Fréttablaðið - 03.09.2006, Blaðsíða 26
ATVINNA
3. september 2006 SUNNUDAGUR6
Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í
almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna
framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma
562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar
Byggingafélag Gylfa og Gunnars óska eftir
Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í
almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða
693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar
Múrari
Byggingafélag Gylfa og Gunnars
auglýsir eftir vönum manni í
múrdeild fyrirtækisins.
Leitað er eftir manni sem sér um plötusteypu, gólfílagnir
og verkstjórn í múraradeild fyrirtækisins.
Viðkoma di þarf að hafa óða þekki gu á úrverki
og geta stjórnað mis unandi verkþáttu .
Nánari uppl á skrifstofu í síma 562-2991 einnig í síma
693-7305 Guðjón eða 693-7300 Gylfi
Smellinn hf. á Akranesi óskar eftir að ráða
byggingafræðing/-tæknifræðing/-verkfræðing
Markmið starfsins:
Verkefnastjórn í tæknideild fyrirtækisins, hönnun forsteyptra eininga og umsjón með
gerð verkteikninga fyrir framleiðsludeild fyrirtækisins, ásamt öðrum störfum sem til falla í
deildinni.
Menntun og hæfni sem starfi ð kallar á:
· Byggingatæknifræðingur, byggingafræðingur eða byggingaverkfræðingur
· Reynsla af tölvuteikningum nauðsynleg
· Góð tölvukunnátta og reynsla í notkun AutoCad, Excel og Word.
· Áhugi á byggingariðnaði og tengdum sviðum.
· Góðir samskiptahæfi leikar gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum.
Upplýsingar veitir Bergþór Helgason, deildarstjóri tæknideildar í síma 433-6004
Umsóknum skal skilað fyrir 15.september n.k. með tölvupósti til starfsmannastjóra,
steinunn@smellinn.is merktar “Smellinn-tækni”
Smellinn hf. var stofnað árið 1963.
Árið 2000 hófst framleiðsla forsteyptra húseininga undir nafninu Smellinn og er það í dag
aðalstarfsemi fyrirtækisins. Starfsmenn eru nú um 75 talsins.
Ertu
þjónustulundaður
tækniteiknari?
Umsóknir sendist til
Páls Gunnlaugssonar
pall@ask.is
sem gefur jafnframt nánari upplýsingar.
Geirsgötu 9 • 101 Reykjavík • Sími 515 0300
www.ask.is
A
S
K
A
rkitektar er alhliða arkitektastofa sem
fæ
st við hefðbundin verkefni á sviði
arkitekta og innanhússarkitekta, ss. hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga,
hönnun húsgagna, skipulag eldri byggðar og nýbyggingasvæ
ða, hönnunarstjórn o.fl.
V
erkefn
i stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæ
ki, sveitarfélög og einstaklinga.
Teikn
isto
fan
er í nýju húsnæ
ði í m
iðborginni og eru starfsm
enn nú 21 talsins.
21
30
.2
8
Við leitum að tækniteiknara til
fjölbreyttra verkefna, ss. teikni-
vinnnu, umsjónar með útgáfu
teikninga, símsvörunar ofl.
Ertu
flink(ur)
í þrívídd?
Umsóknir sendist til
Páls Gunnlaugssonar
pall@ask.is
sem gefur jafnframt nánari upplýsingar.
Geirsgötu 9 • 101 Reykjavík • Sími 515 0300
www.ask.is
A
S
K
A
rkitektar er alhliða arkitektastofa sem
fæ
st við hefðbundin verkefni á sviði
arkitekta og innan hússarkitekta, ss. hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga,
hönnun húsgagna, skipulag eldri byggðar og nýbyggingasvæ
ða, hönnunarstjórn o.fl.
V
erkefn
i stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæ
ki, sveitarfélög og einstaklinga.
Teikn
isto
fan
er í nýju húsnæ
ði í m
iðborginni og eru starfsm
enn nú 21 talsins.
Við leitum að hugmyndaríkum
starfsmanni sem kann á algengustu
þrívíddarforritin.
21
30
.2
7
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra
Vesturlandi auglýsir eftir yfi rþroskaþjálfum.
1. Í skammtímavistun fyrir börn í Holti í Borgarfi rði.
Yfi rþroskaþjálfi tekur þátt í samstarfi við foreldra og
skipulagi innra starfs þjónustunnar. Hann er stað-
gengill forstöðumanns og ber faglega ábyrgð á
þjónustunni ásamt honum.
2. Í búsetuþjónustu fyrir fullorðna í Borganesi.
Yfi rþroskaþjálfi tekur þátt í mótun og uppbyggingu
á búsetuþjónustu í Borgarnesi og innra skipulagi
þjónustunnar. Hann er staðgengill forstöðumanns
og ber faglega ábyrgð á þjónustunni ásamt honum.
Umsóknarfrestur er til 17. september n.k.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Nánari upplýsingar veita Kristrún Sigurjónsdóttir
forstöðuþroskaþjálfi í síma 893 9588, netfang
kristrun@sfvesturland.is og Hulda Birgisdóttir forstöðu-
maður í síma 893 9280, netfang hulda@sfvesturland.is
Skrifl egar umsóknir sendist til Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra Vesturlandi Bjarnarbraut 8, 310 Vesturlandi.