Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 3. september 2006 5 Ney›arlínan óskar eftir a› rá›a ney›ar- ver›i til starfa í Reykjavík og á Akureyri. Ney›arver›ir Reykjavík og Akureyri - vi› rá›um Ney›arlínan var stofnu› ári› 1995. fiar vinna 35 starfsmenn sem hafa allir hloti› mikla fljálfun og sérhæf- ingu. Í samanbur›i vi› önnur lönd er Ney›arlínan í fremstu rö› á svi›i ney›arsímsvörunar og fljónustu. Í bo›i er krefjandi og ábyrg›armiki› starf í traustu vinnuumhverfi. Vi›töl munu fara fram í Reykjavík og á Akureyri og flurfa umsækjendur einnig a› gangast undir rökhugsunarpróf, persónuleikapróf og athyglispróf. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. september nk. Uppl‡singar veitir Albert Arnarson. Netfang: albert@hagvangur.is Ney›arver›ir annast símsvörun í ney›arnúmerinu 112. fieir annast einnig símsvörun í ney›arnúmerum fyrir ‡msa fljónustua›ila. Unni› er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi. Störf ney›arvar›a henta jafnt konum sem körlum. Hæfniskröfur Umsækjendur flurfa a› hafa: stúdentspróf e›a sambærilega menntun, háskólamenntun er æskileg gó›a almenna tölvukunnáttu og gó›an innsláttarhra›a gó›a enskukunnáttu, tala› og skrifa› mál gó›an skilning á dönsku e›a ö›ru Nor›urlandamáli almenna flekkingu á landinu hreint sakavottor› Persónulegir eiginleikar Umsækjendur flurfa a›: eiga gott me› a› halda einbeitingu undir álagi hafa frumkvæ›i, sjálfstæ›i og áræ›ni í starfi hafa gó›a samstarfshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum hafa gó›a greiningarhæfni hafa fljónustulund og sveigjanleika Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verslunarstjóri Ein flottasta skóverslun á Íslandi leitar að kraftmiklum ein- staklingum í starf verslunarstjóra. Starfið felur í sér stjórn á daglegum rekstri, hvatningu og stjórnun starfsfólks og ábyrgð á innkaupum, birgðum og sölu Hæfniskröfur • 3 ára reynsla af stjórnun og sölumennsku. • Leiðtogahæfileikar og eldmóður. • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla af verslunarstjórnun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 12. september n.k. Umsóknir sendist á netfangið: kristin@res.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál VIÐSKIPTAFULLTRÚI - hlutastarf Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu viðskiptafulltrúa lausa til umsóknar. Um er ræða hálfa stöðu. Umsóknarfrestur er til 15. september 2006. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html. Húsgagnaverslun í Kópavogi auglýsir eftir helgarstarfsfólki sem fyrst, 25 ára og eldra. Uppl. gefur Hafsteinn á staðnum í Mira-Art húsgögn, Bæjarlind 6 milli kl. 16-18 virka daga. Óskum eftir verkamönnum til starfa www.gglagnir.is. Uppl. í síma 660 8870 Gísli - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Rá›gjafi Helstu verkefni eru: fiátttaka í flróunarverkefnum me› innlendum og erlendum a›ilum. A›sto› vi› ger› vi›skiptaáætlana og eftirfylgni verkefna. Samstarf vi› fyrirtæki, einstaklinga og sveitarfélög á starfssvæ›inu. Fræ›sla til a›ila á svæ›inu um stofnun og rekstur fyrirtækja. Í bo›i er: Samkeppnishæf laun. Áhugavert og hvetjandi starfs- umhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur: Rekstrar- e›a vi›skiptamenntun á háskólastigi. Reynsla af verkefnastjórnun. Frumkvæ›i, frams‡ni og metna›ur. Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæ›i í vinnubrög›um. Færni í a› tjá sig í ræ›u og riti. Æskilegt er a› starfsma›urinn hafi búsetu á starfssvæ›i félagsins. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til a› sækja um stö›una. Atvinnuflróunarfélag Su›urlands augl‡sir eftir starfsmanni til a› gegna stö›u rá›gjafa á svi›i atvinnu- og bygg›amála á Su›urlandi, me› a›setur á Selfossi. Atvinnuflróunarfélag Su›urlands var stofna› 1980 og er í eigu sveitarfélaga á Su›urlandi. Hlutverk félagsins er a› sty›ja vi› verkefni sem lei›a til eflingar atvinnulífs á Su›urlandi. Til a› rækta hlutverk sitt veitir félagi› rá›gjöf og fjár- hagslega styrki til áhugaver›ra verkefna. Jafnframt hefur félagi› frumkvæ›i a› flví a› skilgreina og leita a› n‡jum atvinnutækifærum. Félagi› leggur áherslu á hra›a, gæ›i og vöndu› vinnubrög› vi› úrlausn verkefna og a› veita vi›skiptavinum félagsins og samfélaginu fyrir- myndarfljónustu. Félagi› rækir hlutverk sitt í samstarfi vi› einstaklinga, fyrirtæki, opinbera a›ila og erlenda a›ila á svi›i atvinnumála. Áhugasömum er bent á heimasí›u félagsins www.sudur.is til frekari uppl‡singa. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. september nk. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.