Fréttablaðið - 03.09.2006, Qupperneq 31
ATVINNA
Húsgagna og gjafavöruverslun
óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Æskilegir eiginleikar
eru einhver tölvukunnátta, þjónustulipurð og næmt
auga fyrir uppstillingu á vörum.
Vinnutími 12-18 virka daga og einhverja
laugadaga 11-15.
Reyklaus vinnustaður.
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar nú þegar
Framreiðslumenn
Framreiðslunemar
Aðstoðarfólk í sal
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir til Ólafs á
tölvupóstfangið, oo@icehotels.is fyrir 8.september.
Nordica hotel er stærsta hótel á Íslandi með 252 glæsileg herbergi,
fjölbreytta veitinga og ráðstefnuaðstöðu ásamt einum besta veitin-
gastað landsins VOX. Nordica hotel er rekið af Flugleiðahótelum hf
sem er hluti af Icelandair group.
569 5100 / skyrr.is
Sk‡rr er samstarfsa›ili Business Objects, Microsoft, Oracle og VeriSign.
Starfsemi Sk‡rr er vottu› samkvæmt alfljó›lega gæ›a- og öryggissta›linum ISO
9001. Fyrirtæki› er Microsoft Gold Certified Partner.
Oracle-rá›gjafi
Verkbókhald í Oracle-vi›skiptalausnum er kerfi sem gerir
notendum mögulegt a› halda utan um verkefni, a›föng verk-
efna, tímaskráningu og hvers konar áætlanager›. Verkbók-
haldi› au›veldar eftirlit og yfirs‡n, flar sem til dæmis er
mögulegt a› fylgjast me› hvernig tíma er rá›stafa› í hvert
verkefni og halda utan um a› verklok og verkkostna›ur fari
ekki fram úr áætlun.
Starfsl‡sing
Starfi› felst í greiningu á flörfum vi›skiptavina me› tilliti til
Oracle-vi›skiptalausna, flróun á lausnum í Oracle var›andi
verkbókhald og rá›gjöf til vi›skiptavina um möguleika Oracle-
vi›skiptalausna. Einnig í fljónustu, kennslu, og kynningum á
notkun lausnanna, ásamt flví a› hafa umsjón me› innlei›ingu
og uppsetningu kerfa samkvæmt flarfagreiningu.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á svi›i vi›skipta-, kerfis-, verk- e›a
tölvunarfræ›i e›a sambærileg menntun/starfsreynsla
• Reynsla af verkbókhaldi og/e›a vinnu vi› fjárhagskerfi
• Hæfileikar til a› fylgja verkefnum eftir, frumkvæ›i og
metna›ur
• Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórnun
• Lipur› í mannlegum samskiptum
Nánari uppl‡singar
Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Helgi Magnússon, hóp-
stjóri verkbókhalds hjá Oracle-vi›skiptalausnum Sk‡rr, síma
569 6926 e›a helgi.magnusson@skyrr.is. Umsóknarfrestur
er til og me› 11. september. Umsóknarey›ublö› eru á vef-
svæ›i Sk‡rr og flar er jafnframt hægt a› senda inn ferilskrá.
Fullum trúna›i er heiti›.
Microsoft-rá›gjafi
Starfsl‡sing
Starfi› felst í flví a› skilgreina flarfir og væntingar
vi›skiptavina, og a›laga flarfir a› sta›la›ri lausn
hugbúna›arins, ásamt flví a› hafa yfirumsjón me› innlei›ingu
á Microsoft-vi›skiptalausnum hjá vi›skiptavinum.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á svi›i vi›skipta-, kerfis-, verk- e›a
tölvunarfræ›i e›a sambærileg menntun/starfsreynsla
• Haldgó› starfsreynsla af rá›gjafarstörfum í
uppl‡singatækni
• Æskilegt er a› vi›komandi hafi reynslu af Microsoft
Dynamics NAV
• Frumkvæ›i, metna›ur, skipulagshæfileikar og sjálfstæ›i
í vinnubrög›um
Microsoft-forritari
Starfsl‡sing
Forritarinn mun ganga til li›s vi› samhentan og ört
stækkandi hóp mjög öflugra forritara me› mikla reynslu.
Hópurinn ber ábyrg› á uppsetningu, flróun og fljónustu á
hinum ‡msu kerfishlutum Microsoft Dynamics NAV fyrir
fjölbreyttan hóp vi›skiptavina.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á svi›i kerfis-, verk- e›a tölvunarfræ›i
e›a sambærileg menntun/starfsreynsla
• Haldgó› starfsreynsla af flróun hugbúna›arkerfa
• Æskilegt er a› vi›komandi hafi reynslu af Microsoft
Dynamics NAV
• Frumkvæ›i, metna›ur og sjálfstæ›i í vinnubrög›um
Nánari uppl‡singar
Nánari uppl‡singar um störf Microsoft-rá›gjafa og forritara veitir fiorsteinn Hallgrímsson, hópstjóri Microsoft-vi›skipta-
lausna Sk‡rr, síma 569-5249 e›a thorsteinn.hallgrimsson@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til og me› 11. september.
Umsóknarey›ublö› eru á vefsvæ›i Sk‡rr og flar er jafnframt hægt a› senda inn ferilskrá. Fullum trúna›i er heiti›.
fiRJÚ SPENNANDI STÖRF
Sk‡rr hf. vill rá›a til starfa rá›gjafa í Oracle-vi›skiptalausnum, Microsoft-rá›gjafa
og Microsoft-forritara. Í bo›i eru spennandi störf og gó› laun hjá traustu fyrirtæki
í kraftmiklu og lifandi starfsumhverfi.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI