarnan fyrrverandi Kelly Clark- son vann í kvennaflokki fyrir lagið Because of You. Kólumbíska söngkonan Shakira sem hafði fengið sjö tilnefningar vann aðeins ein verðlaun; fyrir besta dansatriðið í Hips Don´t Lie. Madonna var tilnefnd til fimm verðlauna en fékk engin. Söngkon- an Pink fékk verðlaun fyrir besta poppmyndbandið við lagið Stupid Girls og Beyoncé Knowles vann fyrir besta R&B myndbandið, sem var við lagið Check On It sem hljómar í kvikmyndinni Bleiki par- dusinn. Hljómsveitin AFI vann fyrir besta rokkmyndabandið við lagið Miss Murder. Gamanleikarinn Jack Black var kynnir hátíðarinnar, sem var haldin í New York. Panic! með mynd- band ársins á MTV ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ ����������������� ����� ������������� ������ ������������ ������������� ���� �������� � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��� �� ������������������� �������������������� ������������������� �������� �������� ���� ������ ������� � ������� ��� ������������ ������ Sendu SMS skeytið JA S2F á númerið 1900 og við sendum þér spurningu! Þú svarar með því að svara A, B eða C á númerið 1900. Þú gætir unnið! Aðalvinningur TOSHIBA tölva og Sims 2 Stuff Auka vinningar eru Ps2 tölvur • Sims leikir • DVD myndir • Fullt af öðrum tölvuleikjum og margt fleira V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . Þ ú fæ rð 5 m ín t il að s va ra s p u rn in g u. SMSLEIKUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.