Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 68
Dave Grohl, söngvari rokksveitar-
innar Foo Fighters, ætlar að fara á
fyllerí með tveimur áströlskum
námuverkamönnum sem hlustuðu á
tónlist sveitarinnar er þeir voru
fastir neðanjarðar í tvær vikur.
„Ég ætla ekki bara að fá mér
einn bjór með þessum gaurum, við
ætlum að taka hressilega á því,“
sagði Grohl, sem fer á tónleikaferð
með Foo Fighters um Ástralíu í nóv-
ember. „Þetta verður skemmtileg
kvöldstund.“
Mennirnir tveir voru staddir í
námu í Tasmaníu í maí þegar hún
hrundi. Drápu þeir tímann með því
hlusta á Foo Fighters á MP3-spilara
sem var komið til þeirra. Óskuðu
þeir sérstaklega eftir því að fá að
hlusta á lög sveitarinnar, sem hefur
haldið tvenna tónleika hér á landi.
Á fyllerí í Ástralíu
Hinn átjánda september kemur
út DVD-tónleikadiskurinn Zoo
TV: Live From Sydney með
hljómsveitinni U2.
Tónleikarnir, sem eru frá árinu
1993, voru hluti af Zoo TV-tón-
leikaferðinni sem var farin til að
kynna plötuna Zooropa. Þessi
tónleikaferð er af mörgum talin
með þeim stórkostlegustu frá
upphafi, þar sem sviðið var
umkringt hundruðum risasjón-
varpsskjáa.
Tónleikarnir voru teknir upp á
Sydney Football Stadium. Á
sínum tíma komu þeir út á VHS
en núna hafa hljóm- og mynd-
gæði verið betrumbætt til muna
ásamt því að mikið verður um
aukaefni á disknum.
Diskurinn verður tvöfaldur. Á
fyrri disknum verða tónleikarnir
í heild sinni og á þeim síðari
verða heimildarmyndirnar
Trabantland, A Fistful of Zoo TV,
tónleikaupptökur og myndefni
þar sem tónleikagestir eru teknir
upp á svið þar sem þeir létta á
hjarta sínu á risastórum skjá á
tónleikunum.
Síðast en ekki síst fer Bono í
hlutverk hins alræmda Macphisto
og hrellir leiðtoga heimsins með
símtölum sínum beint af sviðinu.
U2-tónleikar á DVD
U2 Hljómsveitin U2 hélt frábæra tónleika í Sydney árið 1993.
!óíbí.rk004
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
LITTLE MAN kl. 2, 4, 6, 8 og 10
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6
GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2, 4, 6 og 8
TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA
SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10
MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA
THE SENTINEL kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA
ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 og 4
TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA
GRETTIR ÍSL. TAL kl. 3
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
WINTER PASSING kl. 4
THE BOOK OF REVELATIONS kl. 4
TSOTSI kl. 4
PARIS JE T´AIME kl. 5.45
ROMANCE & CIGARETTES kl. 5.50
VOLVER kl. 8
FACTOTUM kl. 10
JACK STEVENS 16 MM:
EROTIC CINEMA kl. 8
TIGER AND THE SNOW kl. 8
THE TRIAL OF DARRYL HUNT kl. 10.10
THREE BURIALS
OF MELQUIADES ESTRADA kl. 10.30
LITTLE MAN kl. 8 og 10
YOU, ME & DUPREE kl. 8 og 10.10
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6
GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 og 6
ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6
TAKK FYRIR AÐ REYKJA
THANK YOU FOR SMOKING
!óíbí.rk004
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíó merktar með rauðu