Fréttablaðið - 03.09.2006, Side 50
ATVINNA
3. september 2006 SUNNUDAGUR30
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsmiðstöðvar ÍTK:
• Frístundaleiðbeinendur
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla/baðvarsla kvenna
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
• Liðveisla, tilsjón og persónuleg
ráðgjöf
• Stuðningsfjölskyldur
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Skólaliði
Hjallaskóli:
• Kennari í nýbúad. (portúgalska) 70%
Hörðuvallaskóli:
• Matráður starfsmanna
• Dægradvöl
• Gangaverðir – ræstar með meiru
Íþróttahús Kársnesskóla:
• Baðvörður karla
• Baðvörður kvenna
Kársnesskóli:
• Starfsm. í Dægradvöl/stuðningsfltr. 50%
Kópavogsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
Lindaskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
Salaskóli:
• Starfsfólk í dægradvöl
Smáraskóli:
• Gangaverðir/ræstar
Snælandsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
Vatnsendaskóli:
• Smíðakennari 60-100%
• Starfsmaður í Dægradvöl 30-50%
• Stuðningsfulltrúi 50-60%
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
Arnarsmári: 564 5380
• Leikskólakennarar
• Matráður
Dalur: 554 5740
• Leikskólakennari
Efstihjalli: 554 6150
• Leikskólakennari
• Sérkennsla
Fagrabrekka: 554 2560
• Leikskólakennari
Fífusalir: 570 4200
• Leikskólakennari
• Leikskólasérk/þroskaþjálfi
Kópahvoll: 554 0120
• Leikskólakennari
Kópasteinn: 564 1565
• Leikskólakennarar
• Sérkennslustjóri
Marbakki: 564 1112
• Leikskólakennarar
Núpur: 554 7020
• Leikskólakennarar
Rjúpnahæð: 570 4240
• Leikskólakennarar
• Starfsmaður í sérkennslu
• Matráður
Smárahvammur: 564 4300
• Deildarstjóri
Urðarhóll: 554 7789
• Leikskólakennari
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
D3 AUGLÝSIR EFTIR
METNAÐARFULLU STARFSFÓLKI.
VILT ÞÚ TAKAST Á VIÐ
SPENNANDI OG KREFJANDI
VERKEFNI?
D3 óskar eftir sölumanni í fullt starf.
Ef þú er sjálfstæður og metnaðarfullur einstaklingur
með reynslu af sölustörfum, gætum við verið með rétta
starfið fyrir þig.
D3 á og rekur helstu vefsvæði landsins og er ungt og
ferskt fyrirtæki í stöðugri þróun. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila.
Hæfniskröfur:
Reynsla af sölustörfum skilyrði
Nám í markaðsfræði eða sölunámi æskilegt
D3 óskar eftir forriturum í verkefni tengd þróun og
rekstri á nokkrum af stærstu vefsvæðum landsins.
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt nám
Almenn þekking á vefforritun s.s. HTML, CSS og XML
Þekking á Microsoft .NET og þá sérstaklega ASP.NET
Þekking á gagnagrunnsforritun (SQL)
Þekking á hönnun og útfærslu á vefþjónustum er kostur
Þekking og reynsla af hönnun og útfærslu á lagskiptri
högun er kostur.
¦ ¦ Music ¦ Videos ¦ Games ¦ Mobile Content ¦ Internet ¦ VAS Platform ¦ Digital TV ¦¦
¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦
D3 er nýtt og spennandi fyrirtæki sem sér um rekstur á
helstu vefjum landsins s.s. visir.is, blog.central.is,
einkamal.is, tonlist.is, gras.is o.fl.
Ef þú er sjálfstæður og metnaðarfullur einstaklingur og
vilt vinna hjá ungu og fersku fyrirtæki sem er leiðandi í
dreifingu á starfrænu efni, farsímalausnum og
veflausnum hafðu þá samband.
Umsóknir sendist á job@d3.is
FORRITARAR
D3
SÖLUMAÐUR
D3 Skeifunni 17 108 Reykjavík 591 5200 www.d3.is
Tæknimaður
Vegna aukinna verkefna óskar Heimir og Þorgeir ehf. eftir
að ráða Tæknimann. Upplýsingar veitir Geir Sæmunds-
son í síma 696-9936 og geir@hogth.is. Einnig er hægt að
sækja um á heimasíðu félagsins www.hogth.is
Heimir og Þorgeir er ört vaxandi félag sem býður
góða aðstöðu fyrir starfsmenn.
Dugguvogi 2, 104 Reykjavík sími. 554-6464.
Ertu lifandi
og skemmtilegur
einstaklingur?
Okkur vantar
hresst og duglegt fólk til starfa
í miðasölu og söludeild Broadway.
Nánari upplýsingar veitir
Arnar Laufdal í síma 533-1100.
Sími 533-1100 - www.broadway.is