Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 68
Dave Grohl, söngvari rokksveitar- innar Foo Fighters, ætlar að fara á fyllerí með tveimur áströlskum námuverkamönnum sem hlustuðu á tónlist sveitarinnar er þeir voru fastir neðanjarðar í tvær vikur. „Ég ætla ekki bara að fá mér einn bjór með þessum gaurum, við ætlum að taka hressilega á því,“ sagði Grohl, sem fer á tónleikaferð með Foo Fighters um Ástralíu í nóv- ember. „Þetta verður skemmtileg kvöldstund.“ Mennirnir tveir voru staddir í námu í Tasmaníu í maí þegar hún hrundi. Drápu þeir tímann með því hlusta á Foo Fighters á MP3-spilara sem var komið til þeirra. Óskuðu þeir sérstaklega eftir því að fá að hlusta á lög sveitarinnar, sem hefur haldið tvenna tónleika hér á landi. Á fyllerí í Ástralíu Hinn átjánda september kemur út DVD-tónleikadiskurinn Zoo TV: Live From Sydney með hljómsveitinni U2. Tónleikarnir, sem eru frá árinu 1993, voru hluti af Zoo TV-tón- leikaferðinni sem var farin til að kynna plötuna Zooropa. Þessi tónleikaferð er af mörgum talin með þeim stórkostlegustu frá upphafi, þar sem sviðið var umkringt hundruðum risasjón- varpsskjáa. Tónleikarnir voru teknir upp á Sydney Football Stadium. Á sínum tíma komu þeir út á VHS en núna hafa hljóm- og mynd- gæði verið betrumbætt til muna ásamt því að mikið verður um aukaefni á disknum. Diskurinn verður tvöfaldur. Á fyrri disknum verða tónleikarnir í heild sinni og á þeim síðari verða heimildarmyndirnar Trabantland, A Fistful of Zoo TV, tónleikaupptökur og myndefni þar sem tónleikagestir eru teknir upp á svið þar sem þeir létta á hjarta sínu á risastórum skjá á tónleikunum. Síðast en ekki síst fer Bono í hlutverk hins alræmda Macphisto og hrellir leiðtoga heimsins með símtölum sínum beint af sviðinu. U2-tónleikar á DVD U2 Hljómsveitin U2 hélt frábæra tónleika í Sydney árið 1993. !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 LITTLE MAN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2, 4, 6 og 8 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA THE SENTINEL kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 og 4 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA GRETTIR ÍSL. TAL kl. 3 KVIKMYNDAHÁTÍÐ WINTER PASSING kl. 4 THE BOOK OF REVELATIONS kl. 4 TSOTSI kl. 4 PARIS JE T´AIME kl. 5.45 ROMANCE & CIGARETTES kl. 5.50 VOLVER kl. 8 FACTOTUM kl. 10 JACK STEVENS 16 MM: EROTIC CINEMA kl. 8 TIGER AND THE SNOW kl. 8 THE TRIAL OF DARRYL HUNT kl. 10.10 THREE BURIALS OF MELQUIADES ESTRADA kl. 10.30 LITTLE MAN kl. 8 og 10 YOU, ME & DUPREE kl. 8 og 10.10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 og 6 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.