Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 25
ATVINNA
SUNNUDAGUR 3. september 2006 5
Ney›arlínan óskar eftir a› rá›a ney›ar-
ver›i til starfa í Reykjavík og á Akureyri.
Ney›arver›ir
Reykjavík og Akureyri
- vi› rá›um
Ney›arlínan var stofnu› ári› 1995.
fiar vinna 35 starfsmenn sem hafa
allir hloti› mikla fljálfun og sérhæf-
ingu. Í samanbur›i vi› önnur lönd er
Ney›arlínan í fremstu rö› á svi›i
ney›arsímsvörunar og fljónustu.
Í bo›i er krefjandi og ábyrg›armiki›
starf í traustu vinnuumhverfi. Vi›töl munu fara fram í Reykjavík og á Akureyri og flurfa umsækjendur einnig a›
gangast undir rökhugsunarpróf, persónuleikapróf og athyglispróf.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. september nk.
Uppl‡singar veitir Albert Arnarson. Netfang: albert@hagvangur.is
Ney›arver›ir annast símsvörun í ney›arnúmerinu 112. fieir annast einnig símsvörun
í ney›arnúmerum fyrir ‡msa fljónustua›ila. Unni› er á vöktum í sveigjanlegu
vaktakerfi. Störf ney›arvar›a henta jafnt konum sem körlum.
Hæfniskröfur
Umsækjendur flurfa a› hafa:
stúdentspróf e›a sambærilega menntun, háskólamenntun er æskileg
gó›a almenna tölvukunnáttu og gó›an innsláttarhra›a
gó›a enskukunnáttu, tala› og skrifa› mál
gó›an skilning á dönsku e›a ö›ru Nor›urlandamáli
almenna flekkingu á landinu
hreint sakavottor›
Persónulegir eiginleikar
Umsækjendur flurfa a›:
eiga gott me› a› halda einbeitingu undir álagi
hafa frumkvæ›i, sjálfstæ›i og áræ›ni í starfi
hafa gó›a samstarfshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum
hafa gó›a greiningarhæfni
hafa fljónustulund og sveigjanleika
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Verslunarstjóri
Ein flottasta skóverslun á Íslandi leitar að kraftmiklum ein-
staklingum í starf verslunarstjóra. Starfið felur í sér stjórn
á daglegum rekstri, hvatningu og stjórnun starfsfólks og
ábyrgð á innkaupum, birgðum og sölu
Hæfniskröfur
• 3 ára reynsla af stjórnun og sölumennsku.
• Leiðtogahæfileikar og eldmóður.
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Reynsla af verslunarstjórnun er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 12. september n.k.
Umsóknir sendist á netfangið: kristin@res.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
VIÐSKIPTAFULLTRÚI - hlutastarf
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu viðskiptafulltrúa lausa
til umsóknar. Um er ræða hálfa stöðu.
Umsóknarfrestur er til 15. september 2006.
Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html.
Húsgagnaverslun
í Kópavogi auglýsir eftir helgarstarfsfólki sem fyrst,
25 ára og eldra. Uppl. gefur Hafsteinn á staðnum
í Mira-Art húsgögn, Bæjarlind 6 milli kl. 16-18
virka daga.
Óskum eftir verkamönnum
til starfa
www.gglagnir.is. Uppl. í síma 660 8870 Gísli
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Rá›gjafi
Helstu verkefni eru:
fiátttaka í flróunarverkefnum me›
innlendum og erlendum a›ilum.
A›sto› vi› ger› vi›skiptaáætlana
og eftirfylgni verkefna.
Samstarf vi› fyrirtæki, einstaklinga
og sveitarfélög á starfssvæ›inu.
Fræ›sla til a›ila á svæ›inu um
stofnun og rekstur fyrirtækja.
Í bo›i er:
Samkeppnishæf laun.
Áhugavert og hvetjandi starfs-
umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Rekstrar- e›a vi›skiptamenntun
á háskólastigi.
Reynsla af verkefnastjórnun.
Frumkvæ›i, frams‡ni og metna›ur.
Hæfni í mannlegum samskiptum
og sjálfstæ›i í vinnubrög›um.
Færni í a› tjá sig í ræ›u og riti.
Æskilegt er a› starfsma›urinn hafi
búsetu á starfssvæ›i félagsins.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til
a› sækja um stö›una.
Atvinnuflróunarfélag Su›urlands augl‡sir eftir
starfsmanni til a› gegna stö›u rá›gjafa á svi›i
atvinnu- og bygg›amála á Su›urlandi, me›
a›setur á Selfossi.
Atvinnuflróunarfélag Su›urlands var stofna›
1980 og er í eigu sveitarfélaga á Su›urlandi.
Hlutverk félagsins er a› sty›ja vi› verkefni sem
lei›a til eflingar atvinnulífs á Su›urlandi. Til a›
rækta hlutverk sitt veitir félagi› rá›gjöf og fjár-
hagslega styrki til áhugaver›ra verkefna.
Jafnframt hefur félagi› frumkvæ›i a› flví a›
skilgreina og leita a› n‡jum atvinnutækifærum.
Félagi› leggur áherslu á hra›a, gæ›i og vöndu›
vinnubrög› vi› úrlausn verkefna og a› veita
vi›skiptavinum félagsins og samfélaginu fyrir-
myndarfljónustu. Félagi› rækir hlutverk sitt í
samstarfi vi› einstaklinga, fyrirtæki, opinbera
a›ila og erlenda a›ila á svi›i atvinnumála.
Áhugasömum er bent á heimasí›u félagsins
www.sudur.is til frekari uppl‡singa.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. september nk.
Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is